19.12.2013 | 23:20
Pútín ćtlar ađ náđa Khodorkovsky!
Fyrir ţá sem ekki muna eftir Mikhail Khodorkovsky ţá var hann ađaleigandi stórs rússneks olíufélags er hét Yukos. Ţađ félag var leyst upp, eignum ţess skipt upp milli félaga sem stjórnvöldum ţ.e. Pútin voru meir ţóknanleg. Á sínum tíma var ţetta taliđ best rekna rússneska fyrirtćkiđ. Og var fram ađ ţeim tíma í hröđum vexti.
Putin Says He Will Pardon Jailed Tycoon Khodorkovsky
En Mikhail Khodorkovsky varđ ţađ á ađ styđja međ fjárframlögum flokka stjórnarandstćđinga, međ svipuđum hćtti og fyrirtćki á vesturlöndum gjarnan skipta sér ţannig međ óbeinum hćtti af pólitík.
Í augum Pútín var ţetta ófyrirgefanlegt, varđ til ţess ađ Pútín skipulagđi herförina gegn Khodorkovsky sem lyktađi međ ţví ađ fyrirtćki hans var tekiđ til gjaldţrotaskipta, ţó ţađ vćri ţá fjárhagslega sterkt - - en rússnesk stjv. virđast alltaf geta hagađ ţví hvernig reglum er beitt eftir vild til ađ búa til ţá niđurstöđu sem er fyrirfram ákveđin.
Síđan var hann sjálfur dćmdur í fangelsi til langs tíma, í reynd virđast slíkur dómar litlu máli skipta í Rússlandi, ţ.s. rússnesk stjv. virđast alltaf geta lengt ţá međ ţví ađ koma fram međ nýjar "meintar" sakir, og rússneskir dómstólar eins og í tíđ Sovétríkjanna virđast fylgja skipunum frá stjv. um dómsniđurstöđu - - ţó formlega séu dómstólar sjálfstćđir, skv. lögum sé ţađ ţannig.
En einhvern veginn virđist ţađ litlu máli skipta hvađ lögin akkúrat segja eđa reglugerđir!
Valdiđ virđist ađal atriđiđ - - ţeir sem fara međ völdin virđast ćtíđ geta fengiđ ţađ fram sem ţeir vilja.
Tímasetningin er áhugaverđ!
Konurnar tvćr í Pussy Riot hafa einnig veriđ náđađar skv. mjög nýlegum fréttum. Síđan á nú ađ náđa Kodorkovsky einnig.
Áhugavert ađ íhuga ţetta í samhengi viđ fyrirhugađa vetrarólympíuleika í Sochi. En undanfariđ virđist ađ hreyfing sé ađ skapast á ţá stefnu - - ađ leiđtogar vesturlanda hundsi leikana "persónulega" ţó svo ađ íţróttamennirnir mćti.
En forseti Ţýskalands hefur sagst ekki muna mćta. Margir stjórnmálamenn í Ţýskalandi hafa kvatt Angelu Merkel, til ađ taka ţá ákvörđun - - ađ mćta ekki til Sochi ţegar leikarnir verđa settir. Obama og Biden, hafa ţegar sagst ekki munu mćta á setningu leikanna. Ţađ hefur Hollande einnig ákveđiđ.
Ţađ hefur fyrst og fremst táknrćna merkingu, ef leiđtogar landanna mćta ekki á setningarathöfn vetrarólympíuleikanna.
En ţađ getur vart veriđ annađ en ađ Rússland sjái ţađ sem snuprun.
-----------------------------
Síđan má velta fyrir sér hvort ađ Pútín sé ekki ađ tjá ţađ, ađ hann sé - - fastur í sessi. Ţannig ađ Khodorkovsky sé ekki lengur hćttulegur fyrir hann.
Ţađ getur einmitt gefiđ ţau skilabođ, ađ völd Pútins séu traust!
Pútín hafi valdiđ - - hafi efni á ţví ađ sýna miskunn!
Hann sé Tsar!
Niđurstađa
Ţađ eru ţćr tveir meginhliđar sem ég sé á ákvörđun Pútíns, ađ náđa Khodorkovsky. Hann sýni fram á ađ hann hafi valdiđ. Sé traustur og öruggur í sessi, stafi engin hćtta af Khodorkovsky. Út frá ţeim sjónarhóli sé náđun Khodorkovsky ákveđin tjáning á ţví valdi - ađ Pútín sé nútíma Tsar.
Á hinn bóginn geti veriđ ađ Pútín vilji bćta ímynd sína, nú ţegar vaxandi hreyfing er í gangi međal leiđtoga vesturlanda ađ hundsa persónulega fyrirhugađa vetrarólympíuleika í Sochi. En Pútín og Rússum gremst örugglega slík hjáseta.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.12.2013 kl. 07:14 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning