21.12.2013 | 00:33
Lánshæfi Evrópusambandsins lækkað!
Þetta er ákvörðun Standards&Poors, að lækka lánshæfi stofnana ESB úr "AAA" í "AA+" þ.e. um eitt þrep. Þó þetta líklega muni pirra einhverja, er þetta sennilega rökrétt ákvörðun. Enda eru nú miklar fjárhagslegar skuldbindingar í rekstri á vegum stofnana ESB. En á sama tíma, fer skuldsetning eiganda þeirra stofnana þ.e. aðildarríkjanna sjálfra, stöðugt versnandi. Á sama tíma hefur jafnt og þétt fækkað þeim aðildarríkjum er hafa lánshæfi upp á hæsta stig þ.e. "AAA."
Það sé með öðrum orðum, hin versnandi staða eigenda ESB, sem sé að bitna á trúverðugleika lánshæfis ESB.
Og á sem hliðarafurð versnandi stöðu eigendanna, minnkandi vilji aðildarríkjanna til að standa að baki þeim kostnaði, sem hefur hlaðist upp - - vegna fyrri ákvarðana aðildarríkjanna sjálfra, að fela stofnunum ESB sívaxandi og gjarnan sífellt meir krefjandi hlutverk.
-------------------------------------
Long-Term Rating On EU Supranational Lowered To 'AA+'; Outlook Stable
S&P cuts EU's AAA rating, European officials dismiss move
S&P strips EU of triple A rating
S&P cuts EU long-term rating to AA+
- "Rationale: The downgrade reflects our view of the overall weaker creditworthiness of the EU's 28 member states. We believe the financial profile of the EU has deteriorated, and that cohesion among EU members has lessened."
- ""In our view, EU budgetary negotiations have become more contentious, signaling what we consider to be rising risks to the support of the EU from some member states.""
- "S&P said cohesion among EU members had lessened and that some might baulk at funding the EU budget on a pro-rata basis."
- "S&P has had a negative outlook on the EU since January 2012 and has since cut its ratings on members France, Italy, Spain, Malta, Slovenia, Cyprus and The Netherlands."
- "The EU is not a sovereign but it can borrow in its own name. As of this month, it had outstanding loans of 56 billion euros ($76.5 billion), according to S&P."
- "The credit-rating agency said its downgrade of The Netherlands last month left the EU with six 'AAA'-rated members."
- "Since 2007, revenues contributed by 'AAA'-rated sovereigns as a proportion of total EU revenues nearly halved to 31.6 percent, it added."
-------------------------------------
Ég tel að það séu algerlega gild rök, að lækka lánshæfi stofnana ESB um einn flokk, í ljósi þess að einungis 6 aðildarríki þess hafa nú - - "AAA" lánshæfi, þannig að einungis 31,6% skatttekna þess koma frá þeim aðildarlöndum sem hafa mest traust.
Sjálfsagt eru mótbárur Ollie Rehn réttar, að það séu litlar líkur á því að ekki verðið staðið við allar skuldbindingar.
Og örugglega rétt að auki, að ávallt hafi stofnanir ESB fengið sitt skattfé greitt á réttum tíma, fram að þessu.
En aðilar eins og S&P miða ekki lánshæfi einungis út frá því hvað hefur gerst fram til dagsins í dag, heldur einnig út frá mati þeirra á því - - hvað líklegt sé að gerist í framtíðinni, og að auki hvað sé sennilegt eða jafnvel mögulegt að gerist í framtíðinni.
Að auki tel ég að það séu gild rök, að aukin harka í deilum milli aðildarríkjanna um fjárlög ESB, séu varúðarmerki og hugsanlegt hættumerki.
S&P meira að segja bendir á þ.s. raunhæfan möguleika að aðildarríkjum geti fækkað á næstu árum, þar með þeim fækkað sem standa undir skuldbindingum stofnana ESB. Þó þeir séu ekki endilega að halda því sterkt fram að slíkt sé líkleg útkoma. Eru þeir að benda á að það sé nægilega líklegt til að vera orðið að þætti sem vert sé að íhuga.
Niðurstaða
Þessi lækkun á lánshæfi Evrópusambandsins, þíðir ekki að það sé í gjaldþrotshættu. Þarna sé um að ræða ábendingu um það. Að meðal staða meðlimaríkjanna hafi versnað á sl. árum. Þau með öðrum orðum séu ekki lengur eins fjárhagslega sterk og áður.
Það er ekkert órökrétt við það að versnandi staða eigenda sé endurspegluð í mati á þeirri stofnun eða þeim stofnunum sem sé eða séu í þeirra eigu. Þannig t.d. lækkaði lánshæfi Landsvirkjunar er lánshæfi ísl. ríkisins féll harkalega um árið þó að tekjustaða LV og því greiðslugeta hafi ekkert vernsað við hrunið er varð hér á landi - staða eigandans samt réð mati á lánshæfi LV.
Með sama hætti, þegar einstök aðildarlönd hafa lækkað í lánshæfi, hefur það einnig haft neikvæð áhrif á lánshæfi sjálfstæðra rekstrareininga í þeirra eigu eins og t.d. ríkisjárnbrauta, póstfyrirtækja og annarra slíkra sjálfstætt rekinna þjónustueininga.
Þannig séð er ákvörðun starfsmanna S&P ekkert órökrétt eða óeðlileg í því samhengi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning