25.10.2013 | 00:19
Hækkandi gengi evrunnar getur verið farið að skaða hagvöxt!
Fyrstu vísbendingar hafa komið um það, að hugsanlega sé sú uppsveifla á evrusvæði er hófst sl. vor farin að kólna. En nú sést í fyrsta skipti síðan þá - hreyfing í tölum í hina áttina. Auðvitað getur verið, að þetta sé skammtímasveifla - að tölur október séu ekki að sýna nýtt trend.
En hafandi í huga hækkandi gengi evrunnar undanfarið, getur skýring blasað við.
Rising Euro Threatens Bloc's Fragile Recovery
- Eurozone PMI Composite Output Index (1) at 51.5 ( 5 2.2 in September ). Two - month low .
- Eurozone Services PMI Activity Index (2) at 50.9 ( 5 2.2 in September ). Two - month low .
- Eurozone Manufacturing PMI (3) at 51. 3 ( 51. 1 in September ). Two - month high .
- Eurozone Manufacturing PMI Output Index (4) at 52. 9 ( 52.2 i n September ). Two - month high
Það er lækkun innkaupastjóravísitölunnar sem gefur þessa vísbendingu.
En sú stærð horfir alltaf inn í næstu framtíð - þ.e. pantanir segja til um vöxt eða minnkun innan athafnalífs í næstu framtíð. Þar kemur fram greinilega minnkun í vexti neyslu og/eða sölu þjónustu til annarra landa.
Síðasta stærðin, sýnir hvað gerðist í iðnframleiðslu þennan mánuð, meðan að innkaupastjóravísitalan sýnir hvað gerist sennilega í þeim næsta.
Ef línurit yfir gengi evrunnar vs. dollars er skoðað - sjá: Dollar/Euro.
Sést að gengi evrunnar hefur verið í hækkunarferli síðan sl. apríl. En síðan í september hefur verið nokkuð brött hækkun. Sennilega hafa deilurnar á Bandaríkjaþingi haft þar áhrif.
En það getur vel staðist að hin viðkvæma uppsveifla á evrusvæði - - sem ca. samsvarar 0,2% hagvexti að meðaltali á evrusvæði á 3. ársfjórðungi - - geti skaðast af síhækkandi gengi evrunnar.
En það vinnur gegn tilraunum landa í S-Evrópu, til að vinna sig upp úr kreppu. Með þeim hætti að auka útflutning varnings og þjónustu.
En hærra gengi gerir þeirra útflutningsvörur minna samkeppnishæfar - - skaðar tilraunir þeirra til að ná fram samkeppnishæfni um verð og kostnað með launalækkunaraðferðinni.
Þetta getur t.d. dregið úr hraða aukningar í útflutningi á Spáni - - sem hefur verið megin drifkraftur þess smávægilega efnahagslega viðsnúnings sem þar virðist til staðar, skv. tilkynningur Seðlabanka Spánar að mælst hafi hagvöxtur á Spáni á 3. fjórðungi þessa árs upp á 0,1%.
- Þessi gengishækkun, getur a.m.k. hindrað það - að sá hagvöxtur komist yfir 0,2%.
- Hún getur einnig kæft þennan litla vöxt.
Niðurstaða
Það verður forvitnilega að fylgjast áfram með. Aðilar á evrusvæði hafa verið að fagna endalokum kreppunnar þar. Það getur verið að sá fagnaður hafi komið of snemma. En ef hagvöxtur kemst ekki hærra en 0,2%. Vegna þess að óhagstætt gengi evrunnar - dragi úr þrótt útflutningshagkerfisins.
Eða ef hann nemur staðar. Þá er ljóst að hin eiginlega krísa er ekki að hverfa.
En rétt svo mælanlegur hagvöxtur, er hvergi nærri því nægur - til að dragar úr atvinnuleysi.
Né til að binda enda á skuldakrísuna í aðildarríkjum evrusvæðis í vanda.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning