9.6.2013 | 01:46
Mun Stjórnlagadómstóll Þýskalands rugga evrunni?
Stjórnlagadómstóll Þýskalands mun eftir helgi taka fyrir dóm umkvörtun "Bundesbank" og nokkurs fjölda einstaklinga innan Þýskalands þess efnis, að svokallað "OMT" eða "Outright Monetary Transactions" eins og Mario Draghi hefur kallað það dæmi; sé brot á stjórnarskrá Þýskalands.
Ég skal viðurkenna að þetta hljómar frekar - út úr kú við fyrstu sýn. En fyrir þá sem ekki vita, er um að ræða svokallað loforð Mario Draghi frá júlí 2012 þess efnis, að kaupa ríkisbréf tiltekinna ríkja í vanda án nokkurra takmarkana, ef tilteknum skilyrðum er mætt.
En þau eru á þann veg, að viðkomandi ríki þarf fyrst að óska formlega aðstoðar til Björgunarsjóðs Evrusvæðis þ.s. það myndi ganga frá skuldbindandi samkomulagið við sjóðinn, sem myndi fela í sér náið eftirlit sjóðsins með bókhaldi ríkisins, eyðslu, skattheimtu - ásamt bindandi skilyrðum sem því myndi fylgja. Þá að sögn Mario Draghi væri Seðlabanki Evrópu til í að hefja slík kaup.
Þ.s. vekur athygli í þessu samhengi er að "OMT" hefur aldrei verið notað, en þó hefur tilvist þess loforðs eitt og sér, lægt öldurnar á evrusvæði - - slökkt þá óttabylgju sem var til staðar sumarið 2012.
Er fj. manna hélt að evran myndi jafnvel ekki hafa sumarið af, það ár.
En síðan þá, hefur ástand mála á evrusvæði ekkert batnað, heldur í reynd verulega versnað - - þ.e. ríkin skulda meir, atvinnuleysi er meira, hagkerfin hafa súnkað milli ára o.s.frv.
- Svo það blasir við, að ef "andstæðingum OMT" innan Þýskalands, tekst að beita Stjórnlagadómstól Þýskalands fyrir vagn sinn!
- Þá myndi evran þá þegar komast í mjög mikla hættu!
Ambrose Evans-Pritchard - German court case could force euro exit, warns key judge
Galli v. Brósa er að hann er svo harður evruandstæðingur, að maður þarf aðeins að setja "discount" á hans umfjöllun.
En við netleit fann ég aðra - - mun hlutlausari:
A press review ahead of the German Constitutional Court decision
- The complaint is not admissible because the ECB is not subject to German but EU law and, hence, only the European Court of Justice (ECJ) has the competence to rule on the ECBs policy. This scenario, however, is deemed highly unlikely because the FCC has already raised concerns that OMT might indirectly finance government deficits and because of the detailed structure of the hearing itself.
- If the Court were to decide that the ECB is acting beyond its mandate, the ECBs policies will no longer be covered by the German consent to EU treaties and OMT will violate German basic law. Such a decision, however, would necessitate the involvement of the ECJ, which in the past has always adopted a pro-European stance. But thus far the FCC has never referred a case to the ECJ. In extremis, the court may force the German government to complain against the OMT at the ECJ.
- The FCC might consider ECB policies at odds with German basic law because they deprive the Bundestag of its budget right. In the eyes of the Handelsblatt such a verdict also seems unlikely because it is solely based on German law and therefore non-binding for the ECB and would essentially prohibit Germanys participation in the common monetary policy.
- Finally, the most likely outcome is that the FCC will turn down the appeal but still raise doubts and scepticism about OMT. Such a decision could potentially curb the scope of the programme and strengthen its critics in the Governing Council, most notably Bundesbank president Weidmann.
Þarna er vitnað í umfjöllun "Der Handelblatt" eða "Viðskiptablaðsins." Ég er gersamlega samála því að sviðsmynd 1 er afskaplega ólíkleg, því Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur áður úrskurðað atriði sem varða sáttmála ESB. Og greinilega telur sig hafa rétt til þess.
Sviðsmynd 2 er áhugaverð, væri sannkallað sprengiefni - - að Stjórnlagadómstóllinn úrskurðaði í vil þeim sem telja að Seðlabanki Evrópu sé að brjóta þýsku stjórnarskrána. En þó svo að Evrópudómstóllinn hafi klár yfirráð yfir sáttmálum ESB innan lagaramma ESB. Þá hefur hann engan rétt yfir Stjórnlagadómstól Þýskalands. Sá gæti sett fram "fræðilega" tilskipun til "Bundesbank" þ.s. þátttaka hans innan Seðlabanka Evrópu væri bönnuð - - meðan að Seðlabanki Evrópu væri að brjóta stjórnarskrá Þýskalands. Sennilega þó ólíkleg útkoma.
Sviðsmynd 3 hefði væntanlega svipaðar afleiðingar, en einnig sennilega ekki sérlega líkleg.
Sviðsmynd 4 virðist sennilegust vegna þess að það tónar við fyrri ákvörðun Dómstólsins á sl. ári, þegar hann einmitt setti ströng skilyrði án þess að úrskurða að björgunarsjóðakerfi evrusvæðis væri Stjórnlagabrot, en þá bannaði hann í reynd ríkisstjórn Þýskalands að samþykkja neitt sem skuldbindur þýska skattgreiðendur, nema að samþykki þýska Sambandsþingsins liggi fyrir um það atriði, þ.e. heimili þann viðbótar kostnað. Hann með öðrum orðum áréttaði að það væri þingið sem réði í þessu tilliti en ekki ríkisstjórnin, þannig að Merkel verður alltaf þaðan í frá ávallt að undirrita samkomulag við önnur aðildarlönd, um lausnir tengdar vanda evrusvæðis, eða nýjar útfærslur á björgunarsjóðakerfinu - - sem koma til að kosta þýska skattgreiðendur, með fyrirvara um samþykki þingsins.
Það væri þá spurning um það atriði - - akkúrat hvaða skilyrði Dómstóllinn setti fyrir "OMT."
Ef það væru verulega þrengjandi skilyrði, gæti það hugsanlega dugað til að vekja ótta á fjármálamörkuðum að nýju.
----------------------------------
Ekki er búist við úrskurði fyrr en eftir nokkrar vikur. Um er að ræða "hearing" eða formlegan málsflutning aðila fyrir dómstólnum. Sem fer fram nk. mánudag og þriðjudag.
Niðurstaða
Ég verð að nefna að ég skil ekki alfarið hvað mönnum eins og Weidman yfirmanni Bundesbank gengur til, með því að gera svo rækilega tilraun til að eyðileggja "OMT" þ.e. loforð Mario Draghi um að gera allt þ.s. í hans valdi stendur til að bjarga evrunni.
En þ.e. gersamlega kýrskýrt að ef atlagan myndi takast, væri búið að kippa teppinu undan evrunni á samri stundu, en þá væri allt í sama háaloftinu og var sl. sumar.
Það mætti ætla að yfirmaður Bundesbank vilji í reynd losna við evruna.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning