14.2.2014 | 23:15
Skárri hagvöxtur í ESB en búist var með þíðir ekki endilega að Evrópa sé ekki á leið inn í japanska stöðnun
Skv. hagtölum útgefnum af ESB á föstudag, var hagvöxtur síðasta ársfjórðungs 2013 0,3% í stað 0,2% sem reiknað var með. Þetta samsvarar 1,1% miðað við ársgrundvöll. Samt sem áður var samdráttur heilt yfir þegar árið er tekið saman um 0,4%. En vonast er eftir að hagvöxtur 2014 verði 1% eða 1,1%.
Eurozone exceeds hopes in recovery
Stronger-than-expected Germany and France nudge up euro zone growth
EUROSTAT - Euro area GDP up by 0.3%, EU28 up by 0.4%
Höfum í huga að ESB er í "rebound" þ.e. "viðsnúningi" eftir djúpa kreppu. Hagkerfi vaxa vanalega mun hraðar en þetta, í viðsnúnings vexti. Því hagkerfið er fyrst í stað að vinna upp slaka.
1,1% vöxtur í viðsnúningi þegar verulegur slaki er til staðar - er ekki merkilegt.
Evrusvæði:
- Holland,,,,,,,0,7%
- Portúgal,,,,,,0,5%
- Þýskaland,,,,0,4%
- Belgía,,,,,,,,,0,4%
- Slóvakía,,,,,,0,4%
- Frakkland,,,,0,3%
- Spánn,,,,,,,,,0,3%
- Austurríki,,,,0,3%
- Ítalía,,,,,,,,,,0,1%
- Eistland,,,,,,-0,1%
- Finnland,,,,,-0,8%
- Kýpur,,,,,,,,-1,0%
- Vantar tölur fyrir rest.
Skv. þessu var vöxtur á ársgrundvelli 1,5% í Þýskalandi, 1,2% í Frakklandi, 0,5% á Spáni. Finnland dróst saman um 3,2% á ársgrundvelli síðustu 3. mánuði 2013.
Finnland virðist í kreppu - - eftir hrun "Nokia" á sl. ári, en framleiðsla Nokia á símum var seld til Microsoft á sl. ári, framleiðsla hefur minnkað mikið hjá Nokia eftir því sem markaðshlutdeild hefur skroppið saman. Hætta við það að eitt risafyrirtæki verður þetta stór þáttur í hagkerfinu.
Varðandi Frakkland kemur fram í fréttum, að fyrsta sinn um töluverða hríð sé mæld aukning í einkafjárfestingu síðustu 3-mánuði sl. árs, á sama tíma var umtalsverð aukning á fjárfestingum á vegum ríkisins. Áhugavert hafandi í huga að samneysla er þegar 57% ca. 10% hærra hlutfall en í Þýskalandi. Að vöxtur ríkisins sé að halda uppi "mældum" hagvexti. Ég hef einmitt heyrt að risavaxið umfang ríkisins í Frakklandi, með vissum hætti einangri Frakkland fyrir sveiflum í viðskiptalífinu. Því miður virki það í báðar áttir þ.e. dragi úr jafnt niður sem uppsveiflum.
Skv. því er umfang ríkisins enn í verulegri aukningu innan Frakklands, þó svo að Hollande hafi lofað umtalsverðum niðurskurð.
Skv. því sem ég hef heyrt - haft eftir hagstofu Frakklands, sé niðurskurðurinn ekki grimmari en það - - að hann hægi á stækkun umfangs samneyslunnar. Í stað þess að stöðva þá hlutfalls aukningu hennar í heildarhagkerfinu.
Skv. því gæti hún náð innan fárra ára 60%. Punkturinn hjá hagstofu Frakklands, var sá að niðurskurður þyrfti að vera meiri - ef ætti að stöðva þessa sístækkun franska ríkisins.
En það hljóta að vera einhver efri mörk á því hve hátt hlutfall hagkerfisins það gangi upp að tilheyri ríkinu í kapítalísku hagkerfi.
Það verður áhugavert að heyra - - hvað útskýrir viðsnúning í Portúgal.
- Í Þýskalandi virðist smávægileg aukning hagvaxtar einkum vera á grunni nokkurrar aukningar í útflutningi, miðað við tímabilið á undan.
- Að auki er hann líklega ekki nægur til að útiloka þróun yfir í verðhjöðnun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning