Komast ţýskir evruandstćđingar inn á sambandsţing Ţýskalands?

Skođanakannanir virđast ađ međaltali sýna flokkinn "Alternitive für Deutchland" eđa "AfD" međ fylgi á bilinu 3,5% - 4%. En ein könnun sýnir ţó AfD nćrri 5% múrnum. Sjá: Germany’s eurosceptic party on course for seats, says leading poll.

Skv. niđurstöđu könnunar INSA vćri:

  1. Kristilegir Demókratar eđa CSU: 38%
  2. Sósíal Demókratar eđa SDP: 28%
  3. Grćnir eđa Dee Grüne: 8%
  4. Frjálsir Demókratar eđa FDP: 6%
  5. Alternitive für Deutchland eđa AfD:5%
  • Ekki kom fram hvert fylgi "Linke" er, en sá er lengst til vinstri í pólit. litrófinu. Er yfirleitt ekki talinn hćfur til samstarfs. Leifar fyrrum stjórnarfl. A-Ţýskalands.

Miđađ viđ ţessa niđurstöđu, vćri ţingmeirihluti ríkisstjórnar Merkelar líklega fallinn.

En andstćđa fylkingin, Kratar vs. Grćnir, hefur ekki heldur meirihluta skv. ţessu. En fylgi Grćnna hefur veriđ í frjálsu falli undanfariđ - mćldust međ 11% fyrir viku í könnun sama fyrirtćkis.

Sem segir, ađ ef niđurstađan er nćrri ţessu.

Ađ líkleg framtíđar ríkisstjórn. Sé samstjórn "CSU" og "SDP" svokölluđ "grand coalition."

Líklega međ Merkelu áfram sem kanslara.

"According to INSA, 22 per cent of those supporting the AfD have switched from the FDP, 16 per cent from the CDU and the third largest group from the Linke party. Some 28 per cent were previously non-voters."

Áhugavert ađ sjá skiptingu ţeirra sem skv. könnun INSA ćtla ađ kjósa AfD.

Stćrsti hópurinn - nýir kjósendur.

Síđan hópur frá "Linke" - ţađan hópur frá Frjálsum Demókrötum, síđan nokkur hópur frá Kristilegum Demókrötum, flokki Merkelar.

  • Spurning hvort ađ ţetta vćri atkvćđin, sem tryggja ţá útkomu.
  • Ađ ţađ verđi samstjórn "miđ hćgri vs. miđ vinstri."

----------------------------------

Best ađ árétta ađ flestar kannanir sýna AfD heilu prósenti undir 5% múrnum. En ţó virđast kannanir almennt sýna flokkinn. Fćrast nćr 5% múrnum.

Ţannig ađ ţ.e. vel hugsanlegt, ađ hann komist á ţing nk. sunnudag.

Ađ auki sýna allar kannanir Kristilega Demókrata međ digurt forskot á ţýska Sósíal Demókrata.

Ekki síst, ađ fylgi Frjálsra Demókrata og samtímis flokks Grćningja, hefur falliđ frá síđustu kosningum.

Dćmigerđu samstarfsflokkar stóru flokkanna, eru megin taparar - kosninganna. Skv. könnunum.

Sem aftur, bendir til ţess ađ eftir kosningar. Verđi um samstjórn beggja stóru flokkanna ađ rćđa.

 

Niđurstađa

Líkleg útkoma kosninga sunnudagsins, ađ megin hćgri flokkur Ţýskalands myndi líklega samstjórn međ megin vinstri flokki Ţýskalands, mun líklega ekki valda neinum straumhvörfum í ţýskri pólitík - né í pólitík innan ESB. 

En ţađ virđist merkilega lítill munur í reynd milli stefnu beggja flokka. Báđir hafa sókt inn á miđjuna. Báđir fylgja í meginatriđum, sömu efnahagsstefnunni.

Kratar eru ef til vill íviđ stćrri evrusinnar en Kristilegir Demókratar. Kannski verđur slík stjórn, íviđ Evrópusinnađri - eins og ţ.e. gjarnan kallađ.

En ţ.e. aftur á móti ekki líklegt, ađ slík stjórn valdi straumhvörfum um stefnu Ţýskalands, gagnvart skuldum ríkjum í vanda. En sú stefna sem hefur veriđ fylgt fram ađ ţessu, virđist ekki - umdeilt pólitískt séđ innan Ţýskalands. Nema úti á pólit. jađrinum í Ţýskalandi. En ekki innan meginstraumsins.

Ţjóđverjar virđast almennt sáttir viđ mál eins og ţau eru. Og virđast ekki ađ vera ađ fara fram á breytingar.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband