4.12.2013 | 23:38
Samningar við Íran geta leitt til verulegs verðfalls á olíu!
Það var OPEC fundur um daginn, þ.s. samþykktir voru óbreyttir framleiðslukvótar, sem m.a. þíðir að OPEC meðlimurinn Íran skv. því skal halda sinni framleiðslu óbreyttri. Þarna gætir örugglega áhrifa Saudi Arabíu, sem hefur engan áhuga á að gera Írönum nokkurn greiða.
Iran threatens to trigger oil price war
"Bijan Zangeneh, Irans oil minister" - Under any circumstances we will reach 4m b/d even if the price of oil falls to $20 per barrel. - We will not give up our rights on this issue,
"Tehran hopes to raise crude production quickly from levels of 2.7m barrels a day...to increase production by 1m b/d next year to 4m b/d."
Með öðrum orðum, Íran vonast til að komast í að framleiða svipað magn og áður fyrr - áður en viðskiptabann var sett á landið af Bandaríkjunum.
Íran vonast til þess að samkomulag við Vesturveldin, leiði til þess að viðskiptabannið verði annaðhvort mildað að stórum hluta, eða aflagt alfarið - - sem auðvitað á eftir að koma í ljós.
Mig grunar reyndar að Vesturveldin, muni einungis gefa það upp í smáskrefum, þó með einhverju tilliti til þess hve stóra eftirgjöf Íran hefur veitt.
Punkturinn með olíuverðið minnir mig á áhugaverð tengsl!
En það væri stórfellt hjálp fyrir hagkerfi heimsins, ef innkoma Írana að nýju að fullu inn á markaðinn fyrir olíu, leiðir fram umtalsvert verðfall. Það gæti glætt töluvert hagvöxt bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.
Þetta er kannski viðbótar ástæða, af hverju Vesturveldunum er í hag - að semja við Íran. En í því kreppuástandi er ríkir, mun allt sem minnkar atvinnuleysi - bætir stöðu landanna. Vera mjög velkomið.
Helmingun á olíuverði t.d., þó svo það mundi kannski ekki standa mjög lengi. Gæti samt flýtt verulega fyrir endurreisn hagkerfa Vesturlanda upp úr núverandi kreppuástandi.
- Íranir eru þannig séð, mjög séðir - - að hafa vakið athygli á því að raunhæfur möguleiki sé á því, að innkoma þeirra geti verulega lækkað verðlag á olíu.
- Það getur vart annað en styrkt þeirra samningsstöðu, á þeim fundum sem eru framundan milli samningamanna Vesturvelda og Írans.
Margir gleyma því að Íran er ein af hinum fornu siðmenningum sbr. Persía, sem landið var nefnt til forna. Þekking Írana á samningatækni stendur á gömlum merg.
Siðmenning Írana er síst yngri en t.d. siðmenning Kínverja, svo dæmi sé nefnt.
Það væri óvarlegt að vanmeta þá við samningaborðið.
Niðurstaða
Svo það er ekki einungis undir, að forða hugsanlegri stríðsþátttöku Vesturvelda í enn einu múslimastríðinu - - stríð sem gæti ef af stað fer, valdið umtalsverðri verðsprengingu á olíumörkuðum. Útkoma er mundi líklega ýta hagkerfum Vesturvelda í djúpt kreppuástand.
Að binda hugsanlega endi á stríðið í Sýrlandi, með aðstoð Írana - - sem sannarlega hafa ítök sem geta skipt máli, ef Íranir kjósa að beita þeim með þeim hætti. En ég sé ekki að mögulegt sé yfirleitt að leysa borgarastríðið í Sýrlandi með samningum, án aðstoðar Írana. En því má ekki gleyma að þessi átök eru farin að breiðast til nágranna landa - - það er því ákaflega mikilvægt að stöðva þessi átök.
Heldur hangir nú frammi tilboð Írana, um að stórfellt lækka olíuverð á heimsmörkuðum, og þannig "lyfta" upp hagkerfum Vesturvelda.
Má segja að með þessu séu Íranir að sýna fram á, að einnig þeir geta hengt upp öfluga gulrót og veifað.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning