Hugmyndir í Berlín um efnahagsaðstoð til Spánar!

Það hefur gætt nýs tóns í Berlín undanfarið, kannski er þetta bara það að stutt er í kosningar sem fara fram nk. haust, en skv. Der Spiegel eru þeir Wolfgang Schäuble og Philipp Rösler að baki hugmyndum um hugsanlega efnahagsaðstoð til Spánar, þ.e. ráðherrar Fjármála- og Efnahagsmála.

German Government to Gamble on Stimulus

Hér að neðan á þessari nettu mynd sem sýnir atvinnuleysi í ESB.

Er unnt að sjá, af hverju ríkisstjórn Merkelar, hefur áhyggjur af Spáni!

En Spánn er líklega það af stóru löndunum í ESB í alvarlegustu vandræðunum.

Því - veiki hlekkurinn!

Jobless in Europe

-------------------------------------------------

  • "...the finance and economics ministries are jointly responsible for the government-owned KfW development bank.
  • The Frankfurt-based institution is to play a key role in the German growth concept that experts from both ministries have started drafting for Spain.
  • Spanish companies suffer from the fact that the country's banks are currently lending at only relatively high interest rates.
  • But since it is owned by the German government, the KfW can borrow money at rates almost as low as the government itself. Under the Berlin plan, the KfW would pass on part of this benefit to the ailing Spanish economy.
  1. "First, the KfW would issue a so-called global loan to its Spanish sister bank, the ICO.
  2. These funds would then enable the Spanish development bank to offer lower-interest loans to domestic companies.
  3. As a result, Spanish companies would be able to benefit from low interest rates available in Germany."
  • "Under the plans, Germany could also invest in a €1.2 billion ($1.6 billion) venture capital fund that could be used to support new business activities. "
  • "Madrid hopes that the program will generate a total of €3.2 billion in new investment."
  • "The agreements with Spain are intended to serve as a blueprint for similar aid to Portugal and possibly even Greece. How high the payments to these countries will be has yet to be determined.
  • "It will be nothing to sneeze at," say Finance Ministry officials. The German government envisions spending a total in the single-digit billions on the program. Schäuble plans to fill in the budget committee in the German parliament, the Bundestag, next week."
  • "This is necessary because the KfW is supposed to serve as an agent of the federal government rather than act on its own account. For this reason, the federal government will back up the KfW program with guarantees, which require parliamentary approval."

-------------------------------------------------

Þetta eru áhugaverðar hugmyndir!

En í raun og veru er þetta "dropi í hafið." 

En þetta er í rétta átt, kannski ein fyrsta vísbending þess að menn séu innan ESB að byrja að átti sig á því, að löndin í S-Evrópu, virkilega ráða ekki við þetta hjálparlaust.

En ég hef nefnt það í fjölda skipta, að S-Evr. sé í mjög mikilli þörf fyrir - hreina efnahagsaðstoð.

  • Því miður bendir ekkert til þess, að til standi að gefa eftir greiðslur af opinberum skuldum.

Heldur sé þetta meir í átt við það, að skapar þann hagvöxt sem til þarf.

Svo unnt sé að halda áfram að greiða.

En lán þó þau séu ódýrari en í dag eru fáanleg innan Spánar, eru þetta samt lán - sem verða væntanlega endurgreidd. Ekki beint gjaf fé.

-------------------------------------------------

Fram kemur enn fremur í Spiegel, að þessar tillögur komi fram nú í kjölfar útgáfu mjög dökkrar skýrslu um ástandið í S-Evrópu, sem samin var eftir athugun þýskra embættismanna á ástandinu eins og það er.

"In their report, they painstakingly documented that debt-ridden countries, especially those that have not taken advantage of EU bailout programs, have hardly made any progress in terms of needed reforms."

  • En skv. hugmyndum Schäuble og Rösler, verður aðstoðin ekki án skilyrða!
  • Hugmyndin virðist vera að bjóða upp á styrkina sem - gulrót.
  • En hingað til hefur Þýskaland beitt refsivendinum til að fá ríki í S-Evrópu, til að framkvæma þær breytingar, sem Þjóðverjar telja nauðsynlegt.
  • En nú, á þeim ríkjum sem standa við sitt - -skv. mati Þýskra stjv., að standa til boða, að fá aðgang að lánum frá Þróunarbanka þýskra stjórnvalda.

Með öðrum orðum, sé stefnubreyting þýskra stjórnvalda, meir í ætt við - - nýja taktíska nálgun.

Frekar en stefnubreytingu.

Svo sem bónus - - geti "rausn" Þýskalands, stuðlað að ímyndarlagfæringu í S-Evrópu á sama tíma.

En útflutningsríkið Þýskaland sé líklega ekki alveg laust við áhyggjur af því hver ímynd Þýskalands er innan landa sem hafa verið mikilvægir markaðir fyrir þýskar vörur.

 

Niðurstaða

Þetta er örugglega "snjallari" nálgun að því, að leitast við að fá S-Evr. þjóðirnar, til að kyngja þeim aðgerðum, sem þýsk stjv. telja rétt að sé gripið til. Svo möguleiki sé á viðsnúningi til vaxtar. En sú nálgun, að beita refsivendinum eingöngu.

Nú er það meir í ætt við "good cop" / "bad cop."

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband