6.12.2013 | 21:50
Fitch Rating telur skuldalækkun til handa heimilum, fljótt á litið ekki ógna stöðu íslenska ríkisins!
Greiningu Fitch má finna á þeirra eigin heimasíðu: Iceland Debt Relief Programme Appears Fiscally Neutral. En einnig á vef Reuters: Iceland Debt Relief Programme Appears Fiscally Neutral. Starfsmenn Fitch eru ekkert að álykta sterkt - - þetta virðist vera þeirra fyrsta athugun á málinu.
Starfsmenn Fitch telja sig sjá bæði hugsanlega kosti og hugsanlega galla!
Þeir telja að lækkun skulda heimila geta haft jákvæðar afleiðingar.
En á móti geti fjármögnunarleiðin - skattur á þrotabú gömlu bankanna, haft neikvæðar afleiðingar.
----------------------
Fitch Ratings-London-06 December 2013: Iceland's proposals to relieve household debt via mortgage write-offs and tax-exempt private pension scheme savings appear consistent with the authorities' stated commitment to fiscal consolidation, Fitch Ratings says. However, another round of write-downs may dent investor perceptions of Iceland's business environment, and the prospect of foreign bank creditors in the failed banks bearing most of the cost may make it more difficult to remove capital controls.
----------------------
Mér finnst nú að óttinn við áhrif skattsins á afstöðu fjárfesta til landsins sé full mikill. En þ.e. órökrétt að ætla að þeir aðilar geti losað sitt fé héðan taplaust - - sem dæmi ekki til gjaldeyrir til þess að hleypa því út án mikils gengisfalls.
Sem þíðir að þeir mundu fá mun minna fyrir það fé, en skráð gengi dagsins í dag segir til um.
Það má þannig séð vel hugsa sér að hluti af þeirra tapi sé skattlagt fyrirfram.
Það þarf alls ekki að þíða að líklegt tap þeirra aukist!
Þannig að mér finnst einnig óþarfi að álykta að líklega geti þetta skaðað aðgerðir til að losa höft.
----------------------
The government aims to fully finance the plan, via as-yet-unspecified budget adjustments, and tax increases - primarily an increase in the levy on Icelandic banks' balance sheets from 0.145% of total outstanding debt to 0.366%. This bank tax is levied on Iceland's new banks as well as on its failed banks, Kaupthing Bank, Glitnir Bank, and Landsbanki Islands, through their winding up committees.
Það er einmitt málið, að þetta prógramm á að fullfjármagna, án þess að skuldsetning ríkisins sé aukin.
----------------------
Announcing a fully financed programme that is not expected to involve additional borrowing suggests the authorities have avoided a weakening of their commitment to fiscal consolidation. When we affirmed Iceland's 'BBB' Foreign Currency IDR in October, we identified as a rating sensitivity any weakening of this commitment that caused the pace of the government debt ratio reduction to slow.
----------------------
Mér virðist röksemdafærsla starfsm. Fitch benda til þess að þeir meti aðgerðina "Rating neutral" þ.e. hvorki með skaðleg né gagnleg áhrif á lánshæfi.
----------------------
By reducing household debt, the programme may have a positive impact on the Icelandic economy, where the private sector debt overhang has weighed on consumption.
----------------------
Það er auðvitað rétt að reikna með einhverri aukningu á neyslu. Þ.s. aðgerðin lækkar vaxtagjöld húsnæðislána almennings, því verður meira eftir í veskinu per mánuð.
----------------------
However, by increasing the financial institution tax (including on Iceland's failed banks, which remain disproportionally large) it reduces the amount of money that the failed banks' foreign creditors can ultimately collect and may further dent international investor sentiment towards Iceland. This could have a negative impact on investment, growth, and external finances, and may make it even more challenging to unwind capital controls in an orderly fashion.
----------------------
Það er gersamlega augljóst að þegar greitt verður út - þegar þrotabúin loks eru gerð upp. Þá eðlilega mun gengið síga heilmikið. Þannig að fjárfestarnir standa frammi fyrir tapi.
Ég efa að þessi skattur skaði stöðu mála gagnvart fjárfestum, þarna er einfaldlega hluti af líklegu tapi þeirra hirtur af skattyfirvöldum.
----------------------
Another risk is that customers of Iceland's Housing Financing Fund (HFF) may attempt to take advantage of the debt relief by refinancing their HFF mortgages and moving to other lenders. The HFF is already subject to substantial refinancing risk, as borrowers can prepay HFF loans, while HFF bonds are not callable. An increase in mortgage repayments would increase this risk, meaning recapitalisation needs could exceed the relatively modest level in our current assumptions. These assumptions see HFF recapitalisation adding around 0.2pp to the public debt to GDP ratio per year. Safeguards restricting refinancing are under discussion, and the Icelandic authorities are currently assuming that ISK5-10bn will have to be put aside as a cushion for the potential effects of higher prepayments.
----------------------
Ég bendi á að ríkið mun ekki greiða allt féð út - undir eins. Heldur er greiðslum dreift yfir kjörtímabilið.
Að auki er fyrirkomulagið þannig að sérhver sem óskar eftir að taka þátt í prógramminu, tekur á sig sjálfskuldar-ábyrgð á "leiðréttingarláninu" sem til verður: Ríkið mun ekki borga 80ma.kr. leiðréttingu eins og sumir halda fram!.
Sú sjálfskuldarábyrgð þíðir að lánstraust viðkomandi batnar ekki strax, heldur einungis í þeim skrefum sem ríkið greiðir inn á "leiðréttingarlánið."
Þetta atriði ætti til muna að letja fólk til að skuldabreyta eða færa sig til - a.m.k. ætti það ekki að gerast fyrr en undir lok kjörtímabilsins. En þá fyrst verður búið að greiða alla leiðréttinguna.
Þangað til hefur ríkisstjórnin einhvern tíma, til að finna leið til að auka hagvöxt og þannig tekjur ríkisins, þannig að það verði ágætlega fært um að mæta slíkum hugsanlegum framtíðar áföllum.
----------------------
Iceland's coalition government said over the weekend that inflation-linked mortgages would be written down, or borrowers incentivised to repay them, in a programme worth about ISK150bn (around 8.5% of GDP).
----------------------
Það er ágætt að fá þessa stærð 8,5% af þjóðarframleiðslu.
Þetta er í reynd ekki svo lítið.
----------------------
The proposal still has to be approved by the Icelandic parliament, and so is subject to amendments. It also remains to be seen if Iceland's new banks or its legacy bank resolution committees may challenge the increase in the bank levy.
----------------------
Það er auðvitað hugsanlegt að skilanefndirnar kæri málið fyrir Hæstarétti.
Niðurstaða
Mér virðist fyrstu viðbrögð erlendis frá - - góð. Það er rétt að enn er til staðar nokkur óvissa. Þar sem enn á eftir að afgreiða málið á Alþingi, og skilanefndirnar geta átt eftir að kæra hina fyrirhuguðu álagningu skatts fyrir Hæstarétti.
Ég tel að meint neikvæð áhrif á erlenda fjárfesta, séu ekki skaðleg í líkingu við þ.s. starfsm. Fitch telja hugsanlegt.
Né tel ég að líkur þess að almenningur fari á nýtt lánafyllerí séu umtalsverðar.
Tek undir að bæting kjara almennings sé líkleg að auka neyslu og þannig mældan hagvöxt.
Það sem ekki kemur fram, að með þessu getur einnig komið til bætt sátt í samfélaginu hérlendis, það er erfitt að mæla slíkt í peningum. En það skiptir örugglega máli.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þettað fer í neisju þurftu menn ekki niðurfærslunna. ef það ællar að taka út arðinn með nýrri lántöku eru nýju lánareglurnar þannig að fjármálastofnanr muni ekki lána hverjum sem er. með fullri vitðíngu fyrir þessu fyrrirtæki gamma hef lessið nokkrar skýrslur frá þeim og skil nú afhverju bankarnir fóru á hausinn með þettað fólk innanborðs sínist þeir vinna á þeim forsemdum sem borgar þeim launinn hverju sinni
Kristinn Geir Briem, 7.12.2013 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning