17.4.2013 | 23:54
Við erum "markmiðssettur flokkur"?
Ákvað að hlusta aftur á viðtalið við Guðmund Steingrímsson í ríkissjónvarpinu þann 16/4. Hann má eiga það karlinn að hann er alltaf huggulegur í fasi, lítur vel út. En það var áhugavert á að heyra. Hve ílla fréttamönnunum gekk að fá hann til að útlista leiðir að þeim markmiðum. Sem flokkurinn hans hefur sett fram.
Ég skal alls ekki draga í efa að það er mikilvægt að setja sér markmið.
Og einnig mikilvægt að fókusa á þau markmið.
En það þarf einnig að skilgreina - leiðir að þeim markmiðum.
Einhvern veginn virðist Gumma frænda vefjast tunga um tönn, þegar að þeim þætti kemur.
Af hverju ætli það sé?
En þetta er allt sem ég sá á þeirra vef, og innihélt e-h sem gæti nálgast að vera hugmyndir að stefnu.
Ef maður les sig í gegnum þessi 3-plögg. Þá er langsamlega megnið af þessu - mjög almenns eðlis.
Eins og Guðmundur orðaði það - markmið.
En ef maður leitar að "leiðum" er mjög fátt að sjá - en þarna á tveim til þrem stöðum, má sjá tal um - einföldun skattkerfis. T.d. að einfaldað skattkerfi - geti gert litlum og meðalstórum fyrirtækjum auðveldar með að þrífast.
Síðan er töluvert talað um "grænan iðnað" en það eru engin dæmi nefnd um það - hvað er grænn iðnaður. Algerlega óskilgreint hugtak - því algerlega í lausu lofti. Hvað hann á við með "grænum iðnaði."
En eins mikið og hann talar um þetta, virðist eins og menn telji "grænan iðnað" einn helsta framtíðar vaxtasprota Íslands - - eða eins og Guðmundur sagði á einum stað í viðtalinu, nefndi þ.s. grein sem gæti "vaxið án takmarkana."
En ekki nefndi hann í viðtalinu nokkurt dæmi, um hvað hann ætti við - þegar hann talaði um "grænan iðnað."
-----------------------------------------
Ég held að vandi Bjartrar Framtíðar - sé að hópurinn samanstefndur annarsvegar af:
- Hópi Frjálshyggjumanna - þó hann noti orðið "frjálslyndur flokkur" þá er hin gamla þýðing á íslensku á stefnu "frjálslyndra flokkar" nefnilega "frjálshyggja."
- Og hinsvegar hópi sem kemur frá Besta Flokknum, sem líklega ekki síst, sprettur fram í andstöðu við einmitt "frjálshyggju" og önnur hörð form markaðskapítalisma.
Eins og að hafa "svart" og "hvítt" vinnandi saman.
Og útkoman sé niðurstaða þess - - að þau eru ekki sammála um neitt.
Annað en hin almennu markmið!
Hann er að leitast við að selja lítið innihald sem eitthvert nýtt og stórmerkilegt!
Það er kannski fyrir það sem viðtalið er fyrst og fremst áhugavert. Og hvernig Guðmundur leitast við að komast hjá því, að gefa nokkur skýr svör.
Enda hefur hann engin að gefa.
Vegna þess hve lítið innihald stefna flokksins hefur.
En á sama tíma. Er Guðmundur Steingrímsson. Að leitast við að selja flokkinn. Sem eitthvað nýtt og stórfenglegt framlag innan ísl. stjórnmála.
Þetta er eiginlega stórt trix í sölumennsku - - að selja eitthvað lítilfjörlegt sem eitthvað magnað og merkilegt.
Ég held hann hafi engan sannfært - nema þá sem þegar voru sannfærðir fyrir.
Niðurstaða
Við fljótan lestur á stefnu BF þá eigum við öll að vera góð við hvert annað, hætta að rífast, vinna saman og vera ekki leiðinleg. Horfa bjartsýn fram á veg. Stefna að því að ekkert af því slæma sem áður hefur komið fyrir okkur, endurtaki sig. Ganga í ESB. Stefna að því að hafa eins lága vexti á húsnæðislánum og þau lönd sem lántökuvextir eru lægstir.
Það eina sem vantar - er ein góð hasspípa meðan maður les þetta yfir hjá þeim.
Svo maður geti gert það í réttu sælu stemmingunni :)
- Sennilega mesta froðusnakk sem ég hef séð!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.4.2013 kl. 12:38 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn, Þetta er merki um úrkynjun stjórnmálanna, í stjórnmálum eiga öll dýrin í skóginum alls ekki að vera vinir, það á að takast hart á um hlutina og ræða þá frá öllum hliðum, stjórnmálin á íslandi í dag eru bara eitthvert miðjumoð, allir að fiska í sama pollinum spurningin bara um hver hefur girninlegustu beituna, Alþingi er afgreiðslustofnun fyrir Ríkisstjórnirnar að mestu með gjammi og frammíköllum án átakamikilla sannfærandi umræðna. kv KBK.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 18.4.2013 kl. 07:32
Mikið til í þessu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.4.2013 kl. 10:34
þetta er marksvæðing grunngilda í hotskurn. Gengur vel upp í ríkjum þar sem stofnanna baklandið er fast bundið greindustu eintaklingum innan skilmerkilegra lagarama: policy. Stofnanir sem lifa heimsóknir misvitra stjórmála trúða. Í mörgum ríkjum nægir að hafa einn yfirgreindan í toppi hvers valflokks 10% geta skipt máli í úrslitum [Boston og Oxford. Lýðræði er í lagi ef tryggt er að lýðurinnn fá ekki breytt hlutfallslegri stöðuleika skipingu. Infrastucture. Lýður þráir val. Toppur hefur annað gera en velja. Botninn hefur ekkert val, og þarf því ekki velja. Lýðræðileg stjórnmál, er fjámögnuð í dag með sköttum víða hlutfalllega jafnt, og bjóða víða upp á mörg áhættu laus hlunnindi. Á Íslandi er hefðbundinn mikill áhugi á lýðræði. Peningavaldið [eignhaldið] er númer 1.2 og 3.
Júlíus Björnsson, 18.4.2013 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning