27.1.2014 | 00:59
Mario Draghi nefndi á Davos hugsanlega leið til að verjast verðhjöðnun
Eða þ.e. a.m.k. túlkun Financial Times á hans orðum. En skv. tilvitnun FT í orð Draghi, þá velti hann upp möguleikanum að Seðlabanki Evrópu mundi kaupa bankalán - á sérstökum lánamarkaði, lánin væru pökkuð inn í "afleiðuform" þ.e. "Asset based securities."
Hann sagði einnig, að slíkur markaður væri ekki til staðar í Evrópu þessa stundina!
------------------------------------
ECB poised for battle to ward off deflation
"Mr Draghi said he favoured looking at a way to package bank loans to the private sector and for the ECB to buy them if economic conditions got worse." - "Mr Draghi said: What other assets would we buy? One thing is bank loans . . . the issue for further thinking in the future is to have an asset that would capture and package bank loans in the proper way." - "Right now securitisation is pretty dead, he said adding, that there was a possibility of buying asset backed securities if they were easy to understand, price and trade and rate."
------------------------------------
Skv. frétt þá ítrekað sagði Draghi að ólíklegt væri að þörf skapaðist fyrir slík inngrip - þ.s. hann taldi ólíklegt að evrusvæði væri á leið inn í verðhjöðnunarspíral
Skv. frétt, var Christine Lagarde var á öðru máli - og í panel umræðunni varaði við þeirri hættu.
Ég eiginlega gruna Mario Draghi um að vera að gera tilraun til að tala verhjöðnunarhættuna burt!
En þetta gæti verið sniðug aðferð - - en ef við rifjum upp hvað gekk á, á undan svokallaðri "undirlánakrísu." Þá var "afleiðun" eða "securiation" mjög beitt sem aðferð - - þ.e. lán veitt en síðan pakkað inn í afleiðuform "asset based security" og síðan selt áfram.
Kostur fyrir lánveitanda er að þá er öll áhættan af viðskiptunum farin - - annað. Þ.e. kaupandinn tekur við henni - - sem var einmitt hin hliðin á viðskiptunum og undirrót þess af hverju "afleiður" urðu svo eitraðar á endanum fyrir kaupendur. Því að með því að selja lánin jafn harðan burt, þá höfðu þeir enga hvatningu lengur til að vanda sig við þau útlán. Þess í stað þ.s. gróði þeirra fólst í gjaldinu sem tekið er fyrir veitt lán, þá græddu þeir því meir sem flr. lán voru veitt. Því hvatningin algerlega í þá átt, að gæta að engu - - lána og lána á fullu. Selja síðan áfram.
Augljóslega ef slík "afleiðun" á að vera nothæft viðskiptaform - - þarf eitthvað "gæðaeftirlit."
Það áttu auðvitað "matsfyrirtækin" alþjóðlegu að veita, en þau stóðu sig ekki - eins og frægt er orðið.
En þ.e annar handleggur!
------------------------------------
- En ef Seðlabanki Evrópu vill nota þessa aðferð, til þess að íta undir útlána-aukningu, sérstaklega í S-Evrópu.
- Þá gæti það virkað!
Seðlabanki Evrópu keypti ríkisbréf einstakra aðildarríkja árin 2011 og 2012. Það gerði hann á alþjóðalánamörkuðum - - nánar tiltekið á "endursölu" markaði. Þannig að hann gætti sín á að kaupa þau aldrei beint af ríkisstjórnunum sjálfum.
Þannig sjálfsagt komst "ECB" -tæknilega- framhjá reglunni sem bannar ECB lögformlega að lána einstökum aðildarríkjum.
Sjálfsagt getur "ECB" einnig keypt veitt útlán í S-Evrópu, ef bankarnir pakka þeim saman í afleiður og bjóða til sölu á almennum markaði er væri búinn til í evr. samhengi.
Fyrst að Draghi nefnir þennan möguleika - - þá er hann pottþétt búinn að ganga úr skugga um að slíkt sé löglegt.
Niðurstaða
Þ.s. væri áhugavert að sjá - - hvort Draghi mundi gera þetta með "prentun" eða hvort hann eins og er hann lét "ECB" kaupa á "endursölumarkaði" ríkisbréf einstakra aðildarríkja, hann einnig lætur starfsm. "ECB" draga það peningamagn til baka í gegnum annað svið starfsemi "ECB."
Svo að nettó aukist peningamagn ekki fyrir þá aðgerð.
Það fer auðvitað eftir því hve umfangsmikil slík kaup mundu verða.
Tæknilega gæti "ECB" með "prentun" keypt upp öll slæmu lánin sem íþyngja bankakerfinu í S-Evr., þannig aftur lækkað lántökukostnað í S-Evrópu.
Þá er auðvitað næsta spurning - - hvort Draghi mundi fá að kaupa "rusl" eða hvort hann yrði að kaupa lán með raunverulegar "gæða" eignir að baki? En í seinna tilvikinu, mundi aðgerðin gagnast síður. Því þá yrðu bankarnir áfram innan S-Evr. að fjármagna afskriftir sínar sjálfir.
Þó það mundi samt hafa áhrif, ef "ECB" mundi að bjóðast til að kaupa afleiður með "nýjum" lánum. Draghi væri þá að hjálpa bönkunum með minna beinum hætti, í gegnum hagnað af sölu þeirra lána til "ECB." Þannig hjálpa þeim með sínar afskriftir - í gegnum þann hagnað. Í stað þess að taka þær afskriftir beinlínis að sér - með yfirtöku lélegra eigna. Þó það væri líklega fljótlegri leið að því markmiði, að koma bönkunum í S-Evr. aftur til heilsu.
En sjálfsagt er einungis svo mikið sem Draghi getur gert, með hluta bankaráðs í líklegri beinni andstöðu - þarf hann líklega ávallt að taka hvert skref með einhverri varfærni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning