5.6.2013 | 23:58
Viðræður ESB og Bandaríkjanna um fríverslun gætu farið út um þúfur áður en þær formlega hefjast!
Þarna er um að ræða tvær kröfur sem fljótt á litið virðast útiloka hvora aðra. Annars vegar afstöðu Frakka - sem þeir hafa líst yfir að sé "ófrávíkjanlegt skilyrði." Og afstaða Bandaríkjanna, sem virðist fljótt á litið - jafn stíf. Annar hvor aðilinn þarf að gefa eftir. Annars líklega verður hætt við viðræður áður en Þær eiga möguleika á að hefjast með formlegum hætti.
Ég kaupi það gersamlega, að Frökkum sé alvara með að vilja frekar - drepa þennan samning, en gefa eftir sitt.
Meðan að Obama forseti, mun þurfa að hafa Bandaríkjaþing í huga, sem hefur sögulega í nokkur skipti fyrir sitt leiti, hafnað því að staðfesta milliríkjasamninga sem þingmenn sjálfir meta að komi ekki nægilega til móts við þarfir Bandaríkjanna.
T.d. Hafréttarsáttmálinn, sáttmálinn um "International Criminal Court - I.T.C." og a.m.k. einu sinni felldi Bandaríkjaþing fríverslunarsamning, rámar mig við Chile.
Paris threatens EU-US talks as China trade war looms
- "France has mounted a fierce campaign to defend lexception culturelle an internationally-agreed system that allows subsidies, tax breaks and quotas to protect local film, television and music industries from being swamped by mainly American, English-language products."
- "President François Hollande has made preserving the system a red line for agreeing to talks."
- "A senior French official said: Our position is clear. If audio-visual is not excluded there will be no mandate to start the talks..
- To accomplish an ambitious and comprehensive agreement, we should not be carving out issues before the negotiation even begins, said a senior US official involved in the talks.
Vandamálið er að tollar milli ESB og Bandar. á iðnaðarvörur eru þegar lágir, þ.e. skv. Framkvæmdastjórn ESB einungis 4% að meðaltali.
Þannig að fríverslunarsamningurinn mun þá snúast um önnur svið, þar sem ekki hefur enn verið opnað á frjálsa verslun eða tiltölulega frjálsa verslun.
Ég er alveg viss um að Frakkar gefa ekki eftir vernd fyrir franskan kvikmyndaiðnað, útvarpsstöðvar, blöð - - meira að segja vilja Frakkar að verndin nái yfir "netmiðla."
Innan Frakklands er lítill stuðningur fyrir þessum samningum, svo að fyrir Hollande er lítil pólitísk áhætta af því, að drepa fríverslunarviðræður Bandar. og ESB í fæðingu.
Þannig að hótun Frakka skortir í engu trúverðugleika.
--------------------------------------
Þetta getur orðið forvitnilegt drama, og áhugavert að sjá - - hvort Kanar ef til vill ná inn eftirgjöf á einhverju öðru sviði í staðinn.
En vitað er að bandarískir landbúnaðarhagsmunir vilja opnun á "erfðabreitt" matvæli, sérstaklega korn - innan Evrópu. Með öðrum orðum, að mjög verulega verði slakað á takmarkandi reglum, sem séu hindrun í aðgangi að evr. markaði fyrir erfðabreitt matvæli.
Það getur orðið mjög erfitt að fá Bandaríkjaþing að auki til að staðfesta samning, fyrir rest. Ef sá inniheldur ekki slíkar umtalsverðar tilslakanir.
Enda eftir allt saman, landbúnaðarlobbíið á Bandaríkjaþingi öflugt.
En á sama tíma, er til staðar innan Evrópu - mjög einbeitt andstaða einmitt gegn erfðabreittum matvælum.
En í dag er megnið af bandar. landbúnaðarframleiðslu, erfðabreitt.
--------------------------------------
Eins og ég sagði, þ.s. nær full opnun er þegar á iðnaðarvörur - - munu samningarnir fókusa á önnur svið viðskipta.
Þetta geta því orðið mjög torsóttar viðræður - - þ.e. ef þær á annað borð hefjast!
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast með tilraunum ESB og ríkisstjórnar Bandaríkjanna, til að standa fyrir fríverslunarsamningi milli Bandaríkjanna og ESB. Sannarlega væri slíkur samningur gagnlegur bæði fyrir Bandaríkin og Evrópu. En á sama tíma, ber verulega mikið á milli Bandaríkjanna og Evrópu á sviðum. Sem verða væntanlega undir smásjánni í þessum viðræðum.
Alls ekki unnt að gefa sér fyrirfram - að af slíkum samningi verði.
Né er það meira að segja öruggt, að viðræður komist af stað!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
4,0 % máli fyrir lúxus. Skyrta sem seld er 10 þúsund frá einu ríki og verð 10.400 kr erledis of úr búð þar 40.000 kr. t.d .
Ef opnað er fyrir erfðabreytt,matvæli í EU þá eykst atvinnleysis stigið þar í mörgum ríkju. Vöru viðskipti í grunni milli EU ríkja er til tyggja ríkjum meðal annars evru kóta á viðskiptaverði til að markaðsetja heima fyrir umfram geta lögaðilar keypt á markaðsverði. EU selur drasl korn og grænmeti í fimmta verðflokki á hærra verði en fæst í fyrir hann í USA, m.a. þessvegna er hCPI að mæla EU raunviris gengi hærra en PPP gengið. EU vill flytja út hávirðisauka fyrir lávriði inn í sinn grunn sem hana skortir. EU eitrar líka almennt manneldis fæði gífurlega og falsar kjötvörur. Hluti af því sem fæst með erfðbreytingu eru minni eiturefna þörf. EU er líkami: Gikkland: rúgmjöl tóbak, Pólland kjúklingar sem éta korn, Finnland Kalkúnar, Spánn tómatar og margt annað grænmeti. Þýskland bjór og pylsur ... Ef maður skoða flutninga milli EU Ríkja í grunni þá sér maður alveg handstýringuna frá Brussell.
Júlíus Björnsson, 6.6.2013 kl. 02:07
Sæll Einar, yrði slíkur samningur milli ESB og USA ekki meira í líkingu við EFTA samninginn? varla færu BNA menn að taka upp reglugerðafargan ESB sem fylgir EES samningnum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 08:13
Kristján, - "...varla færu BNA menn að taka upp reglugerðafargan ESB sem fylgir EES samningnum..." - > nei að sjálfsögðu ekki.
En eins og hefur verið sagt frá þessu í erlendri pressu, þá stendur til að smíða sameiginlegar reglur, þú getur treyst því að Bandaríkin munu ekki sætta sig við þau regluþyngsl sem ESB hefur smíðað.
Sjálfsagt má reikna með einhverri millileið, en mig grunar þó að ef af þessu verður, muni halla meir í átt til hugmynda Bandaríkjanna.
Síðan væri draumur, að fá að gerast aðilar að þeim samning. Liggur ekkert fyrir sem bendir til þess að það sé samt mögulegt, á hinn bóginn hefur ekkert verið ákveðið sem mér virðist augljóst loka á slíka framtíðarmöguleika.
Sjálfsagt að láta reyna á það hvort þeir hleypa 3-löndum inn í. Þá væru slík ríki að sjálfsögðu áhrifalaus um reglurnar.
En það væri samt þægilegra en að vera í EES.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.6.2013 kl. 10:31
EU er Þýskland og Frakkland; UK. Kína, USA, EU eru í hugsmuna stríði: PPP [parity er jafngilt reiðufé]. Það er ekkert allt sem sýnist og margar hliðar á einu máli. Hvað varðar almenning í USA og EU þá er svona þreifingar jákvæðar í almennu lýðislegu stjórnmálalegu samhengi heima fyrir: skapar væntingar og bjartsýni. Sambúð USA og Kína er vaxandi neikvæð. EU og Kína gerðu með sér viðskipta sammning fyrir 30 árum, sem EU gat ekki staðið við, og USA stóð sig betur. Erlendis er stétta skipting og menningararfleið IQ toppa byggir á hugsun sem er "strategy infrastructur".
Heima hagvöxtur Kína 2012 er 7,8% , EU með -0,2% , UK -0,1% , USA með 2,2% Þýskland 0,7% og Frakkland 0,1%.
Hér hefur margt breyst síðan í Hrunið hér varð almennt sýnilegt erlendis. EU var nr. 1 og Kína mikið lægra í Tölu.
þetta er það sem maður skoðar fyrst. Ekki hvað er birt í pressunni.
Ísland skiptir engu máli í þessu samhengi. Kína + EU er alltof valda sterkt. "Cash" má nota til vald usla á mörkuðum og kollsteypa ríkistjórnum. Ísland skilur ekki að verðbréf og hlutabréf eru ekki nauðsynlega Cash: sjá bókhalds lög og hefðir á Íslandi.
Élítu samanburður horft niður.
Júlíus Björnsson, 6.6.2013 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning