7.10.2013 | 01:01
Líkur á samkomulagi á Bandaríkjaþingi gætu hafa aukist!
Það er spurning hvernig maður les orð þingleiðtoga Repúblikana. En það má a.m.k. lesa þau með þeim hætti - að hann sé að bjóða upp á hugsanlega leið að samkomulagi.
Sú leið mundi þá geta falið í sér, að Obama samþykki viðbótar útgjalda niðurskurð samanborið við þann niðurskurð er þegar hefur verið boðaður og samþykktur.
En Repúblikanar í staðinn, lyfti skuldaþakinu og "Obama Care" fari á framkvæmdastig.
Slíkt samkomulag væri aldrei í sátt við "Te Hreyfinguna" sem virðist ekkert samkomulag vilja.
En það gæti verið að hófsamari hluti Repúblikana og Demókratar, geti myndað sátt einhvern veginn á þeim nótum.
Boehner Ties Deal to Talks on Debt
"House Speaker John Boehner (R., Ohio) said Sunday" - "The votes are not in the House to pass a clean debt limit, and the president is risking default by not having a conversation with us," - "I'm not going to raise the debt limit without a serious conversation about dealing with problems that are driving the debt up."
Ef umræðan er færð yfir á það plan, að snúast almennt um skuldastöðu Bandaríkjanna.
Stöðu fjárlaga - - í stað þess að snúast um "OB" sérstaklega.
Þá gæti vel myndast forsenda fyrir samkomulag einhvern tíma áður en næstu vika er á enda.
En þ.e. nauðsynlegt að a.m.k. útlínur samkomulags blasi við, þegar endir næstu viku nálgast.
Annars væri raunveruleg hætta á umtalsverðri paník á mörkuðum.
Niðurstaða
Ég held að heimurinn og Bandaríkin geti vel unað sátt einhvern veginn á þeim nótum. Að Obama samþykki viðbótar niðurskurð fjárlaga. En Repúblikanar á móti, umberi það að "Affordable Care Act" eða "Obama Care" komist til framkvæmda, þ.e. verði fjármagnað. Skuldaþakinu verði lyft í tæka tíð.
Einhver viðbótar niðurskurður, mun ekki binda enda á hagvöxt í Bandaríkjunum.
Hann er reyndar ekki hraður. Hefur þ.s. af er ári ekki mælst yfir 1,5%. Frekari niðurskurður getur hægt á enn frekar.
En svo fremi sem hagvöxturinn hverfur ekki alfarið, þá munu allir anda léttar.
Þessari deilu lýkur þá án umtalsverðra boðafalla.
Annað verður auðvitað, ef í ljós kemur í vikulok - að ekkert samkomulag er í augsýn. Þá yrði fjandinn laus.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 866105
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 313
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning