Niđurstöđur skođanakönnunar sem hljóta ađ valda yfirvöldum í Brussel áhyggjum!

Mjög áhugaverđar niđurstöđur svokallađrar "Financial Times Harris Poll" sem er unnin í samstarfi ţess tiltekna fyrirtćkis og Financial Times. En svörin viđ spurningum eru virkilega stuđandi - - a.m.k. ţegar mađur horfir á ţau frá dćmigerđu sjónarmiđi ađildarsinna sem trúir ţví ađ ESB sé félagslegur velferđarklúbbur, ţ.s. ţjóđir Evrópu vinna ađ sameiginlegum málum í sátt og eindrćgni.

THE HARRIS POLL GLOBAL OMNIBUS

Spurning 2: . "We would now like to talk to you about current affairs. Romanians and Bulgarians will be given full rights to work in any other EU member state from January 1 2014. Do you approve/disapprove?"

  • Bretar: 36% međmćltir - 64% andmćltir.
  • Frakkar: 37% međmćltir - 63% andmćltir.
  • Ţjóđverjar: 42% međmćltir - 58% andmćltir.
  • Ítalir: 62% međmćltir - 38% andmćltir.
  • Spánverjar: 61% međmćltir - 39% andmćltir.

Áhugaverđ Norđur/Suđur skipting. Getur líka markast af ţví ađ á Ítalíu og Spáni er nú mjög mikiđ atvinnuleysi. Og ţar ţví kannski frekar stuđningur viđ rétt Evrópubúa til ađ leita sér vinnu í öđru Evrópulandi.

 

Spurning 3: "Do you think EU governments should be able to restrict rights to benefits for citizens from other EU member states?"
  • Bretar: 83% međmćltir - 17% andmćltir.
  • Frakkar: 72% međmćltir - 28% andmćltir.
  • Ţjóđverjar: 73% međmćltir - 27% andmćltir.
  • Ítalir: 66% međmćltir - 34% andmćltir.
  • Spánverjar: 60% međmćltir - 40% andmćltir.

Ţetta er ţ.s. ég held ađ stuđi mest Evrópusinna - - en slík viđhorf eru mjög "óevrópuleg" ef mađur beitir fyrir sig ţíđingu á frasanum "anti Europe."

En ţ.e. hluti af ţeim grunn réttindum ađ mega leita sér vinnu í nćsta landi, ađ mega einnig njóta ađgangs ađ félagslega stođkerfinu í ţví landi.

Ţetta sýnir kannski ađ félagslega stođkerfiđ er í vörn innan Evrópu.

Og íbúar landanna eru farnir ţví ađ vera óttaslegnir. Og sćkja ţví í varnarstöđu.

 

Spurning 4: "How likely are you to vote for a euro-sceptic political party in forthcoming elections (European parliament, or local)?"

  • Bretar: 25% líklega - 36% ólíklega.
  • Frakkar: 22% líklega - 42% ólíklega.
  • Ţjóđverjar: 18% líklega - 54% ólíklega.
  • Ítalir: 19% líklega - 46% ólíklega.
  • Spánverjar: 12% líklega - 44% ólíklega.

Ţetta er í reynd töluvert mikill stuđningur viđ "and-evrópuflokka" eins og ţeir vćru kallađir af Evrópusinnum. En mađur er alltaf á móti Evrópu ef mađur er á móti ESB.

Ţađ geta orđiđ áhugaverđ kosningaúrslit í maí nk. ţegar nćst er kosiđ til Evrópuţingsins.

 

Spurning 6:  Do you think Angela Merkel’s re-election is very bad/somewhat bad/somewhat good/very good for your country?

  • Bretar: 60% gott - 40% slćmt.
  • Frakkar: 67% gott - 33% slćmt.
  • Ţjóđverjar: 56% gott - 44% slćmt.
  • Ítalir: 42% gott - 58% slćmt.
  • Spánverjar: 30% gott - 70% slćmt.

Ţetta eru forvitnileg svör. En Merkel virđist njóta meiri stuđnings innan Frakklands og Bretlands, en innan Ţýskalands sjálfs. Á međan ađ hún er fremur hötuđ á Ítalíu og Spáni.

Ţetta er Norđur/Suđur skipting sem ekki kemur á óvart.

En stefna Merkelar er afskaplega óvinsćl međal almennings í S-Evrópu.

En virđist njóta töluvert almennts stuđnings í N-Evrópu. Hluti af vaxandi Norđur/Suđur ţröskuldi.

 

Spurning 7:  "Would you have a more positive view of the EU if it had fewer powers than it does now?"

  • Bretar: 66% já - 34% nei.
  • Frakkar: 43% já - 57% nei.
  • Ţjóđverjar: 51% já - 49% nei.
  • Ítalir: 44% já - 56% slćmt.
  • Spánverjar: 56% já - 44% nei.

Ţarna hverfur eiginlega Norđur/Suđur skiptingin. Bretar og Spánverjar virđast vilja minnka völd Brussel. Međan ađ Ţjóđverjar skipast nokkurn veginn 50/50. Frakkar og Ítalir virđast vilja auka völd Brussel.

 

Niđurstađa

Mér finnst áhugavert hve hátt hlutfall Breta - Frakka - Ţjóđverja - Ítala og Spánverja. Vill draga úr möguleikum ţegna annarra ađildarlanda ESB til ađ nýta sér hiđ félagslega stuđningskerfi í nćsta ađildarlandi ESB.

Ţetta gengur alveg ţvert á Evrópuhugsjónina og auđvitađ 4 frelsiđ. En ţ.e. hluti af sameiginlega vinnumarkađinum rétturinn til ađ leita félagslegrar ađstođar. Ef ţú tapar vinnunni í ţví landi. Ţá áttu bótarétt miđađ viđ núverandi reglur alveg skýlaust.

En ég get ekki annađ en skiliđ ţetta ţannig, ađ komin sé upp hávćr krafa almennings í ţessum löndum. Til ađ ţrengja ađ ţeim ađgangi borgara annarra ađildarlanda ESB.

Ţađ mundi auđvitađ fara langt međ ađ eyđileggja sameiginlega vinnumarkađinn.

  • Mig grunar ađ ţetta standi í samhengi viđ ţann niđurskurđ velferđar ađstođar sem er í gangi í fjölda landa innan ESB, sem hluti af niđurskurđi útgjalda.
  • En mikil krafa er um minnkun ríkishalla, niđurskurđur velferđar er ein byrtingarmynd ţeirrar viđleitni ađ draga úr hallarekstri ríkissjóđanna, og ţví söfnun skulda.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband