18.11.2013 | 21:54
Olíuæðið í Bandaríkjunum verður ekki langlíft!
Financial Times sagði frá nýlegri árskýrslu Alþjóða Orkustofnunarinnar eða "International Energy Agency - IEA." Það sem er merkilegt er frekari umfjöllun um olíuæðið í Bandaríkjunum. Þar má finna nokkra áhugaverða punkta.
- "The IEA...now forecasts that the US will displace Saudi Arabia as the worlds biggest oil producer in 2015."
- "But it expects US light tight oil production, which includes shale, to peak in 2020 and decline thereafter, even as global demand continues to grow to 101m barrels a day by 2035, from about 90m b/d today."
- "The shale gas boom will boost US manufacturing and jobs until at least 2035..."
Ef maður les úr þessu, þá nær olíuæðið í Bandaríkjunum hámarki kringum 2020, síðan byrjar framleiðsla smá að fjara út - - og kringum 2035 sé æðið að nálgast endamörk.
En yfir þetta tímabil gefi olíuæðið mikinn kraft til orkufrekrar framleiðslu af margvíslegu tagi sbr. stálver, efnaverksmiðjur, álver o.s.frv.
Bandaríska stálbeltið svokallaða gæti a.m.k. um hríð gengið í endurnýjun lífdaga.
International Energy Agency warns of future oil supply crunch
Shale gas boom to fuel US lead over Europe and Asia for decades
Seinni fyrirsögnin eru smá ýkjur þ.s. eftir allt saman erum við einungis að tala um 20 ár rúm.
Þetta er heldur skammlífara "oil boom" en ég hélt að væri á ferðinni.
En sjálfsagt er það vegna þess að "shale" eða leirsteinn, myndar ekki stór forðabúr heldur eru þetta þunn jarðlög á víðu svæði þess vegna þarf svo margar holur, og hver hola um sig nær upp frekar litlu magni.
Það sé frekar fljótlegt að tæma hið vinnanlega magn hvort sem þ.e. olía eða gas.
- Þetta er samt áhugavert í samhengi við hina víðu orku-umræðu.
- En líklega gerir "fracking" ekkert annað en að fresta "peak oil" um kannski 30 - 40 ár eða svo.
- En það eru svæði víðar um heim sem má vinna, m.a. risastórt svæði í Rússlandi: "Fracking" getur framlengt olíuævintýri Rússa um nokkra áratugi til viðbótar!
Hið rússneska Bazhenov svæði er reyndar gríðar stórt, gæti því haft lengri endingartíma en Bakken svæðið í Bandaríkjunum.
Niðurstaða
Það sem "fracking" líklega gerir er að kaupa mannkyni tíma, til að þróa betur aðrar aðferðir við það að vinna orku. En eins og útskýrt í síðustu færslu, "Krafa um umtalsverða lífskjaralækkun á Vesturlöndum, felst í þeirri kröfu að Vesturlönd taki hitann og þungann af því að hindra hitun loftslags á Jörðinni," þá eru aðrar aðferðir til að vinna orku töluvert dýrari, það getur vel verið að mannkyn komi til með að sjá eftir því síðar, en eins og er þá mundi það dýpka mjög verulega heimskreppuna og draga mjög úr getu iðnríkjanna til að vaxa frá skuldunum; að ganga mjög langt í því að skipta út olíu og gasi á allra næstu árum - þá bætast áhrifin af auknum orkukostnaði ofan á skuldavandann, og hvort tveggja til samans gæti þá lækkað verulega lífskjör á Vesturlöndum.
Það virðist ólíklegt að almenningur sé til í að færa slíkar fórnir.
Þannig að líkur séu sterkar á því, að mannkyn velji að kaupa sé þann viðbótar tíma.
Sem felst í "fracking" aðferðinni.
Það verður að koma í ljós síðar meir hvort það var rangt val. Fell engan dóm á það nú.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning