27.5.2013 | 18:32
Nýstárleg hugmynd - getur vegklæðning verið risastór sólarhlaða?
Fljótt á litið virðist þetta ekki getað staðist. En ég rakst á þessa frétt á vef Der Spiegel: Solar Road Panels Offer Asphalt Alternative. En í textanum kemur fram, að bandarísk hjón hafa verið að gera tilraunir með nýja tegund af vegklæðningu. Hafi fengið fjárveitingu fyrir "Pilot Project" sem á að sanna að þetta sé praktískt.
Vegur búinn til úr gleri - - en sjálfsagt er þetta tæknilega mögulegt. Og getur líklega vel verið nægilega sterkt, að auki slitsterkt!
- "It had to be textured to the point that it provides at least the traction that current asphalt roads offer -- even in the rain,"
- At the development stage, that was one of the most important requirements for the upper layer of the panels."
- "They managed to develop such a glass, which is as hard as steel but not at all smooth."
- "We hesitate to even call it glass, as it is far from a traditional window pane, but glass is what it is, so glass is what we must call it,"
Þetta virðist flókið, en sjálfsagt væri fræðilega unnt að framleiða þetta allt saman í verksmiðju í fyrirframtilbúnum einingum!
Og síðan leggja þær hver við aðra, ekki ólíkt því að hellur eru lagðar nema þessar næðu þvert yfir veginn, sennilega þyrfti hver að vega nokkur tonn, en maður getur séð hvernig steyptir vegir eru steyptir í einingum. Þetta gæti líklega verið svipað að stærð og slíkar steyptar einingar.
- "The composition of a panel is always the same and consists of three parts:"
- "on top, a hard glass layer containing the solar panels, LED lights and heating."
- "Then comes the second layer, which contains the controller, where a microprocessor unit activates the lights and communicates with the road panels."
- "Finally, the bottom layer ensures that the electrical current collected from above makes it to homes and charging stations for electric cars."
- " In addition, there is space for other cables, such as television or telephone lines."
- "And the Brusaws have thought even further ahead. Along the sides of the modules are canals that collect water drainage for filtering. That way the water isn't wasted and can be used to water fields, for example."
Það væri óneitanlega galli, að hafa veginn sem heild eina einingu, þannig að það þyrfti jafnvel að henda öllu klabbinu vegna eins jarðskjálfta - - einnig rétt að halda til haga, að frost og funi, getur einnig sprengt yfirborð sem er ósveigjanlegt sem gler - óneitanlega er.
Svo mig grunar, að ef þetta er smíðað úr fyrirfram tilbúnum einingum, er næðu þvert yfir veginn, og væru að auki nokkrir metrar á lengd. Þá væri þetta praktískt. En þá væri unnt að ganga frá því þannig, að unnt væri að skipta um einingar.
Skiptingin milli eininga, gæti leyft einhvern sveigjanleika.
- "But what happens in the event of an earthquake?...Basically, any such force that could destroy an asphalt or concrete road would have a similar result with a Solar Roadway," says Scott Brusaw."
- "But if one solar road panel is broken, it can simply be replaced, because all of the elements connect to create an intelligent street network, which can even use LED lights to alert drivers to dangers around the next curve."
Ég hefði reyndar átt von á því að þetta væri hlutfallslega miklu dýrara.
Þetta er samt líklega ekki að gerast alveg strax.
- "There's just one catch: Currently the solar road panels cost about three times as much as conventional roads, the Brusaws say."
En kannski getur þá vegurinn sjálfur framleitt næga orku, fyrir lýsingu. En hugsa má sér, að ljósin séu tengd við rafhlöður, sem vegurinn hleður þegar er góð birta.
Má jafnvel vera, að við og við geti verið staurar - - svo rafbílar geti fengið hleðslu.
-------------------------
Hugsanlega getur þetta einna helst verið praktískt á götum innan bægja! Og borga.
Niðurstaða
Það mun örugglega taka flr. ár að þróa þessa tækni að fullu. Miðað við greinina í Der Spiegel, virðast þau ekki vera að hugsa í fyrirfram tilbúnum einingum. Heldur væri t.d. bílastæði lagt sem ein heild.
Það má vera að slíkt sé praktískt fyrir bílastæði. En vart fyrir heilu vegina.
Þá líklega þarf að þróa einingar sem unnt væri að framleiða í verksmiðju í miklum fjölda, og síðan leggja á veg. Þær gætu verið svipaðar að stærð og þær einingar eru að umfangi, sem eru til staðar þegar vegur er steyptur.
Þetta gæti gert rafbílavæðingu mun praktískari möguleika!
Ég get séð fyrir mér, borgir gera tilraunir með þetta kannski innan næstu 10 ára.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En að einkabíllinn geti gengið á rafhlöðum innanbæjar en tengst svo "lestakerfi", einhverskonar rafmagnsbrautum, þegar farið er lengri ferðir? Hann myndi þá einnig hlaða rafhlöðuna í leiðinna fyrir næsta innanbæjarakstur.
Á Íslandi gætum við haft svona brautir allan hringinn meðfram þjóðveginum.
Hallgeir Ellýjarson, 28.5.2013 kl. 00:13
Fræðilega. Það væri þó dýrt í uppsetningu fyrir svo fámennt land. Mig grunar að "trams" kerfi sé einungis praktískt innan fjölmennari bæja. Á milli þeirra, verði áfram einkabílar í notkun. En má vera að þeir væru blendingar, og jafnvel hugsanlegt að dreyma um innlent eldsneyti á þá, einhverntíma.
En fyrir stórar borgir í sólríkum löndum, gæti verið áhugavert að yfirborð vega framleiði rafmagn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 28.5.2013 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning