29.11.2013 | 23:53
Húsnæðiskreppan í Hollandi dregur niður lánshæfismat Hollands!
Þetta er kreppa sem hefur ekki verið mjög áberandi í heimsfjölmiðlum, en sl. ár hefur geisað húsnæðiskreppa eftir að hollenska húsnæðisbólan sprakk á sl. ári. Húsnæðisskuldir Hollendinga eru þær mestu á öllu evrusvæði þegar miðað er við hlutfall af tekjum húsnæðiseigenda, innan ESB skulda einungis danskir húsnæðiseigendur hærra hlutfall miðað við tekjur.
Í Danrmörku eru einnig sambærileg vandamál farin að ágerast.
Skv. Eurostat er hlutfallið 250,34 sjá hlekk: - hér.
Þetta hlutfall hefur líklega hækkað síðan 2012 en það vanalega gerist, er húsnæðiskreppa ágerist.
Agency Strips Netherlands' AAA Rating
Netherlands Loses Triple-A Rating, Spain Outlook Raised
S&P downgrades Netherlands credit rating
FT.com/Lex - Eurozone: Dutch carnage
Skv. Lex hjá Financial Times, eru húsnæðisskuldir í hollandi 110% af þjóðarframleiðslu Hollands, meðan að ríkið skuldi rúmlega 70%.
Verðfall hefur ekki verið óskaplegt fram að þessu, eða 20% frá því er það hófst á sl. ári.
Afleiðingarnar eru auðvitað hinar klassísku - þ.e. að hrun er í neyslu.
Störfum í verslun og öðrum greinum tengdum innlendri þjónustu, fækkar.
Það sem bjargar Hollandi frá djúpum samdrætti eins og þeim sem Spánn hefur gengið í gegnum, er að hollenska útflutningshagkerfið er miklu mun sterkara hlutfallslega en það spænska.
En þetta þíðir þó að næsti áratugur í Hollandi verður erfiður fyrir almenning, sjálfsagt - svokallaður tíndur áratugur. Það muni taka fólk tíma að lækka skuldir - skuldadagarnir séu komnir.
Og á meðan, verði neysla áfram í lægð - sem mun halda niðri hagvexti í hollandi jafnvel út þennan áratug.
Sem leiði til þess að ástand mjög nærri því að kallast stöðnun muni ríkja í Hollandi. Holland getur þannig séð líkst mjög Japan næstu ár - - en Japan einnig hefur sterkt útflutningshagkerfi.
Sennilega er hollenska útfl. hagkerfið þar sterkt, að það muni líklega ná að viðhalda örlitlum hagvexti næstu árin, þrátt fyrir hallærið hjá almenningi í Hollandi á næstu árum.
Veislan er sem sagt - búin!
- Standards&Poors lækkaði lánshæfið um eitt prik úr "AAA" í "AA+" með stöðugum horfum.
Að sjálfsögðu voru lélegar hagvaxtarforsendur næstu ára, forsendur þeirrar lækkunar.
Niðurstaða
Einnig kemur fram að Spánn var færður upp í stöðugar horfur, eftir að hafa mælst með örlítinn hagvöxt á 3. ársfjórðungi. Telja starfsm. S&P að Spáni muni takast að ná fram smávægilegum hagvexti á nk. ári, og telja þeir þann viðsnúning næga ástæðu til að meta horfurnar stöðugar. Matið fyrir Spán "BBB-" stöðugar horfur. Að auki voru horfur fyrir Kýpur metnar upp í "B-" stöðugar. Þannig að starfsm. S&P meta að stjv. Kýpur séu á réttri leið með vanda Kýpur.
En ákvörðunin varðandi lánshæfi Hollands þíðir, að nú eru einungis Þýskaland, Finnland og Lúxembúrg með "AAA" lánshæfi.
Það verður forvitnilegt að fylgjast áfram með hollensku húsnæðiskreppunni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning