20.10.2013 | 02:55
Er Írland virkilega úr hættu?
Ef maður skoðar álit markaða, má ætla að svo sé. En vaxtakrafa fyrir 10. ára ríkisbréf Írlands, er komin niður fyrir 5%. Líklega er það ívið hagstæðara en Ísland getur fengið.
Það hefur nú mælst hagvöxtur á Írlandi síðan 2012, ekki mikill þó. En þ.e. þó betra en samdrátturinn sem enn er í S-Evrópu.
Erlend fjárfesting hefur aukist verið að skila sér nokkuð til baka á þessu ári, vísbending um aukna tiltrú alþjóðafyrirtækja á stöðu landsins.
Launakostnaður per vinnustund hefur lækkað nokkuð á Írlandi. Írland sjaldgæft dæmi um það, að tekist hafi virkilega að lækka laun að einhverju ráði.
Afgangur hefur verið samfellt af utanríkisviðskiptum síðan 2010. Sem er hagstæðari staða en í S-Evr. en þ.e. ekki fyrr en á þessu ári, sem t.d. Spáni tókst að hefja viðskiptajöfnuð upp í jafnvægi jafnvel smávægilegan afgang.
Sjá umfjöllun The Economist:
En það eru fleiri hliðar á stöðu Írlands!
Eins og sést á myndinni fyrir ofan, er Írland enn með mjög umtalsverðan hallarekstur á ríkinu, og það þrátt fyrir að írska ríkið hafi samtals skorið niður 28ma. af ríkisútgjöldum eða 17% af þjóðarframleiðslu. Sem er ekkert smáræði!
Það þíðir auðvitað að skuldir Írlands sem í dag mælast yfir 120% - miðað við landsframleiðslu mælikvarða.
Að auki skuldar almenningur rúmlega 200% af landsframleiðslu "GDP" í húsnæðislánum - - og um 17% þeirra lána eru í vandræðum. Skuldavandi heimila á Írlandi er enn í aukningu - vegna þess að tekjur almennings eru enn í hnignun.
- Síðan er landsframleiðsla töluvert villandi mæling fyrir Írland, en það stafar af því hve hátt hlutfall atvinnulífs á Írlandi er rekið af stórum alþjóða fyrirtækjum.
- En sá mælikvarði dregur ekki frá "hagnað" þeirra fyrirtækja sem sendur er úr landi, og er því í reynd ekki hluti af skattastofni þeim sem ríkið notar til að standa undir sínum skuldum.
Margir telja því að annar mælikvarði sé raunhæfari mælikvarði fyrir Írland, þ.e. þjóðarframleiðsla "GNP."
En þá er hagnaður erlendra fyrirtækja, ekki talinn með.
Gapið milli landsframleiðslu og þjóðarframleiðslu hefur farið stækkandi.
- "Irish GNP is lower than GDP because of the big profits made by foreign firms."
- "The gap between the two has been widening, from 14% in 2007 to 20% in 2011."
Það er ekkert smáræðismunur - - og það þíðir að mæling á skuldastöðu landsins eftir því hvor mælikvarðinn er notaður. Skilar töluvert ólíkri niðurstöðu.
- Takið eftir að í staðinn fyrir að Írland skuldi rúmlega 120% mælist skuldahlutfallið í staðinn tæplega 160%.
Þetta finnst reyndar sumum hagfræðingum ganga of langt, og vilja þess í stað blanda mælikvörðunum saman.
- "The Irish Fiscal Advisory Council, a watchdog, has suggested a hybrid measure in which 40% of the excess of GDP over GNP is added to GNP."
- "This offers a better gauge of fiscal sustainability for the Irish economy, says John McHale, who chairs the council."
- "On this basis, the debt burden, which is expected to peak in 2013 at around 120% of GDP, would really be close to 140% (see chart)."
Hafandi þetta í huga, og einnig það að enn er ríkishalli Írlands ca. 7,7% - sem þíðir að skuldirnar eru enn í vexti. Og miðað við það hve hægur vöxtur landsins er og líklega áfram næstu árin.
Hef ég efasemdir um sjálfbærni skulda Írlands.
Einst og sést á myndinni að ofan tekin af vef Central Statistics Office. Þá eru bersýnilega umtalsverðar sveiflur á þjóðarframleiðslunni, mun meiri en á landsframleiðslumælikvarðanum.
Niðurstaða
Það er alltaf góð spurning hvernig á að skilgreina - árangur. Írland er auðvitað í miklu betri stöðu en aðildarþjóðir evrusvæðis í S-Evrópu. Samt verð ég að segja. Að ég hef efasemdir um sjálfbærni skulda Írlands. Í ljósi þess að mjög líklega vanmetur landsframleiðslumælikvarðinn sem almennt er notaður í ESB skuldastöðu Írlands. Nær sé að tala um 140% eða 160%. Og enn vaxandi.
Enn er staða heimila gríðarlega þung og versnandi. Vegna ótrúlegrar skuldastöðu írskra heimila. En þau skulda bersýnilega umtalsvert meir en ísl. heimili miðað við þjóðarframleiðslu. Man ekki nákvæmlega töluna fyrir Ísland. En ef ég man rétt, er sambærilegt hlutfall fyrir Ísland rétt neðan við 90%.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning