Þetta segja Chris Giles og Kate Allen í grein í Financial Times: The new leaders of global economic growth. Í fyrsta sinn síðan Bretland á seinni hluta 18. aldar steig fyrstu sporin í átt til iðnvæðingar, sé meginhluti varnings og þjónustu - búinn til innan svokallaðra "nýiðnvæddra" hagkerfa.
- "The inhabitants of rich, advanced economies have long represented only a small but powerful proportion of the worlds population."
- "Now, they are less economically important than the mass of people living in the worlds poor and middle- income countries."
Kreppan sem skall á vesturlöndum 2008 hefur sjálfsagt flýtt fyrir þessari þróun um nokkur ár.
Skv. greininni, áætli AGS að 2018 verði "nýiðnvædd" lönd orðin 55% af heildarumfangi hagkerfis Jarðar.
Þó enn sé stórt gat á milli efnahagslegrar velmegunar á vesturlöndum, og nýiðnvæddra ríkja, hafi það verulega minnkað síðan 2009.
Nýiðnvædd lönd, muni að auki - - eiga um 3/4 af hagvexti Jarðar nk. 5 ár.
- "...between 2012 and 2017. The worlds top 10 countries by share of global growth will have shifted entirely out of Europe and the whole EU is expected to account for only 5.7 per cent of world growth."
- "Together, India and China will represent almost half of global economic expansion."
- "Such is the shift of economic power that any company still concentrating its efforts in established economies really is living in the past."
Ég er sjálfur á þeirri skoðun, að kreppan innan Evrópu standi í mjög nánum tengslum við þessa þróun!
Hin eiginlegi bakgrunnur, sé stöðug hnignun samkeppnishæfni evr. framleiðslu miðað við asíska framleiðslu, sem hafi leitt til þess að stöðugt hafi störf flust til Asíu frá Evrópu.
T.d. hafi framleiðslustörfum fækkað innan franska iðnaðarins um eina milljón frá upphafi sl. áratugar, og muni um minna.
Það má reyndar rekja helstu þróun Evrópusambandsins, til samkeppninnar við Asíu.
- Innri-markaðurinn sem kom fram á 10. áratugnum, hafi verið viðbrögð við keppninni við Japan og svokallaða asíska tígra þ.e. S-Kóreu, Malasíu, Indónesíu, Tævan.
- Síðan er farið að ræða um evruna, þegar Kína er virkilega byrjað að koma sterkt inn, um miðjan þann áratug. Hún er stofnuð rétt v. sl. aldamót.
- Á sl. áratug, hefur viðskiptaveldi Kína verið í óskaplegum vexti, en á sama tíma þróaðist innan evrusvæðis stórfelld útlána- og fjárfestingarbóla. En það hafi komið til, fyrir tilstuðlan varnarviðbragða ESB sem í gegnum "ECB" hafi leitast til með ódýru fjármagni, að auka sem mest fjárfestingu innan Evrópu. Í von um að íta undir ný-iðnað af margvíslegu tagi.
Áhættan við slíka stefnu, er að ódýrir peningar - - skapa einnig hættu á neyslubólum, og húsnæðisbólum. Og hvor tveggja átti sér stað í ríkum mæli.
Í dag situr Evrópa uppi með afleiðingar þess fyllerís, þ.s. of mikið var fjárfest í því sem ekki muni skila langtímaarði. Er stórum hluta í dag - tapað.
Ekki tókst, að skapa Evrópu mótstöðuafl gagnvart síharðnandi samkeppninni frá Kína, sérstaklega. Hefur því hnignunarferli aukist ásmegin ef e-h er nú í kjölfar þess að kreppan hófst.
- Vandinn er sá, að ef þú tapar samkeppnisforskoti, mótaðilinn hefur eins góða tækni og þú, eða nærri því eins góða.
- Ef mótaðilinn er einnig á sama tíma, skilvirkur og með vel reknar einingar.
- Ræður yfir hæfu fólki, með þekkingu en á mun lægri launum.
- Þá endar samkeppnin í því að vera - - launasamkeppni.
Bandaríkin, hafa fundið sér ákveðið mótstöðuafl - - í því að lækka orkuverð!
Þ.e. "fracking" aðferðin hefur nú lækkað mjög verulega orkuverð innan Bandar.
Það orkuverð er nú mun lægra en í Asíu, og kemur þá nokkuð á móti hærri launakostnaði.
En á sama tíma, hefur Evrópa a.m.k. ekki lægra orkuverð en það er Asía býr við, líklega ef e-h enn hærra.
---------------------------------
- Ég á því erfitt með að sjá annað en að framundan í Evrópu, sé veruleg lækkun lífskjara.
- Eða þangað til að samkeppnishæfni framleiðslustarfa hefur verið endurreist.
Niðurstaða
Það má sannarlega segja að við lifum áhugaverða tíma. En þessi þróun einnig setur það í áhugavert samhengi, hvert skal stefna með Ísland til framtíðar.
Ég held að rökrétt framtíð Íslands liggi í nánu samstarfi við önnur ríki á Norðurslóðum, en það bendir flest til þess að mikilvægi hlutfallslega norðursins fari vaxandi. Þó svo að á sama tíma fari Evrópu hratt hnignandi.
Þá sé augljós fókus landa í Asíu á Norðurslóðir, sem enn eru auðlindarík svæði.
Ég held að löndin á Norðurslóðum eigi að hafa með sér mjög náið samstarf, en hvert um sig þeirra er of veikt til að standa aleitt - frammi fyrir risum heimsins. En saman, ráða þau yfir mjög miklu landsvæði og samtímis, mjög miklum auðlindum.
Vest-norrænt samstarf getur orðið okkur mjög mikilvægt í framtíðinni, ekki síst í tengslum við aukna nýtingu auðlinda á Grænlandi. Síðan, er eðlilegt að við eigum mjög náið samstarf við Noreg, um hugsanlega nýtingu gas eða olíulinda, sem má vera að sé að finna undir hafsbotninum Norður af Íslandi.
Ég sé í reynd ekkert hlutverk fyrir okkur, af hugsanlegri ESB aðild. Það sé í reynd "fortíðarhyggja."
Við þurfum einungis nokkurn vegin fría verslun við Evr., en hún sé líklega komin í langvarandi stöðnunar- og hnignunartímabil. Til þess að Ísland fylgi henni ekki niður, mun Ísland þurfa að sækja sér hagvöxt út fyrir Evrópu. Það munu einnig Evrópuþjóðir aðrar þurfa að gera, þ.e. sækja á útfl. markaði.
En þetta mun þíða harðnandi samkeppni um viðskipti á alþjóðamörkuðum, vaxandi hættu á viðskiptaátökum.
- Helsta vörnin gagnvart þeim, verður útvegun flr. fríverslunarsamninga.
- Því er rétt að fjölga þeim sem allra mest, fínt væri að fá næst samn. v. Rússland, nú í kjölfar samn. v. Kína.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
PPP er Purchase Power: Parity in cash. Production er framreiðsla á reiðufé á mörkuðum. Hin hliðin á sama máli [DEB: skuldareign /CRED : Skuldarkrafa] . Tvo nöfn á því sama.
PPP gengiseining er samsett úr vegnu meðaltali þess sem breystist í reiðufé á öllum mörkuðum jarðar árið á undan. Hráefnum og orku og markaðs þjónustu kostnaði. Auka PPP inna eign borga er eina sem skiptir máli. Hver borg hirðir sína velferðaskatta, söluskatta og ssteigna skatta til að viðhalda sér og eða vaxa í sjálfum sér í tölu. þjónusta hefur enga merkingu í Ríki sem er orku og efnislaust. EU hefur verið í vörn gegn efnislegum samdrætti stöðugt frá 1911. PPP neyslu auking innan borga mælist hagvöxtur. Markmið Sameinuðu þjóðanna [AGS] er að auk neyslu utan Vesturlanda frá 1970 draga úr fólksfjölgun : sosial hagfræði réttlæting er einsleitt láviriðis neytendakarfa fyrir alla 80% íbúa jarðar í meðaltekjum. 200 ár þanngað til verður að veruleika er spá USA frá þessari ákvörðun og Lissbon stafestir að EU ætlast til að hagvöxtu verði sem hægastur utan EU næstu aldir. Hver á hráfefni og orku og borgir til að breyta í sem mest cash?
Hér er texti: verg landframleiðsla er ekki alveg það sama og PPP gengi [hugtak sem notað var á nýlendu tímum : hvaða max. skilar Indland , Nígería og Ísland t.d.
Dæmi Veitinga staður sem selur fiski súpur skilar virðisauka sem er nánast sá sami og markaðs laun grunn strafsmanna: þar skipta gæði mæli máli: 10% ríkustu markaða veitingahús í heimum]
GNP and GDP are very closely related concepts in theory, and in actual practice the numbers tend to be pretty close to each other for most large industrialized countries. The differences between the two measures arise from the facts that there may be foreign-owned companies engaged in production within the country's borders and there may be companies owned by the country's residents that are engaged in production in some other country but provide income to residents. So, for example, when Americans receive more income from their overseas investments than foreigners receive from their investments in the United States, American GNP will be somewhat larger than GDP in that year. If Americans receive less income from their overseas investments than foreigners receive from their US investments , on the other hand, American GNP will be somewhat smaller than GDP.
Íslendingar fyrir 1918 yfirstéttinn gat hugsað í fleiri tungum en Íslensku og mennta hugsun hér var því líka í fjármálum og stjórnsýslu málun hliðstæð og í Þýsklandi, Frakklandi , Englandi, Íslendingar toppurinn voru ágætir í grísku og latínu t.d. þess vegna betri en danski toppurinn.
Fjárfestingar Banki EU staðsettur í dag í Luxemburg sérhæfir sig í PPP kröfum á Ríki sem ekki eru Meðlima ríki, varasjóður hrein eign, sem Þjóðverjar og Frakkar eiga 25% hlut í hvor um sig. USA á fullt eftir að náttur varsjóðum og hefur fjárfest grimmt í PPP hagvexti utan USA frá því að losnuðu utan eignarhaldi UK aðalsins. EU er náttúrlega nískust á sín hráefni sem skipta máli fyrir öll hagvaxtar tækifæri.
Ísland stundar að fegra bóhald til að greiða skatta fyrirfram til stjórnsýlunnar síðan 1973. Ísland skilur ekki einföldustu lykil orð í fjármálum erlendis.
Landfræði [efnisleg Purch Power ] var kennd hér í bestu bekkjum barnaskóla hér áður fyrr. Mistök að hætta því.
Borgir vaxa í sjálfum sér tengist áttvísi og reynslu og einkennir öll stöndug ríki sögunnar. Stefna er hjarðeðlishugsunarháttur hins ráðvilta.
Stefna að fjárfesta öruggt í vergri landsframleiðlu annarra ríkja kostar sitt . [Ísland hefur ekki bolmagn til þess]. Stefna að tefja hagvöxt utan EU hefur málstað víða utan EU.
Orka og hráefni séu alltaf á sem lægstu verðum er líka hagsmun mál í nýju neyslu borgum. Ísland og Noregur [og UK] geta reynt að gera betur en Rússar og Arabar. Borgir [elítur] standa saman í sumum málum.
Það er bullandi elítu keppni innan EU, vegna efnsiskorts, í USA þá eru meðal PPP tekur Ríkja élíta það miklar að slík hagsmunna barátta er hverfandi. Þær skilja að samstaða skiptir máli. Angela Merkel er búinn að reyna sitt besta tilláta S-EU skilja að samstaða gegn USA og Kína skiptir öllu máli.
Júlíus Björnsson, 5.6.2013 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning