Mjög áhugaverðar niðurstöður svokallaðrar "Financial Times Harris Poll" sem er unnin í samstarfi þess tiltekna fyrirtækis og Financial Times. En svörin við spurningum eru virkilega stuðandi - - a.m.k. þegar maður horfir á þau frá dæmigerðu sjónarmiði aðildarsinna sem trúir því að ESB sé félagslegur velferðarklúbbur, þ.s. þjóðir Evrópu vinna að sameiginlegum málum í sátt og eindrægni.
THE HARRIS POLL GLOBAL OMNIBUS
Spurning 2: . "We would now like to talk to you about current affairs. Romanians and Bulgarians will be given full rights to work in any other EU member state from January 1 2014. Do you approve/disapprove?"
- Bretar: 36% meðmæltir - 64% andmæltir.
- Frakkar: 37% meðmæltir - 63% andmæltir.
- Þjóðverjar: 42% meðmæltir - 58% andmæltir.
- Ítalir: 62% meðmæltir - 38% andmæltir.
- Spánverjar: 61% meðmæltir - 39% andmæltir.
Áhugaverð Norður/Suður skipting. Getur líka markast af því að á Ítalíu og Spáni er nú mjög mikið atvinnuleysi. Og þar því kannski frekar stuðningur við rétt Evrópubúa til að leita sér vinnu í öðru Evrópulandi.
Spurning 3: "Do you think EU governments should be able to restrict rights to benefits for citizens from other EU member states?"
- Bretar: 83% meðmæltir - 17% andmæltir.
- Frakkar: 72% meðmæltir - 28% andmæltir.
- Þjóðverjar: 73% meðmæltir - 27% andmæltir.
- Ítalir: 66% meðmæltir - 34% andmæltir.
- Spánverjar: 60% meðmæltir - 40% andmæltir.
Þetta er þ.s. ég held að stuði mest Evrópusinna - - en slík viðhorf eru mjög "óevrópuleg" ef maður beitir fyrir sig þíðingu á frasanum "anti Europe."
En þ.e. hluti af þeim grunn réttindum að mega leita sér vinnu í næsta landi, að mega einnig njóta aðgangs að félagslega stoðkerfinu í því landi.
Þetta sýnir kannski að félagslega stoðkerfið er í vörn innan Evrópu.
Og íbúar landanna eru farnir því að vera óttaslegnir. Og sækja því í varnarstöðu.
Spurning 4: "How likely are you to vote for a euro-sceptic political party in forthcoming elections (European parliament, or local)?"
- Bretar: 25% líklega - 36% ólíklega.
- Frakkar: 22% líklega - 42% ólíklega.
- Þjóðverjar: 18% líklega - 54% ólíklega.
- Ítalir: 19% líklega - 46% ólíklega.
- Spánverjar: 12% líklega - 44% ólíklega.
Þetta er í reynd töluvert mikill stuðningur við "and-evrópuflokka" eins og þeir væru kallaðir af Evrópusinnum. En maður er alltaf á móti Evrópu ef maður er á móti ESB.
Það geta orðið áhugaverð kosningaúrslit í maí nk. þegar næst er kosið til Evrópuþingsins.
Spurning 6: Do you think Angela Merkels re-election is very bad/somewhat bad/somewhat good/very good for your country?
- Bretar: 60% gott - 40% slæmt.
- Frakkar: 67% gott - 33% slæmt.
- Þjóðverjar: 56% gott - 44% slæmt.
- Ítalir: 42% gott - 58% slæmt.
- Spánverjar: 30% gott - 70% slæmt.
Þetta eru forvitnileg svör. En Merkel virðist njóta meiri stuðnings innan Frakklands og Bretlands, en innan Þýskalands sjálfs. Á meðan að hún er fremur hötuð á Ítalíu og Spáni.
Þetta er Norður/Suður skipting sem ekki kemur á óvart.
En stefna Merkelar er afskaplega óvinsæl meðal almennings í S-Evrópu.
En virðist njóta töluvert almennts stuðnings í N-Evrópu. Hluti af vaxandi Norður/Suður þröskuldi.
Spurning 7: "Would you have a more positive view of the EU if it had fewer powers than it does now?"
- Bretar: 66% já - 34% nei.
- Frakkar: 43% já - 57% nei.
- Þjóðverjar: 51% já - 49% nei.
- Ítalir: 44% já - 56% slæmt.
- Spánverjar: 56% já - 44% nei.
Þarna hverfur eiginlega Norður/Suður skiptingin. Bretar og Spánverjar virðast vilja minnka völd Brussel. Meðan að Þjóðverjar skipast nokkurn veginn 50/50. Frakkar og Ítalir virðast vilja auka völd Brussel.
Niðurstaða
Mér finnst áhugavert hve hátt hlutfall Breta - Frakka - Þjóðverja - Ítala og Spánverja. Vill draga úr möguleikum þegna annarra aðildarlanda ESB til að nýta sér hið félagslega stuðningskerfi í næsta aðildarlandi ESB.
Þetta gengur alveg þvert á Evrópuhugsjónina og auðvitað 4 frelsið. En þ.e. hluti af sameiginlega vinnumarkaðinum rétturinn til að leita félagslegrar aðstoðar. Ef þú tapar vinnunni í því landi. Þá áttu bótarétt miðað við núverandi reglur alveg skýlaust.
En ég get ekki annað en skilið þetta þannig, að komin sé upp hávær krafa almennings í þessum löndum. Til að þrengja að þeim aðgangi borgara annarra aðildarlanda ESB.
Það mundi auðvitað fara langt með að eyðileggja sameiginlega vinnumarkaðinn.
- Mig grunar að þetta standi í samhengi við þann niðurskurð velferðar aðstoðar sem er í gangi í fjölda landa innan ESB, sem hluti af niðurskurði útgjalda.
- En mikil krafa er um minnkun ríkishalla, niðurskurður velferðar er ein byrtingarmynd þeirrar viðleitni að draga úr hallarekstri ríkissjóðanna, og því söfnun skulda.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning