6.11.2013 | 22:57
Kosningarnar síđla árs 2015 gćtu orđiđ áhugaverđar á Spáni!
Ţađ er dálítiđ veriđ ađ rćđa nýja hagspá Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins ţessa dagana. Eitt atriđiđ í ţeirri umrćđu - er Spánn. En spá Framkvćmdastjórnarinnar er lakari, en spá ríkisstjórnar Marihano Rajoy fyrir nćsta ár. Reyndar munar ekki mjög miklu ţ.e. 0,5% vs. 0,7%. En ţ.s. vekur meiri athygli er spá Framkvćmdastjórnarinnar um ríkishalla Spánar. En skv. spá Framkvćmdastjórnarinnar verđur Spánn enn ekki búinn ađ ná fram lágmarksjafnvćgi á ríkisreksturinn innan tveggja ára. Kosningaáriđ verđi líklega enn halli á frumjöfnuđi fjárlaga - ţ.e. áđur en tekiđ er tillit til skuldaliđa. Og heildarhallinn verđi 6,6% nk. ár - sem vćri ţá aukning á halla miđađ viđ spá fyrir ţetta ár ţ.e. 5,9%. Á sama tíma gerir ríkisstjórn Spánar ráđ fyrir ađ hallareksturinn á spćnska ríkinu verđi 5,8% á nk. ári, 4,4% 2015 og takmarkiđ um 3% halla muni nást rétt í tćka tíđ fyrir kosningar 2016.
EU forecasts are wake-up call for Spain
Gćtu orđiđ áhugaverđar kosningar!
Bent er á í greininni, ađ líklega verđi megin kosningamáliđ kosningarnar veturinn 2015 - > atvinnumál. Enda ekki furđa. Ríkisstjórn Rajhoy muni bersýnilega eiga á brattann ađ sćkja. En sá örlitli hagvöxtur sem getur náđst fram. Sé ólíklegur til ađ duga einn og sér til ađ vinna á hinu gríđarlega atvinnuleysi ađ nokkru umtalsverđur ráđi.
Ţannig ađ áriđ 2015, verđi Rajhoy tilneyddur ađ - fókusa á atvinnumál.
Međ öđrum orđum, fókusa af ţeim vanda sem snýr ađ hallarekstri ríkissjóđs.
Svo ađ líklega sé eini sénsinn, ađ skera frekar niđur - - ađgerđir sem yrđu kynntar til sögunnar á nk. ári, Framkvćmdastjórnin hefur "réttilega" kosiđ ađ miđa viđ "no policy change" ţ.e. gerir ekki ráđ fyrir ađgerđum, jafnvel ţó einhverjar frekari séu líklegar, sem ekki hafa veriđ kynntar til sögunnar enn.
Eftir ţađ verđi kominn kosningaskjálfti - - Rajhoy muni neyđast líklega til ţess ađ verja fé til atvinnuskapandi verkefna.
Ţannig auka hallann ađ nýju - en ţarna er hann bersýnilega milli tveggja elda.
- Ţ.s. vert er ađ muna, er ađ Rajhoy var kosinn til valda, vegna ţess ađ hann lofađi ađ leysa efnahagsvanda Spánar.
- Međan enn er svo óskaplegt atvinnuleysi, mun almenningur líklega ekki kaupa ađ sá vandi sé leystur.
- Spurning hvort fram koma mótmćlaframbođ?
En mér virđist geta skapast augljós eftirspurn eftir nýjum frambođum, en ţađ getur meira en veriđ - ađ kjósendur treysti ekki neitt frekar flokkunum sem stjórnuđu kjörtímabiliđ á undan, ţeir sem stjórnuđu er kreppan hófst.
Spurning ţó - hvađa tegund af mótmćlum munu koma fram?
Ef einhver ţekkir til á Spáni má viđkomandi leggja orđ í belg.
Niđurstađa
Ţađ sem er áhugavert viđ Spán og nokkur önnur lönd sem hafa skipt um ríkisstjórnir eftir ađ kreppan í Evrópu hófst. Lönd sem enn eru í kreppu. Er ađ ţegar nćst verđur kosiđ. Og líkur eru sterkar ađ kreppan verđi enn í algleymingi - eins og t.d. á Spáni. Er ađ ţá eru kjósendur búnir ađ prófa báđar meginfylkingar hefđbundinna flokka.
Ţannig ađ nćsta röđ kosninga - getur orđiđ röđ kosninga, ţ.s. jađarflokkar ýmist til vinstri eđa hćgri komast til valda í ţeim ríkjum Evrópu ţ.s. kreppa og mikiđ atvinnuleysi er líklegt ađ vera enn til stađar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning