Napolí - mengaðasta borg Evrópu?

Der Spiegel var með mjög áhugaverða grein um mjög alvarlegt mengunarhneyksli sem því miður er enn í fullum gangi. En vandinn er sá að í tvo til þrjá áratugi. Hefur mafían í nágrenni Napolí urðað með ólöglegum hætti - milljónir tonna af úrgangi allt frá venjulegu heimilissorpi, iðnaðarúrgangi yfir í stórhættuleg spilliefni - jafnvel í hættulegasta dæminu, hágeislavirk efni. Megnið á svæði nærri undirhlíðum Vesúvíusar norðan við fjallið, svæði kallað Campania. 

Málið er að þessi ólöglega urðun virðist enn í fullum gangi. Og einhvern veginn ekki til staðar nægilega mikill vilji meðal yfirvalda á Ítalíu til að stöðva þetta - sem að sjálfsögðu er hratt vaxandi hætta fyrir íbúa í næsta nágrenni við Napolí.

Þessi ólöglega urðun hefur skapað mjög alvarlega grunnvatnsmengun skv. bandarískri skýrslu, sem unnin var fyrir bandaríska herinn - er rekur herstöð í næsta nágrenni við Napolí.

Á herstöðinni hafa verið settar upp mjög strangar reglur til hermanna, um það hvernig þeir eiga að hegða sér á svæðinu ef þeir hætta sér út fyrir herstöðina - - til þess að forðast heilsufarstjón.

The Mafia's Deadly Garbage: Italy's Growing Toxic Waste Scandal

Titill bandarísku skýrslunnar vekur athygli - - "Drink Naples and die." Ekki hægt að vera meir stuðandi en það.

"...everyone on the base, including Admiral Bruce Clingan, who commands US and Allied forces in Europe and Asia -- and resides in the "Villa Capri" with its view of Mt. Vesuvius -- must obey strict rules. Tap water may no longer be used on base, not even for brushing teeth. Even the Naval Support Activity commander's cat drinks bottled water."

  • "The Americans took soil, water and air samples from the thousands of square kilometers surrounding the base, with 5,281 contaminated or suspicious locations being identified."
  • "It was found that water from 92 percent of the private wells sampled outside the base posed an "unacceptable health risk.""
  •  "In 5 percent of the samples, uranium levels were found to be "unacceptably high.""
  • "Should a soldier elect to live off base, he or she is advised to live in a multi-story building and to avoid ground-floor apartments; contamination from toxic gases is lower on upper floors."
  • "Three areas not far from the base have been declared completely off-limits."

Hermönnum er bannað að koma á tiltekin svæði nærri herstöðinni vegna þess að þau séu of hættuleg - en á sömu svæðum, hafa ítölsk yfirvöld ekki gefið út nokkrar heilsuviðvaranir til íbúa.

Engar aðvaranir svo vitað sé til bænda - eða til Ítala almennt um afurðir frá svæðinu. Né að því er virðist til almennings, um hættuna af vatninu á svæðinu. 

"As early as 2004, the British medical journal The Lancet Oncology described the area around Acerra as a "triangle of death" where sheep with two heads were born."

"Antonio Marfella from the Italian Cancer Research Institute in Naples offers other sober findings: Tumors have increased by 47 percent among men in the province of Naples within the past two decades."

"Above all, the occurrence of lung carcinoma is increasing, even among non-smokers -- a rarity in Europe."

"The region of Campania now has the highest infertility rate in Italy and also leads in cases of severe autism -- triggered, experts suspect, by increased exposure to mercury."

  • "The pastor of Caivano is a symbol of resistance in the toxic belt around Naples,..." - ""Early on, we didn't even know what was happening in the next parish," says the pastor, "until we began to organize ourselves. Since we started adding up the cancer deaths, there is fear -- and despair is spreading.""
  • "More than 100,000 people attended a protest march in November in Naples -- solidarity with the Land of Fires."
  • "The petite Anna was on the front line of demonstrators. Her son Riccardo, a "boy who smiled constantly," was 20 months old when he died of leukemia in 2009. The children in this area have been "murdered, you understand? Murdered!""


Niðurstaða

Ef marka má skýrslu unna á vegum bandar. hersins. Sem ég sé enga ástæðu til að draga í efa. Þá gæti Napolí og næsta nágrenni, verið eins hættulega menguð - - og virkilega slæm dæmi um hamfaramengun sem gerðust á tímum "Sovétríkjanna" og íbúar á nokkrum svæðum í Rússlandi eru enn að súpa seyðið af. En í Rússlandi eru nokkrar mjög hættulega mengaðar borgir - vegna uppsöfnunar jarðvegs mengunar.

Síðan kemur fram að enn er verið að urða gríðarlegt magn af rusli á Ítalíu - með ólöglegum hætti.

Íbúar í Napolí og næsta nágrenni, virðast þó vera vaknaðir af værum blundi. Farnir að berjast fyrir sínum rétti.

En líklegt magn mengaðs jarðvegs gæti verið það svakalegt - að engin leið sé að hreinsa hann upp. Fjárhæðir væru svo risavaxnar.

--------------------------

Ef maður heimsækir Ítalíu - - staldra stutt við í Napolí og næsta nágrenni. 

Ekki drekka eða nota neitt vatn úr krönum eða brunnum eða vatnsföllum á Napolísvæðinu.

Ég mundi fylgja reglum þeim sem bandar. herstöðin áréttar sínu fólki.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband