"Fracking" getur framlengt olíuævintýri Rússa um nokkra áratugi til viðbótar!

Um er að ræða svokallað Bazhenov svæðið í N-Síberíu, sem lauslega áætlað er 80 falt stærra en Bakken svæðið í Bandríkjunum, a.m.k. að flatarmáli þess lands þ.s. þau leirsteinslög er innihalda olíu eru undir. Þetta er sennilega stærsta olíuríka leirsteinslag í heimi.

File:USGS - Bazhenov Formation Oil Reservoir.png

"An estimate by Wood Mackenzie of the Bazhenov Formation puts oil in place at 2 trillion barrels.[3] In 2013, the Russian oil company Rosneft estimated recoverable reserves of 22 billion barrels for the formation.[4] The Russian government agency Rosendra estimated in 2012 that the Bazhenov contained 180 to 360 billion barrels of recoverable reserves.[5] According to U.S. Energy Information Administration estimates published in June 2013:

"For the total Bazhenov shale prospective area in the West Siberian Basin, we estimate a risked shale oil in-place of 1,243 billion barrels, with 74.6 billion barrels as the risked, technically recoverable shale oil resource.... In addition, for this prospective area, we estimate a risked shale gas in-place of 1,920 Tcf, with 285 Tcf as the risked, technically recoverable shale gas resource...[6]""

Til samanburðar er Bakken svæðið í Bandaríkjunum:

"Various other estimates place the total reserves, recoverable and non-recoverable with today's technology, at up to 24 billion barrels. A recent estimate places the figure at 18 billion barrels.[7] In April 2013, the US Geological Survey released a new figure for expected ultimate recovery of 7.4 billion barrels of oil.[8]"

Ef við miðum við tölur "US Geological Survey" þá getur Bazhenkov fræðilega gefið af sér 74,6milljarða tunna af olíu, meðan að Bakken svæðið getur fræðilega gefið af sér 7,4ma.tunna af olíu.

Hlutfallið er þá ca. 18/1.

Það er því ekki að furða að olíufyrirtæki heimsins horfi nú með áfergju á Bazhenkov svæðið:

Russian energy: Frozen assets

Russia's Bazhenov - a long, slow shale oil revolution

Meet The Oil Shale Eighty Times Bigger Than The Bakken

"Last year, Rosneft and ExxonMobil formed a joint venture to assess the commercial potential of Rosneft’s 23 licence blocks in the Bazhenov, which cover more than 10,000 square kilometres."

"Mr Reed says Russian subsidiaries of oil service companies such as Baker Hughes, Halliburton and Schlumberger are shipping equipment, technology and drilling crews from the Bakken and the Eagle Ford in Texas to Siberia, in what is becoming a full-scale west-east technology transfer."

Eins og sést á myndinni að ofan - rennur fljótið Ob um svæðið.

Sem þíðir líklega að nægilegt vatn sé í boði.

Umhverfið er dæmigert N-Síberíu umhverfi, þ.e. "tægan" stærstu skógar heim, 50 gráðu frost á vetrum, allt að 30 gráðu hiti á sumrin, þá fullt af flugu frá vötnunum í kring.

Á vorin svæðið ófært forað, á vetrum - - djúpfrosið.

Vegir og önnur samgöngumannvirki af skornum skammti.

----------------------------

Samanborið þó við það að bora undir hafsbotni, er þetta samt þó ekki líklega það dýrt.

Skv. frétt Financial Times, er Bazenkov svæðið líklega helsta von Rússlands til að viðhalda olíuframleiðslu Rússa.

Annars fari fljótlega að draga úr henni, þar með tekjum af olíuvinnslu almennt.

Reyndar er dýrara töluvert að vinna "oil shale" heldur en dæmigerða olíubrunna. En þegar þeir eru að þorna upp, er það valið milli þess að vinna olíuleirsteinslögin á landi, eða bora undir hafsbotninn undan síberísku landi. En þar er einnig talin vera olía.

Líklega sé minna áhættusamt, að fyrst vinna olíu úr Bashenkov olíu-leirsteinssvæðunum.

Ríkisstjórn Putins, hefur að sögn FT nýverið - - fellt niður nánast alla skatta og gjöld, fyrir fyrirtæki sem eru að íhuga, tilraunavinnslu á Bazenkov svæðinu.

Til þess að hvetja þau til þess, að hefja vinnslu sem fyrst.

Þetta líklega er vísbending þess, að olíubrunnar Rússa séu líklega að þverra hraðar, en Rússar hafa fram að þessu viljað opinberlega viðurkenna.

  • Vart þarf að taka fram að Putin mun ekki láta áhyggjur af umhverfismálum þvælast fyrir.

 
Niðurstaða

Næsta olíuævintýri getur verið að hefjast á næstu árum. En það að Rússar hafi nú nánast fellt öll gjöld og skatta niður, hjá fyrirtækjum sem hyggja á tilraunavinnslu á Bazhenkov svæðinu. Getur verið vísbending þess, að óþægilega háværs tómahljóðs sé farið að heyrast frá olíubrunnum Rússa.

Ef Bazhenkov svæðið er ríkt e-h í líkingu við þ.s. sagt er, þá líklega dugar olía þaðan til að viðhalda olíuútflutningi Rússa næstu áratugina.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband