17.8.2013 | 02:13
Þegar hatrið eitrar hugann!
Það er dálítið sérstakt að verða vitni að því hve stækt hatur virðist beinast að Bræðralagi Múslima í Egyptalandi frá menningarelítu landsins og fjölda borgara í Kæró höfuðborg landsins. Það er eins og að slokknað hafi á allri samúð gegn náunganum, ef hann tilheyrir "hataða hópnum."
Þetta er því miður alltof algengt í mannkynssögunni - - gerðist t.d. í borgarastríðinu í fyrrum Júgóslavíu, þegar þúsundir manna voru myrtar og mörg dæmi voru um að menn myrtu nágranna sína sem þeir höfðu þekkt árum saman.
Hatur af slíku tagi hefur einnig lengi verið til staðar á Norður Írlandi, milli Kaþólikka og Mótmælenda. Sem virkilega hata hvorn annan eins og pestina, og þ.e. einmitt þannig hatur - sem virðist gæta gagnvart Bræðralagi Múslíma frá mörgum þeim sem áður börðust gegn ofbeldi og mannréttindabrotum.
En nú fagna sambærilegum aðgerðum, þegar þeir sem þeir hata sjálfir eiga í hlut, og sjá ekki að þeir séu ósamkvæmir sjálfum sér.
Der Spiegel - Egyptian Elite Succumb to the Hate Virus
NY Times - Working-Class Cairo Neighborhood Tries to Make Sense of a Brutal Day
WSJ - In Egypt Clashes, Civilians Oppose Protesters
Yfir 700 manns hafa látið lifið í mótmælum liðinnar viku!
Skv. erlendum fjölmiðlum er dánartalan komin a.m.k. í 700, um 70 bættust við á laugardag í göngum sem kenndar voru við "Day of rage" og skv. talsmönnum Bræðralagsins mun verða gengið með sama hætti í helstu borgum Egyptalands næstu 7 daga.
Það má því reikna með því að næsta vika verði a.m.k. eins blóðug og liðin vika.
Nokkur dæmi um hatrið og ofstækið
Egypskur mannréttindafrömuður sem 7 sinnum var fangelsaður fyrir baráttu sína gegn lögregluofbeldi á valdaárum Mubaraks - skiptir algerlega um ham þegar umræðan beinist að mótmælum fylgismanna Bræðralags Múslima!
Amir Salim - "The Muslim Brothers are a sickness and the police have to eradicate them." - um það þegar lögreglan drap yfir 600 manns "The police and the army were only defending themselves." - "the problem will only have been solved when the last Muslim Brother who causes problems is locked away in prison." - - > Svo hann vill koma upp fangabúðum til að hýsa milljónir.
Magnað hvernig hatrið varpar hugann!
"In the working-class neighborhood of Imbaba on Thursday, a teacher, Mohamed Abdul Hafez, said the hundreds of Islamists who died the day before mattered little to him. Its about the security of the country, Mr. Hafez said. "
"It was necessary, Akmal William, standing in his auto-detailing shop on Talaat Harb Street, said of the raid by soldiers and police officers. They had to be strict."
"I dont like conspiracy theories, said Ahmed Mustafa, 37, an accountant who sat in a cafe. Im against violence. I gave my vote to Morsi, and he disappointed me. They did things their way, and it was a false way." - "We delegated them to fight terrorism, he said of the military. And the Brotherhood wanted to show themselves as victims." - - > Svo ef pólitíkusar valda mér vonbrigðum, má drepa fylgismenn þeirra.
Áhugavert að íbúar hverfa eru farnir að reisa víggirðingar!
Það virðist greinlega vera að margir íbúar Kæró hati Bræðralagið.
"...new security checkpoints going up on major roads and civilians seen patrolling their neighborhoods against what they said was the threat of Muslim Brotherhood protesters."
"We're looking for terrorists," said one of these civilians, as he popped open car trunks in downtown Cairo as Egypt's military curfew approached.
"Civilian members of so-called popular committees like this onecreated amid Egypt's upheaval to patrol their neighborhoodssprung to duty Friday evening, carrying poles and sometimes guns. At up to a half-dozen points in the city before dusk, members of several of these bands could be seen breaking up sidewalks and piling up the debris to create checkpoints to stop strangers from entering their neighborhoods."
Þetta er áhugavert, en í borgarastríðinu í Líbanon var Beirút skipt í áhrifasvæði milli fylkinga.
Það sem þessar úrklippur sýna - - er hröð útbreiðsla á stæku hatri.
Milli hópa innan egypska samfélagsins.
Það boðar alls - alls ekki gott.
Að lokum - - skilaboð konungs Saudi Arabíu til Obama, "hættu að skipta þér af."
Þetta eru virkilega áhugaverð skilaboð, sem hefðu verið gersamlega óhugsandi fyrir nokkrum árum.
Þetta lýsir sennilega betur en nokkuð annað, fölnandi veldi Bandaríkjanna.
Að hann skuli telja sig geta sagt ríkisstjórn Obama fyrir verkum.
Day of Rage in Egypt leaves dozens dead
King Abdullah - "King Abdullah declared his support for what he called the authorities war against terrorism and warned other countries not to interfere." - Those who are meddling in the Egyptian affairs should know that they are fuelling sedition and support the terrorism they claim to fight.
Þessum orðum er augljóslega beint að Obama.
En Obama hefur a.m.k. formlega mótmælt drápum herstjórnar Egyptalands á eigin borgurum, og að auki - - ákveðið að ekki verði að sameiginlegum heræfingum herja Bandar. og Egyptalands í ár.
Þó hann hafi a.m.k. ekki enn, ákveðið að hætta hernaðaraðstoð Bandar. v. Egyptaland.
- Annað sem er áhugavert er, að Adullah hefur lofað herstjórn Egyptalands 12 milljörðum dollara í aðstoð, "fyrir þeirra hugrökku aðgerð gagnvart starfsemi hryðjuverkaafla."
Þannig að engu máli mun skipta fyrir herstjórn Egyptalands, ef Obama hættir hernaðaraðstoðinni.
En ef Obama gerir það ekki, munu mótmæli hans hljóma ákaflega ósannfærandi.
Niðurstaða
Egyptar virðast vera algerlega að missa síg í gagnkvæmu hatri, sem virðist vaxa hröðum skrefum. Það er mjög ílls viti, að almennir borgarar sem styðja herstjórnina a.m.k. þessa stundina. Skuli fagna svo hátíðlega - - fjöldadrápum lögreglu og hers á eigin samborgurum.
------------------------------
Það er algerlega nýtt, að konungur Saudi Arabíu skuli gefa ríkisstjórn Bandaríkjanna formlega aðvörun í beinni - - slíkt hefði ekki mögulega getað gerst fyrir nokkrum árum.
Saudarnir telja sig greinilega geta farið sínu fram, og ætla að fjármagna herforingjana í Egyptalandi sama hver segir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 18.8.2013 kl. 01:01 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ef til vil best að horfa á málið frá öðru sjónarhorni sem er: Hverjir tapa mest á því að hugmyndir Bræðralagi Múslíma nái fram að ganga í Egyptalandi?
Miðað við hvað hefur komið fram í öðru bloggi þínu að Bræðralagið fari þvert lönd tapa þá ekki þessir svokölluðu „Iatollar". Og konungur Saudi Arabíu óttast að þeir nái betri fótfestu hjá sér.
Það er yfirleitt lenska hjá þeim sem stjórna að reyna eftir mætti að aðrir fái þeirra starf en gleyma því, „að með því að vinna með fólki, þá mun fólkið styrkja þig".
Ómar Gíslason, 17.8.2013 kl. 03:29
Kannski á endanum er þetta um það hvaða túlkun á Íslam er ríkjandi, en Bræðralagið aðhyllist ekki þá túlkun sem kennd er við Wahabisma sem hefur verið miðlæg og kjarni trúarfræðilegs skóla stjórnvalda Saudi Arabíu - - heldur sína eigin, þeir eru með öðrum orðum sinn eigin trúarlegur kenningarskóli, og hafa áhrif þvert á lönd í N-Afríku. Þó þeir séu ekki í Saudi Arabíu né Írak ég held ekki heldur í Sýrlandi, mér skilst að Hamas í Ísrael kenni sig við íslam nálgun Bræðralagsins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.8.2013 kl. 11:51
Eitt enn að Bræðralagið er ekki ný hreyfing, nær a.m.k. 200 ár eða svo aftur í tímann. Það getur vel verið að afstaða milli Íslam kenninga Bræðralagsins og Íslam kenninga Wahaba, sé svipuð og var milli kristni kenninga fyrir t.d. 300 árum í Evrópu - - að það andaði tortryggni og stundum hatri milli fylkinga enn á þeim tíma þó þá væru ekki bein trúarbragðastríð í gangi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.8.2013 kl. 11:54
Sæll Einar Björn
Þeir segja að Bræðralag Múslima (Muslim Brotherhood) hafi verið stofnað og skipulagt af Bresku leyniþjónustunni: "..Dr. John Coleman, a former British Intelligence agent...states in his report on Iran's Islamic Revolution that the Muslim Brotherhood was created by "the great names of British Middle East intelligence"...and that their mission was to "keep the Middle East backward so that its natural resource, oil, could continue to be looted..."(Muslim Brotherhood created by British Intelligence).
Nú leitast Egypsk stjórnvöld eftir því að leysa upp þetta Bræðralag Múslima, eða: Egypt Looks to Dissolve Muslim Brotherhood After Sweeping Arrests
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 17.8.2013 kl. 22:35
Það er flökkusaga - ef ég hef nokkru sinni heyrt slíka. En í slíkum átökum eru ófræingarherferðir í gangi - með öðrum orðum, skipuleg dreifing lygasagna.
Skv. heldur trúverðugri heimild, var bræðralagið ein mikilvægasta skipulagða andstöðuhreyfing múslíma gegn breska heimsveldinu á árunum milli stríða.
Hatursmenn Bræðralagsin eru greinilega að sá lygum á netinu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.8.2013 kl. 00:36
OK, rangmynnti að samtökin hefðu verið stofnuð á 19. öld og beinst gegn Ósman ríkinu, heldur voru þau stofnuð eftir Fyrra Stríð, sem andstöðuhreyfing gegn yfirráðum Breta.
Mörgum múslímum hefur auðvitað fundist það ógn við Íslam, að kristin ríki væru farin að drottna yfir þeim.
Þessi saga er þannig séð skemmtilega absúrd.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.8.2013 kl. 00:41
Sæll aftur Einar
Dr. John Coleman er starfaði fyrir MI6 í 30 ár, og hérna skrifaði bækurnar: The Committee of 300, One World Socialist Dictsatorship, Diplomacy By Deception, Tavistock Institute Of Human Relations, The Club of Rome og fleiri bækur, segir að:"Skv. heldur trúverðugri heimild, var bræðralagið ein mikilvægasta skipulagða andstöðuhreyfing múslíma gegn breska heimsveldinu á árunum milli stríða."
"... the Muslim Brotherhood is a secret freemason order set up by the great names of British Middle East Intelligence, T.E. Lawrence, Bertrand Russell and St. John Philby to keep the Middle East backward so its natural resource, oil, could continue to be looted."
The Muslim Brotherhood has been used to check nationalist movements led by such figures as Nasser, Bhutto and the Shah of Iran who tried to develop their countries. Without the British, "radical Islam would have remained the illegitimate, repressive minority movement that it has always been, and the Middle East would have remained stable and prosperous," Goodgame says. The Muslim Brotherhood is now a powerful faction in the global oligarchy. Goodgame cites Robert Drefuss, author of "Hostage to Khomeini" (1980): And the Muslim Brotherhood is money. Together, the Brotherhood probably controls several tens of billions of dollars in immediate liquid assets, and controls billions more in ...everything from oil trade and banking to drug-running, illegal arms merchandising, and gold and diamond smuggling. By allying with the Muslim Brotherhood, the Anglo-Americans are not merely buying into a terrorists-for-hire racket; they are partners in a powerful and worldwide financial empire..." (http://www.whale.to/b/coleman_q.html)
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 18.8.2013 kl. 13:08
The Real Muslim Brotherhood
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 18.8.2013 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning