Það veit enginn af hverju Alexei Navalny var leystur úr haldi í Rússlandi sl. föstudag!

Af lestri erlendra fréttaskýringa er ljóst að samsæriskenningar hafa komist á flug. En atburðarásin virðist ef maður hefur í huga tvær vinsælustu kenningarnar annaðhvort bera vott um klofning meðal elítunnar í Rússlandi eða að Pútín snerist skyndilega hugur í kjölfar mótmæla í Moskuborg.

Alexei Navalny Freed Pending Appeal

Navalny Release Baffles Friends and Foes

Russian court frees Alexei Navalny pending appeal

Það er þó ljóst hvað Navalny sjálfur taldi - “I want to thank all the people who went out on to the streets yesterday and made what is happening now possible.”

Hann virðist halda að mótmæli sem brutust út í Moskvu, hafi fengið Pútin til að bakka hálft skref til baka, og heimila að hann væri frjáls maður meðan að málið fer fyrir næsta dómsstig.

"An estimated 5,000 to 7,000 Navalny supporters took to the streets outside the Kremlin on Thursday evening, chanting “Navalny freedom!”, at times stopping traffic on Moscow’s main thoroughfare. They were dispersed by riot police after more than three hours. About 150 people were detained by police, Russian news agencies reported."

En fréttaskýrendur eru sammála því að það sé algerlega einstakur atburður í rússneskri réttarsögu, að menn fái frelsi meðan að mál þeirra sem eru dæmdir í sekir í undirrétti, fara fyrir æðra dómsstig.

""When a judge imposes a sentence with no parole, the offender is arrested in court," says Oksana Michalkina, a prominent Moscow lawyer."

Mynd - Navalny og eiginkona hans Yulia

Alexei Navalny, Yulia Navalnya

Það virðist ljóst þ.s. þetta gengur gegn réttarfars hefðum og venjum, að lausn Navalny sé ein birtingarmynd pólitísks farsa líklega eins og réttarhöldin öll voru.

En farsi hvers? Navalny kom með eftirfarandi grín - - "Navalny joked on Friday that the prosecutor had been replaced by “a double”." - Is it the same person who yesterday demanded that I immediately be taken into custody in the courtroom?”

  • Sem er þ.s. einmitt hefði átt að gerast skv. orðum lögfræðingsins að ofan.
  • En mér finnst reyndar þessi mótmæli vart vera nægilega fjölmenn í borg með milljónum íbúa!
  • Til þess að líklegt sé að þau séu að hafa þessi áhrif.
  • Svo menn þurfi að horfa til annarra þátta!

Ein kenning:

  1. "Alexei Makarkin, a political consultant at the Center for Political Technologies in Moscow, said he believed the decision to free Mr. Navalny was taken simply to maintain the appearance of legitimacy in the Sept. 8 election, which Mr. Navalny is almost certain to lose."
  2. ""The authorities have decided to avoid a scandal in connection with the elections," he told news agency Interfax. "In Moscow, there are many members of the middle class and it is important for them that opposition leaders participate.""

Ef birtar kannanir eru rétt gerðar má vera að hann hafi e-h fyrir sér sbr:

"Recent polls show Mr. Navalny winning less than 5% of the vote. The clear front-runner among the six registered candidates is the Kremlin-backed acting mayor Sergei Sobyanin, who resigned as sitting mayor in June and called snap elections in a what was widely considered a bid to cement his popularity."

"On Friday, Mr. Sobyanin called on Mr. Navalny to stay in the race."

Kannski að þessi Sobyanin hafi slík áhrif að hann hafi getað óskað eftir því að Navalny væri sleppt lausum, svo hann gæti tapað gegn honum - - gefið þá tilsýnd að kosningarnar hefðu verið sanngjarnar.

"One rumor holds that Moscow mayor Sergei Sobyanin stepped into the fray." - "Could it be that Sobyanin needs Navalny as a rival candidate to lend legitimacy to his election victory?"

Þannig aukið trúverðugleika kjörs Sobyanin sjálfs.


Önnur kenning:

  •  "...some analysts suggested it could be signal of possible infighting in the government on how to handle his case."

Þær kenningar fara dálítið vítt yfir - - þær sem mér finnst einna mest mark á takandi, snúast um það að aðilar vinir Putins hafi áttað sig á því, að það hafi verið mistök að láta Navalny fá svo harðan dóm, þ.e. 5 ára án skilorðs. Meðan að venjan sé að embættismenn fái skilorðsbundna dóma fyrir svik í starfi.

Þetta hafi líklega vakið reiði - - og þ.s. verra er. Líklega aukið mikilvægi Navalny meðan andstæðinga Putins, skapað þá hættu að hann verði að einhverskonar píslarvotti.

Þeir sem hafi áttað sig á þessu, hafi fengið Putin til að skipta um skoðun - - taka taktískt undanhald.

Betra sé að Navalny taki þá í kosningum til borgarstjórnar og verði síðan undir!

""I never saw any potential in Navalny, but now he has some," confessed Tina Kandelaki, a journalist and television host close to the Putin government." - "Navalny could gain stature in prison if many Russians believe that he was only prosecuted for his political beliefs."

"Vladimir Solovyov, a television moderator and Putin biographer, also voiced frustration that Navalny must serve five years in prison while most officials convicted of corruption get suspended sentences. In fact, 60 percent of all embezzlement cases in Russia result in suspended sentences. Solovyov was also livid that former Defense Minister Anatoly Serdyukov, who was dismissed in November for suspected corruption, will most likely receive a milder sentence."

Síður trú á þeirri kenningu að hluti af elítunni bindi vonir um Navalny sem framtíð Rússlands. 

Ein skemmtileg kenning er sú, að Putin sé farin að einkennast af sýki sem Gabriel Garcia Marquez talaði um á sínum tíma "sem einangrun valdsins" þ.e. að sá sem lengi er við völd missi smám saman tengsl við samfélagið, og viðbrögð viðkomandi verði smám saman meir "erratic" þ.e. sveiflist öfganna á milli í tilraun til að halda völdum, og til að halda vinsældum einnig.

Spurning hvort það á við Putin! Hann sé úr takt við þjóðlífið! Aðgerðir hans til að tryggja völd sín, séu í auknum mæli að nálgast öfgar - - nefni t.d. nýleg lög þ.s. fólki er í reynd bannað að vera samkynhneigðir þ.e. samkynhneigð hegðan á almannafæri er orðin lögbroti sem má dæma fyrir.

Putin sé í auknum mæli að hallast að öfgaöflum, til að fá stuðning þeirra. Eftir því sem andstaða við hans stjórn verður meir áberandi meðal meginstraums almennings.

 

Niðurstaða

Ætli að Rússland verði einhverntíma venjulegt lýðræðisland? Hvað sem má segja um Rússland er það mjög merkileg menning, og ekki má gleyma því. Eitt voldugasta ríki heims. Land sem skiptir máli, og getur ef þar er haldið vel á hlutum - skipt verulega miklu máli í framtíðinni. En í Rússlandi eru enn alvarleg vandamál. Ekki síst sú staðreynd að þar er veruleg fækkun í gangi. Rússum fækkar ár frá ári. Sem ef heldur áfram, mun veikja Rússland hola það upp smám saman.

Það þarf að fá Rússa sjálfa til að trúa á framtíðina.

Putin virðist ekki hafa tekist það enn. Og líklega mun ekki takast úr þessu.

Rússland vantar leiðtoga sem getur skapað þá trú á framtíðina meðal Rússa, að þeir fari aftur að eiga börn!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband