19.8.2013 | 23:16
Evrukreppan hefur sparað Þýskalandi 40 milljarða evra!
Þetta á ekki eftir að skapa mikla kátínu í S-Evrópu þ.e. víst, en Der Spiegel segir frá þessu - Crisis Has Saved Germany 40 Billion Euros - en Þjóðverjar hafa einmitt verið sakaðir fyrir "sjálfselsku" þ.e. beita áhrifum sínum innan stofnana ESB með þeim hætti, að sambandinu sé stýrt skv. þýskum hagsmunum, og að auki um að hafa gætt á S-Evr. þjóðunum í góðærinu.
En nú þegar þýska fjármálaráðuneytið áætlar að þýska ríkið muni hafa sparað 41ma. í vext frá 2010 til 2014.
Fá menn líklega aðra ástæðu til að "hata" Þjóðverja, meðan á sama tíma og þeir öfunda þá einnig.
Það eru áhrif evrukreppunnar sem skapa þennan gróða, því fjármagn leitar í öryggið innan Þýskalands, og aukið framboð þá af því - - leiðir til þess að verðlag á peningum lækkar.
Framboð og eftirspurn - með öðrum orðum.
- "On average, the interest rate on all new federal government bond issues fell by almost a full percentage point in the 2010 to 2014 period."
- "The interest rate savings combined with unexpectedly high tax revenues generated by the strong economy have also led to a decline in new borrowing."
- "The Finance Ministry is trying to maximize the benefits of the low interest rates by placing more longer-term bonds at favorable rates. "
- "Between 2009 and 2012, the proportion of short-term debt issues with maturities of less than three years fell to 51 percent from 71 percent. "
- "According to the Finance Ministry, the costs of the euro crisis for Germany have so far added up to 599 million. "
41.000 / 599 = 68.
Þar hafið þið það!
Gróði Þýskalands er 68 faldur kostnaður þess af kreppunni, í gegnum svokallaðar neyðarlánsveitingar og fé lagt í neyðarlánasjóði.
Allt talið um það, að Þjóðverjar væri að verja gríðarlegum fjármunum.
Þegar þvert á móti, þeir eru í gríðarlegum nettó gróða.
Ég hef lengi grunað þetta, vegna þess að það hefur verið vitað lengi um vaxtagróða Þjóðverja, en þessar tölur hafa ekki verið teknar saman fyrr en nú.
Niðurstaða
Hætt er við því að ofangreindar upplísingar muni koma til með að pirra einhvern hinna mörgu atvinnulausu íbúa S-Evrópu.
Þjóðverjar hafa verið ásakaðir um að auðsýna ekki nægilegt "solidarity" - hætt er við því að þær tilfinningar, um eigin hagsmunastefnu Þjóðverja, muni magnast.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.8.2013 kl. 03:25 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðverjar: lykil lögaðila Bankar alltaf lagt mest upp úr bakveðum með lágum verðtryggðum nafnvöxtum FJÁMAGNSLEIGU á endurgreiðslu tíma. Þeir eru nú að uppskera minnstu aföll af heildar fjárfestingum í PPP [PRIME MARKET] utan Þýsklands, vegna langtíma hófsemi og þolinmæði fyrir 2000. Skuldararnir bera ábyrgð á því hvernig þeir notuðu reiðfé :lá nafnvaxta [á hávaxta tímum] veðskuldir Þýskra Prime Banka. Það vita allir [sem skitpa máli] um þolinmæði þjóðverja. Greind einstaklinga er eitt og menntun annað.
Júlíus Björnsson, 20.8.2013 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning