3.1.2014 | 23:37
Rogoff og Reinhart mæla með því að Evrópuríki skoði úrræði, sem beitt hefur verið í sögulegum bankakreppum!
Það virðist vera komin fram ný ritgerð eftir Kenneth Rogoff og Carmen Reinhart. En skv. þeim erlendu fréttum sem af þeirri ritgerð fer. En hún verður gerð opinber á næstu dögum. Þá hafa þau tvö unnið samanburð á bankakreppum og "efnahagslegum afleiðingum þeirra" í sögulegu samhengi.
Slík greining getur verið mjög þarft innlegg í umræðuna t.d. í Evrópu, þ.s. Rogoff og Reinhart hafa notið umtalsverðrar virðingar!
Three Ways for Europe to Cut Its Debt Load
Reinhart-Rogoff Find Hangovers in Bank Crises: Cutting Research
Carmen Reinhart, Kenneth Rogoff find hangovers in bank crises
Eins og myndin frá Wall Street Journal sýnir - er skuldavandi Evrópu mjög alvarlegur!
----------------------------------------------------------
- "Their study of 100 banking crises over two centuries...found part of the costs of banking difficulties relate to how long it takes economies to recover."
- "In 43 percent of the historical cases studied, economies double-dipped back into recession. "
- "The paper covered 63 crises in advanced economies and 37 in larger emerging markets."
- "It takes eight years on average for economies to regain the level of income lost in a banking crisis..."
- "...and the U.S. and Germany are alone among 12 in having already done so since the 2008 turmoil, according to Harvard University professors Carmen Reinhart and Kenneth Rogoff. "
- "Of the 12 economies examined since 2008, the per-capita gross domestic product of Greece, Italy, Netherlands, Portugal and Spain kept contracting through 2013, according to a draft of the paper."
- "Other than the U.S. or Germany, the rest either didnt grow or didnt grow enough to attain their previous income peaks. "
- "Speeding up recovery may require that advanced economy governments adopt some of the approaches that have been relegated to the emerging markets over the last few decades, said Reinhart and Rogoff"
- "Such policies include; restructuring debt, allowing faster inflation and introducing capital controls."
- "Delays in accepting that desperate times call for desperate measures keeps raising the odds that, as documented here, this crisis may in the end surpass in severity the depression of the 1930s in a large number of countries, the economists said. "
----------------------------------------------------------
Mér finnst merkilegt að Þessir merkilegu hagfræðingar skuli benda á "verðbólguleið!"
Málið er að það eru til staðar sérstakar aðstæður innan Evrópu sem líklega gera akkúrat þá aðferð, að eyða upp skuldum með "verðbólgu" - - minnst erfið í framkvæmd.
- Í Bandaríkjunum, hafa húseigendur getað labbað frá skuldunum sínum, skilað eignum sínum. Eða hafa getað líst sig gjaldþrota, labbað frá skuldunum með þeirri aðferð.
- En hvorugt er mögulegt í Evrópu þ.s. gjaldþrotalög eru yfirleitt miklu mun minna sveigjanleg en innan Bandaríkjanna. Eiginlega nær því sem hér hefur tíðkast, þ.s. unnt er að selja eignir ofan af skuldurum en síðan halda áfram að elta þá - ævina á enda. Mér skilst að svo slæmt sé það einmitt t.d. á Spáni. Þ.e. eignir seldar ofan af fólki, en það elt áfram af rukkurum. Í flestum ríkjum eru þó einhverjar takmarkanir við því hve harkalega má ganga fram. En í engu Evrópulandi er mögulegt, að lísa sig gjaldþrota eins og bandar. einstaklingar geta gert með auðveldum hætti, og látið skuldirnar hverfa eftir að allt þ.s. þeir eiga hefur verið selt.
- Þetta hefur leitt til þess að skuldabyrði húsnæðiseigenda í Bandar. hefur lækkað verulega síðan 2009, en á sama tíma í Evrópu hefur hún annað af tvennu staðið í stað eða versnað. Þ.e. eftir því hvort efnahagsástand heima fyrir hefur verið nær því að vera stöðnun eða samdráttur.
- Það eru einmitt hinar ósveigjanlegu gjaldþrotsreglur í Evrópu - - sem gera skuldaafskriftarleið líklega erfiða í framkvæmd. Hvort sem almenningur eða fyrirtæki eiga í hlut.
- Í Bandar. geta fyrirtæki farið í greiðslustöðvun fengið stóran hluta skulda niðurfelldan, en víðast hvar í Evrópu eru ekki til sambærilegar reglur - - um vernd fyrirtækis gegn lánadrottnum, meðan endurskipulagning fer fram sbr. "greiðslustöðvun."
- Þess í stað, er mun algengara að fyrirtæki fara í þrot og hætta starfsemi. Meðan að í Bandar. er algengara að skuldir séu afskrifaðar - - en fyrirtæki haldi áfram rekstri.
Ísland hvað viðskiptalíf áhrærir - - viðhefur bandaríska módelið.
Því miður hefur Ísland haldið evr. módelinu - - þegar kemur að rétti einstaklinga.
Meðan að í Bandar. er réttur einstaklinga og fyrirtækja sá hinn sami.
- Í Bandar. eru því skuldarar í ákaflega góðri samningsstöðu, almennt séð.
- Meðan að í Evr. eru bankar og eigendur skulda, yfirleitt í mjög öflugri samningsstöðu gagnvart skuldurum.
Fyrir bragðið gæti - - verðbólguleið verið eina færa leiðin innan Evrópu.
Ef á að minnka umfang skulda innan samfélaganna!
Niðurstaða
Mér finnst bandar. módelið í reynd mun manneskjulegra en það evr. þegar kemur að rétti skuldara. Meðan að í evr. virðist áherslan meir vera á að gæta að rétti eigenda skulda.
Ég held að bandar. leiðin - - með áherslu á að fyrirgefa skuldir. Auki til lengri tíma litið skilvirkni hagkerfa. Hún geri það mun auðveldar fyrir samfélag að vinna sig út úr skuldaþrengingum.
Bandar. kerfið leiðir til þess að eigendur skulda, deila áhættunni með skuldurum. Meðan að í evr. kerfinu, er megináhættan lögð á skuldarana sjálfa. Sem þíðir auðvitað, að skuldakreppa getur fyrir bragðið orðið mun erfiðari úrlausnar - - því meir langvarandi en ella þ.s. eigendur skulda eru ávallt mjög tregir til afskrifta, ef kerfið inniheldur ekki svipu af því tagi sem það bandar. gerir.
Þ.e. hættan fyrir Evrópu. Að skuldakreppan hangi sem myllusteinn á Evrópu áfram, skuldakreppan muni skaða framtíðar hagvaxtarmöguleika álfunnar og því framtíðar lífskjör almennings. Og að sjálfsögðu, verði hliðarafurð skaðaðrar hagvaxtargetu - - áframhaldandi atvinnuleysi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning