Springur ríkisstjórn Ítalíu út af Berlusconi?

Eins og flestir vita hefur Berlusconi verið dæmdur sekur fyrir spillingu af ítölskum dómstól. En ennþá nýtur hann friðhelgi sem þingmaður. Fyrirhuguð er atkvæðagreiðsla á ítalska þinginu um vantraust á Berlusconi sem þingmann - þ.s. til stendur að vísa honum af þingi og þar með svipta hann þinghelgi. Svo að dómurinn yfir honum geti fengið fullnustu.

Berlusconi's party says his removal from parliament is 'unthinkable'

Italy’s PDL closes ranks around Silvio Berlusconi

 

Þingmenn flokks Berslusconi ætla að verja sinn foringja!

  • Angelino Alfano, deputy prime minister in Mr Letta’s government as well as secretary of the PDL (People of Liberty party) - "(Berlusconi's) removal from the office of senator is unthinkable and constitutionally unacceptable,"
  • "Angelino Alfano, secretary of Berlusconi's People of Freedom (PDL) warned Prime Minister Enrico Letta this week that the party could bring down the government if the center-left Democratic Party (PD) voted to throw Berlusconi out..."
  • "Mr Letta, who was on a short state visit to Afghanistan over the weekend, said that “threats and ultimatums are not acceptable”
  • "Mr Letta’s Democratic party has said it is “unmovable” in its intention to vote Mr Berlusconi out of the upper house of Italy’s parliament."
  • "“We hope that the PDL finds a way of separating judicial events from the activities of the government, which is working for the good of the country,” said Davide Zoggia from the Democrats."

Síðan er deila um skatt, sem Berlusconi hefur heimtað að sé aflagður - - "Mr Letta’s centre-left has said it would only modify the way it is applied to reduce the impact on lower income households."

En mér virðist það mál geta verið umsemjanlegt, er líklega er atkvæðagreiðslan um Berlusconi "Casus belly" fyrir flokk Berlusconi.

En hann virðist svo gersamlega drottnandi yfir þeim flokki, að eini hugsanlegi foringinn sem kemur til greina, virðist vera dóttir Berlusconi.

  • Það er þó eitt í þessu, að þó svo að flokkur Berlusconi greiði atkvæði gegn brottvísun hans, þá getur verið að samt sé tilskilinn meirihluti fyrir því að vísa honum út af þingi.
  • Því líklega greiða þingmenn 5 Stjörnu Hreyfingar Beppe Grillo atkvæði með brottvísun hans.

En þingmenn Berlusconi geta ákveðið að fella stjórnina - - þá verður það vart meira en, refsing.

Spurning hvort þeir fella hana eða ekki?

 

Niðurstaða

Ég þori engu um það að spá. En ef það verða nýjar þingkosningar á Ítalíu. Er engin leið að spá fyrir hvernig atkvæði munu falla. En það þarf þó að hafa í huga, að varasamt getur verið að beita hótunum ef menn standa ekki við þær. Þingmenn og ráðherrar flokks Berlusconi gætu átt það á hættu, að missa tiltrú ef þeir hóta að fella stjórnina - - og gera það svo ekki er á reynir.

Karlinn hefur sennilega engu að tapa, ef hann sér fram á að fara sjálfur hvort sem er í pólit. útlegð, og gæti verið til í að láta þá stjórnina falla með sér - ef þ.e. niðurstaðan að ráðherrar og þingmenn hinna stjórnarflokkanna velja að vísa honum af þingi.

Nýjar kosningar geta hugsanlega aukið óvissu og spennu á evrusvæði.

Beppe Grillo sjálfur segir - - “The coalition government has only prolonged the agony of the country . . . It is now evident that it was the artificial result of a majority that did not exist after the last round of elections,...”

Spurning hvað 5 Stjörnu-hreyfingin gerir í þeim kosningum ef kosið verður í vetur.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband