22.12.2013 | 21:33
Franska ríkinu gengur ekki vel að minnka atvinnuleysi ungs fólks
Mjög áhugaverð umfjöllun Wall Street Journal: France Tries Subsidizing Jobs for YouthAgain. Frakkland er eitt af þeim Evrópulöndum sem hafa tvískiptan vinnumarkað. Þ.e. til staðar er nokkurs konar "elíta" af fólki í öruggum störfum. Sem mjög erfitt er að reka. Sem hafa mikil réttindi.
Síðan er það fólkið í "skammtímastörfum" þ.e. skv. 6 mánaða reglunni.
Sífellt vaxandi hópur er fastur í því fari. Meðan að smám saman fækkar í hinum hópnum.
6 mánaða hópurinn, hefur eins og gefur að skilja einungis ráðningu til 6 mánaða í senn. Þarf síðan að fá nýjan samning. Sem er upp og ofan hvort að fæst. En getur vel verið að fáist.
Þessi hópur hefur ekkert starfsöryggi - yfirleitt lægri laun oft svo um munar - og að auki gjarnan til mikilla muna lakari réttindi.
- Í núverandi kreppu, hefur þó fjölgað í þriðja hópnum, þ.e. þeim sem hafa ekki einu sinni skammtímastarf. Með öðrum orðum, ekkert starf og litla möguleika á því að fá starf yfirleitt.
- Eins og sést á myndinni að ofan - - endurtekur Frakkland reglulega sama leikinn, þ.e. prógrömm þ.s. franska ríkið borgar að verulegu leiti fyrirtækjum fyrir það að ráða ungt fólk til vinnu.
Galli við slíkt prógramm, er það - - að líklega ráða fyrirtæki þá sem þau hvort sem er hefðu ráðið. En nú borgar ríkið stórum hluta þau laun.
Þau hafa eftir allt saman ekki hvatningu til að ráða aðra en þá, sem þau telja helst hafa gagn fyrir.
- Nú stendur til af hálfu ríkisstjórnar Hollande, að læra af fyrri "prógrömmum" og leitast við að komast framhjá því vandamáli, þannig að fólk sem á raunverulega erfitt með að fá vinnu - - fái starf í gegnum aðstoð ríkisins.
- "the government plans to spend 5.3 billion by the end of 2014 to subsidize more than one million jobs across different age groups,...
- "...mainly at nonprofit organizations."
- "Paris says 85,000 youth jobs have already been created since late spring. "
-----------------------------------------
Ég verð að segja eins og er, að ég er afskaplega skeptískur á slíka nálgun á það að búa til störf.
Dæmi í frétt WSJ er tekið af ungri konu sem fær starf á elliheimili, þó svo hún hafi ekki hina minnstu þekkingu né reynslu á slíku starfi.
- En ég stórfellt efa að slík störf endist lengur, en peningagjöfin frá ríkinu - - endist.
Fyrir utan að líklega eru öll störf slíkra stofnana borguð a.m.k. óbeint af ríkinu eða því opinbera, en hér á Íslandi eru einnig sambærilegar stofnanir reknar alveg sjálfstæðar, en með þjónustusamning við ríkið eða nærstatt sveitafélag.
Það sé með öðrum orðum ekki framtíð í því að útrýma atvinnuleysi ungs fólks, með því að ríkið búi til störf fyrir það!
Niðurstaða
Til að undirstrika að líklega er ekki framtíð í þessari aðferðafræði Hollande forseta. Þá bendi ég á að á 3. ársfjórðungi var Frakkland í 0,1% efnahagssamdrætti. Ef maður skoðar trend innan franks atvinnulífs. Er hnignun alls staðar í augsýn - í samhengi samdráttar innan einkahagkerfisins. Þarfar franska ríkisins fyrir að hægja á skuldasöfnun. Fyrir það að endurreisa vöxt innan franska einkahagkerfisins. Sé bersýnilega ekki framtíð í reddingum af þessu tagi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning