22.10.2013 | 23:43
Samskipti Saudi Arabíu og Bandaríkjanna fara kólnandi!
Vandinn virđist vera sá, ađ hagsmunir Bandaríkjanna og Saudi Arabíu fara einfaldlega ekki lengur saman. En Bandar. og Saudar hafa veriđ bandamenn síđan 1932. Ţetta er ţví međ elstu bandalögum Bandaríkjanna.
- Saudar vilja ađ Bandaríkin steypi stjórn Assads af stóli. Ţađ er auđvitađ krafa um ţađ, ađ Bandaríkin hefji nýtt kostnađarsamt stríđa á landi í múslimalandi.
- Saudar vilja, ađ Bandaríkin geri allt ţ.s. er í ţeirra valdi, til ađ steypa ríkisstjórninni í Teheran, og til ađ hindra ađ Íran verđi kjarnorkuveldi. Ţeim er ţví hugsanlegir friđarsamningar milli Bandar. og Írans, ţyrnir í augum.
- Og ekki síst, Saudar eru ósáttir viđ viđbrögđ Bandaríkjanna, gagnvart byltingu herforingjanna í Kćró. En nýlega skrúfađi Obama fyrir mest alla hernađarađstođ til Egyptalands. Egypski herinn fćr enn ađstođ viđ ţjálfun hermanna - - en engin ný hergögn. Ţađ bann er sett fram til ađ beita herforingjana í Kćró ţrýstingi. Um ađ, semja friđ viđ stjórnarandstćđinga og láta nýjar frjálsar kosningar fara fram. Hvort tveggja sem Saudar vilja ekki.
Saudi Arabia warns of shift away from U.S. over Syria, Iran
"Prince Turki al-Faisal - "The current charade of international control over Bashar's chemical arsenal would be funny if it were not so blatantly perfidious. And designed not only to give Mr. Obama an opportunity to back down (from military strikes), but also to help Assad to butcher his people," said Prince Turki, a member of the Saudi royal family and former director of Saudi intelligence."
"Saudi Arabia gave a clear sign of its displeasure over Obama's foreign policy last week when it rejected a coveted two-year term on the U.N. Security Council in a display of anger over the failure of the international community to end the war in Syria and act on other Middle East issues."
""There is nothing whimsical about the decision to forego membership of the Security Council. It is based on the ineffectual experience of that body," he said in a speech to the Washington-based National Council on U.S.-Arab Relations."
""Prince Bandar told diplomats that he plans to limit interaction with the U.S.," the source close to Saudi policy said."
------------------------------------------
- Máliđ er ađ Bandaríkin hafa alls ekki efni á nýju stríđi - - en gullna reglan er ađ fara einungis í stríđ ađ eigin vali, ef ţú hefur efni á ţví.
- Bandaríkin eru í miđjum klíđum viđ ţađ verkefni, ađ draga úr ríkisútgjöldum - ţau eru einnig sem hluti af ţví, ađ draga úr útgjöldum til hermála.
- Ţađ má ekki gleyma deilunni á Bandar.ţingi um skuldaţakiđ sem er í síendurtekningu ţessi misserin, afskaplega slakan hagvöxt í Bandar. og ţunga skuldastöđu.
Svo má ekki gleyma ţví, ađ stríđiđ í Sýrlandi er ţáttur í átökum Saudi Arabíu og Írans, ţ.e. Saudar fjármagna andstöđuhópa ţ.e. margvíslega skćruliđa súnníta. Međan ađ Íran, ađstođar stjórnarherinn, sem einkum er skipađur minnihlutahópi Alavíta, sem eru hliđargrein shíta.
Ţarna eru međ öđrum orđum í gerjun - átök um trúarbrögđ.
Ţú fćrđ ekki eitrađri pillu en slíkt.
Sýrland gćti reynst vera endalaus forarpyttur fyrir Bandaríkin.
A.m.k. eins lengi og Íran styđur stjórn Assads - en stjv. Írans verđa vart sannfćrđ um ađ hćtta ţví, nema ađ samiđ verđi um ágreining Bandar. og Írans.
Sem ađ sjálfsögđu, Saudar eru algerlega á móti.
- Ţađ getur ţví stefnt á formleg vinslit Saudi Arabíu og Bandaríkjanna.
Niđurstađa
Ef út í ţađ er fariđ, ţá hefur Íran "tćknilega séđ" upp á margt ađ bjóđa sem hugsanlegt bandalagsríki Bandar. Íran var ţeirra mikilvćgasti bandamađur á svćđinu međan Sha-inn af Íran var enn viđ völd.
Auđvitađ ţarf mjög mikiđ ađ breytast í samskiptum Bandar. og Írans. Til ţess ađ svo róttćk breyting gerst.
En Saudi Arabía hefur aldrei veriđ ţćgilegur bandamađur. Ţeir eru eftir allt saman sjálfir fremur róttćkir íslamistar, ţ.e. Wahabi skólinn.
Saudar nú hóta ţví, ađ draga í skrefum úr samskiptum viđ Bandaríkin - - hugsanlegir möguleikar, ađ hćtta vopnakaupum, hćtta fjárfestingum innan Bandaríkjanna, hćtta ađ selja olíu í dollurum.
Á hinn bóginn, á ég erfitt međ ađ sjá ađ Sauda slíta međ öllu samstarfiđ viđ Bandar., međan ađ Íran eflist áfram rétt handan viđ Persaflóa.
En kólnunin líklega ţíđir, ađ Saudar halda áfram í vaxandi mćli - - ađ spila sinn eigin leik. Munu líklega áfram ásamt súnní íslam furstadćmunum viđ Persaflóa, fjármagna súnní uppreisnarmenn í Sýrlandi. Og halda áfram ađ fjármagna leynistríđ sitt viđ Íran - vítt og breitt um Miđausturlönd.
- Einn möguleiki, er hugsanlegt formlegt bandalag Saudi Arabíu og Ísraels. En ţ.e. vitađ ađ ţeirra leyniţjónustur, skiptast á upplýsingum og hjálpa hvorri annarri - ţegar Íranir og ađilar tengdir Íran eiga í hlut.
Ţađ er eitt sem mér hefur grunađ um nokkurt skeiđ ađ geti gerst, eftir ţví sem átök Írana og Súnníta ríkjanna stig-magnast, ţá fari súnníta ríkin ađ nálgast Ísrael.
En ţegar skilst mér, ađ ţau horfi meir á Íran sem óvin en Ísrael. Svo ţetta er ekki endilega fjarstćđukennt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 23.10.2013 kl. 08:47 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtileg pćling, ég held ađ ég taki alveg undir ţetta allt saman en engu ađ síđur frábćrar vangaveltur.
Davíđ, 23.10.2013 kl. 00:12
"Einn möguleiki, er hugsanlegt formlegt bandalag Saudi Arabíu og Ísraels."
Held ég hafi aldrei séđ eins fjarstćđukennda fullyrđingu á prenti í lengri tíma! Í hvađa heimi býrđ ţú Einar?
Erlingur Alfređ Jónsson, 23.10.2013 kl. 04:50
Erlingur, heimurinn breytist. Súnníta ríkin virđast í vaxandi mćli upptekin af átökunum viđ Íran. Sem eftir allt saman, hefur veriđ óvinur ţeirra miklu mun lengur en Ísrael. Slíkt bandalag vćri aldrei bandalag vina, heldur skv. gömlu forsendunni "óvinur óvinar míns er vinur minn." Í Evrópu á öldum áđur, börđust t.d. Frakkar oft viđ Breta, en ţađ kom stöku sinnum fyrir ađ Bretar og Frakkar gerđust tímabundiđ bandamenn. Ţó ţeirra óvinátta hafi yfirleitt tekiđ sig síđan upp ađ nýju.
-----------------------
Ţú getur veriđ viss um ađ Saudum er gersamlega sama um Palestínumenn.
Svo var ţetta ekki fullyrđing, ţú vitnar beint í setningu og sérđ ekki, ađ ţetta eru vangaveltur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.10.2013 kl. 08:47
Sćll Einar. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ um vangaveltur er ađ rćđa, en ţetta er bara algjört bull á ţessu stigi ţví Ísraelsríki er ekki viđurkennt af Saudi-Arabíu. Finnst ţér ekki eđlilegt ađ viđ sjáum Saudi-Arabíu viđurkenna ríkiđ áđur en fariđ er ađ ýja ađ formlegu bandalagi á milli ţeirra?
Erlingur Alfređ Jónsson, 24.10.2013 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning