24.8.2013 | 21:22
Kannski gera Bandaríkin stýriflaugaárás á Sýrland!
En það hafa borist fregnir af aukinni herskipaumferð á vegum Bandar. við strönd Sýrlands, hingað til hefur það virst augljóst að stjórn Obama hefur ekki áhuga á beinni þátttöku Bandar. hers í Sýrlandsstríði og ekki fyrir löngu síðan kom það einnig skýrt fram hjá æðsta hershöfðingja Bandaríkjahers "joint chief of staff" að stríðsþátttaka væri óskynsamleg skv. greiningu Pentagon.
Obama hefur haft sterka tilhneigingu til að beita ómönnuðum árásum á skotmörk sbr. róbótískar herflugvélar, sem beitt er í stórauknum mæli af hans stjórn til að gera árásir á meinta eða raunverulega hryðjuverkahópa víða um heim.
Nú eftir mjög nýlega gasárás sem flestir telja að hafi verið framkvæmd af stjórnarher Sýrlands, er Obama undir miklu ámæli á Bandaríkjaþingi og víðar m.a. frá frönskum stjv. og þeim bresku.
Krafan er að e-h sé gert, og miðað við augljósan tregðu Obama við það að fara í stríð, þá virðist mér blasa við að Obama mun beita því sem skapar minnsta áhættu fyrir Bandaríkin sjálf.
- Stýriflaugar eru einmitt þannig að þeim má m.a. skjóta af skipum sem liggja nægilega nærri strönd þess lands sem árás er gerð á, en sumar þeirra draga nokkur hundruð km.
- Ofansjávarskip eru búin slíkum skotpöllum en einnig kafbátar.
- Auðvitað geta flugvélar að auki einnig borið þær.
Mig grunar að stýriflaugaárás sé fyrirhuguð!
US moves warships closer to Syria
Obama weighs possible military response after Syria chemical attack
Líkleg skotmörk eru þá efna-verksmiðjur í Sýrlandi sem grunaðar eru um að vera notaðar til að framleiða efnavopn.
Að auki er hugsanlegt að gerðar verði árásir á flugvelli þ.e. herflugvelli, og einhverjar herstöðvar sem grunur er um að hýsi efnavopnabirgðir.
En þær eru einmitt í anda hernaðarlistar Obama að beita ómönnuðum róbotískum tækjum.
Þá friðþægir Obama líklega andstæðinga sína á Bandar.þingi - - gerir eitthvað.
En um leið lætur vera að mæta þeirra ýtrustu kröfum þ.e. um svokallað "safe zone" og "no fly zone."
Niðurstaða
Það verður áhugavert að sjá hvort grunur minn reynist á rökum reistur. En Obama kom sér sjálfur í vissa snöru, er hann áður gaf yfirlýsingu um það fyrir rúmu ári - - að ef stjórnvöld Sýrlands beita efnavopnum. Þá sé það rautt strik - - sem krefjist aðgerða af hans hálfu.
Svo eina ferðina enn, gerir hann þá það minnsta sem hann kemst upp með - - þrátt fyrir einbeittan vilja meirihluta Repúblikana í annarri þingdeildinni um að koma Bandar. inn í það stríð.
Og þ.s. áhugavert er, þrýsting ríkisstjórna Frakklands og Bandar. um það sama.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 25.8.2013 kl. 19:26 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar
"...trega Obama við það að fara í stríð..."
Ég efast um að það sé til einhver trega hjá honum Obama :
Leaked emails prove Obama "backed plan to launch chemical weapon attack on Syria and blame it on Assad"
Report: War Looms: Hundreds of American Troops and CIA Operatives Have Entered Syria
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.8.2013 kl. 18:01
leiðr: tregi hjá honum Obama, átti það að vera
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.8.2013 kl. 18:20
Hafðu í huga að Furstadæmin hafa mikinn áhuga á því að koma Bandar. í þetta stríð, þ.s. þau og Saudi Arabía hata og ég meina virkilega hata Írani eins og pestina. Þau að auki óttast vaxandi veldi Írans, enda er Íran beint á móti þeim handan flóans. Þau sjálf eru ekki fær um að leggja Íran í rúst. En þ.e. mögulegt fyrir Bandar. að gera svo. Quatar hefur sjálft varið mjög miklum fjármunum í Sýrlandsstríðið, þeir hafa mótíf til að setja slíka atburðarás á svið. En hagsmunir Bandar. eru augljósir í þá átt - - að forðast stríðsþátttöku - - þ.s. kostnaðurinn af því mundi gera efnahagsstöðu Bandar. enn verri, og það virkilega gæti skaðað samkeppnishæfni Bandar. gagnvart rísandi stórveldi á Asíusvæðinu. Þ.s. Bandaríkin þurfa að gera er að halda í sinn styrk, og taka enga stóra áhættu - - meðan þeirra hagkerfi er að rétta við sér. Að auki er rétt að benda á, að slíkt stríð mundi að miklum líkum starta heimskreppunni - - sem einnig mundi veikja efnahagslega stöðu Bandar - - með öðrum orðum, 2 högg.
-------------------------
Meðan að hagsmunir Arabanna við Persaflóa eru þeir, að fá Bandar. inn í stríðið. Þeir að auki myndu græða á hækkun olíuverðs, þanng séð eru þeir líklegir að sjá stríð - einungis sem gróða. Þeir hafa með öðrum orðum bæði mótíf og peninga, til þess að setja þessa árás á svið.
------------------------
Obama þannig séð, gerði mistök á sl. ári er hann, sagði að beiting efnavopna væri rautt strik - - einhver líklega er að gera sitt ítrasta, verja til þess stórum fúlgum, að koma Bandaríkjunum inn í það. Líklega séu peningar Persaflóaarabanna í spilum. Mundu, þessi arabaríki virkilega fljóta í peningum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.8.2013 kl. 19:13
Vá sumir eru virkilega paranoid - "Report: War Looms." Kjarnorkustríð - jæja. Þ.e. einmitt málið að afskipti Kína og Rússa, er viðbótar ástæða til að skipta sér ekki af þessu máli frekar. Þ.e. vitað að CIA fékk heimild til að dreifa vopnum til andstæðinga Sýrlandsstj, nokkur hundruð sérfræðiþjálfaðir einstaklingar er ekki það mikill fj. Að það geti ekki verið "consistent" við slíkt prógramm. Ég mundi ekki senda neinn þangað, nema í fylgd með mjög vel þjálfuðum og harðvopnuðum mönnum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.8.2013 kl. 19:23
"Al Jazeera, Reuters Published the news of Massacre in Syria one day before the Massacre Happened" - - Em er það raunverulega rétt?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.8.2013 kl. 19:26
Sæll aftur Einar Björn
"..Hafðu í huga að Furstadæmin hafa mikinn áhuga á því að koma Bandar. í þetta stríð, þ.s. þau og Saudi Arabía hata og ég meina virkilega hata Írani eins og pestina..."
Zínista ríkið Ísrael, hatar Íran,Írak, Sýrland og fleiri ríki eins og pestina. Ekki þarf að minnast á "Clean Break" frá áttundaáratugnum, hans In Yinon's: "A Strategy for Israel in the Nineteen Eighties" eða er það? "Iraq, rich in oil on the one hand and internally torn on the other, is guaranteed as a candidate for Israel's targets. Its dissolution is even more important for us than that of Syria. Iraq is stronger than Syria. In the short run it is Iraqi power which constitutes the greatest threat to Israel...Every kind of inter-Arab confrontation will assist us in the short run and will shorten the way to the more important aim of breaking up Iraq into denominations as in Syria and in Lebanon. In Iraq, a division into provinces along ethnic/religious lines as in Syria during Ottoman times is possible. So, three (or more) states will exist around the three major cities: Basra, Baghdad and Mosul, and Shi'ite areas in the south will separate from the Sunni and Kurdish north."
"Israel can shape its strategic environment, in cooperation with Turkey and Jordan, by weakening, containing, and even rolling back Syria. This effort can focus on removing Saddam Hussein from power in Iraq — an important Israeli strategic objective in its own right — as a means of foiling Syria’s regional ambitions." “A Clean Break: A New Strategy for Securing the Realm”
Það var búið að gefa það út að fara í stríð við Írak 1998., en það rétt það vantaði bara pretext-ið (http://www.bust-video.info/v/yt:AFOTPlpj6vk/1).
Nú ekki þarf að minnast á stríðsyfirlýsingar Zio-necoistanna er vilja nota Bandaríki í stríð fyrir Zíonista Ísrael, rétt eins og PNAC gefur til kynna.
The Project for the New American Century seeks to establish what they cal l 'Pax Americana' across the globe. Essentially, their goal is to transform America, the sole remaining superpower, into a planetary empire by force of arms. A report released by PNAC in September of 2000 entitled 'Rebuilding America's Defenses...requires a massive increase in defense spending and the fighting of several major theater wars in order to establish American dominance. The first has been achieved in Bush's new budget plan, which calls for the exact dollar amount to be spent on defense that was requested by PNAC in 2000. Arrangements are underway for the fighting of the wars (http://nogw.com/download/2006_pnac.pdf)
---------------------------------------------
"Meðan að hagsmunir Arabanna við Persaflóa eru þeir, að fá Bandar. inn í stríðið. Þeir að auki myndu græða á hækkun olíuverðs, þanng séð eru þeir líklegir að sjá stríð - einungis sem gróða."
Hvað með gróða olíufélaganna þeirra Exxon Mobil Shell og hverjir græða mest þar sem gengið er í dollurum, en hérna Bandr.?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 00:24
leiðr. en hérna Clean Break er frá miðjum níundaáratugnum:
`Well, he's certainly the architect of a study that was produced in the mid-'90s for the Likud Israeli government called `A Clean Break, A New Strategy for the Realm.' PDF and it makes the argument that the best way to secure Israeli security is through the changing of some of these regimes beginning with Iraq and also including Syria. And that's been since expanded to include Iran.'' [Source: PBS transcript of Bill Moyers interview with Joseph C. Wilson, IV, Monday, March 3, 2003.]
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 20:28
Sjá einnig : http://nogw.com/download2/%5E8_neocon_agenda.pdf
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning