14.4.2013 | 00:23
Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kína funduðu um N-Kóreu!
John Kerry, eins og margir sjálfsagt muna að er fyrrum forsetaframbjóðandi, nú utanríkisráðherra Bandaríkjanna í stað frú Clinton, fundaði á laugardag með ríkisstjórn Kína og ræddi við Yang Jiechi sem titlaður er í frétt Reuters "State Councilor."
- Samkvæmt viðbrögðum Kína undanfarna daga, virðist ríkisstjórn Kína vera nóg boðið vegna hegðunar Kim Jong-Un.
- En þó fræðilega geti Kína lokað á N-Kóreu, þá má vera að Kína sé einnig í smá vandræðum með málið.
- En Kína vill ekki að N-Kórea hrynji stjórnlaust saman, og milljónir N-Kóreubúa flýi yfir Yalu fljótið.
- Spurning hvað Kína verður til í að bjóða valdaklíkunni þar í formi valkosta á næstunni.
U.S. says agrees with China on peaceful North Korea solution
Yang Jiechi - "We maintain that the issue should be handled and resolved peacefully through dialogue and consultation. To properly address the Korea nuclear issue serves the common interests of all parties. It is also the shared responsibility of all parties,"
"China will work with other relevant parties, including the United States, to play a constructive role in promoting the six-party talks and balanced implementation of the goals set out in the September 19 joint statement of 2005."
--------------------------------------------
Best að halda til haga að samkomulagið sem Yang nefnir, gerði ráð fyrir því að N-Kórea myndi loka kjarnorkuverum sínum fyrir fullt og allt.
Að auki, að N-Kórea væri án kjarnavopna - sem og eldflauga af því tagi sem geta flutt slík vopn.
- Þó hann tali um "viðræður" þá grunar mig, að þegar hann ræðir þessi mál við kollega sína í N-Kóreu, þá geti verið að hann verði ívið minna kurteis.
En Kim Jong-Un hefur sagt nýlega, að kjarnavopnin væru "non negotiable" og landið ætlaði að reka kjarnorkuver, svo unnt væri að viðhalda þeim vopnabúnaði.
Sjálfsagt vill Kína, að N-Kórea taki upp svipaða efnahagsþróunarstefnu og Kína sjálft.
En elítan af N-Kóreu hingað til hefur ekki haft nokkurn áhuga á því, þvert á móti valið að svelta eigið fólk meðan hún sjálf lifir í vellystingum og viðheldur fjölmennum her.
Þróar kjarnavopn og eldflaugar í stað þess að þróa landið.
N-Kóreska elítan er ef til vill ekki algerlega án - samningsstöðu. Vegna þess, að hún er til í að láta almenning svelta - en ef Kína þrengir að landinu, hefði það líklega fyrst og fremst þau áhrif.
Ekki víst að það myndi hindra N-kóresku elítuna við það verk, að halda kjarnavopnum sínum til streitu.
- Málið getur verið meira í þá átt, að múta liðinu.
- Kjarnavopnin eru líklega, til þess að tryggja þeim sjálfum persónulega öryggi.
- Kína gæti fræðilega, veitt tryggingar.
- En þ.e. þó ekki víst að þau myndu vera til í að vera gestir kínv. stjórnvalda, til lífstíðar.
- Eða leyfa kínv. hef að vera innan landamæranna.
Það getur því verið að svigrúm Kína til að hafa áhrif á hegðan N-Kóreu, sé minna en virst getur verið við fyrstu sín.
En líklega getur Kína, hótað viðskiptabanni af sinni hálfu - ef Kína er til í að taka þá áhættu, að N-Kórea geti hrunið saman.
Klárt eru þeir einnig frústreðaðir, en á sama tíma er óljóst - hvort þeir eru til í að beita nægilega miklum þrýstingi.
En leiðin að múta N-Kóreu, sýnir sagan - að einungis virkar í skamman tíma. N-Kórea vill síðan alltaf aftur nýjar mútur. Tekur upp gömlu ósiðina.
Niðurstaða
Í reynd þarf að binda enda á N-Kóreu. Örugglega þess virði þó það kosti milljón manns. En N-kóreönsk stjv. eiga örugglega eftir að drepa milljón af eigin landsmönnum. Ef þau halda áfram. Einungis spurning um tíma. Ég efa að það sé manneskjulegra í reynd, að íta ekki það duglega við N-Kóreu að hún falli saman.
En þó svo að kínv. stjv. séu mjög bersýnilega frústreðuð. Hafa þau hingað til alltaf verið varfærin.
Kína virðist ætla að íta á málið í gegnum áhrif sín á N-Kóreu. En mig grunar að niðurstaðan verði í þetta sinn eins og áður, að N-Kórea fái mútur. En mér virðist þó að Bandar. ætli ekki að borga þær í þetta sinn. Og sennilega ekki heldur S-Kórea. Svo líklega komi það í hlut Kína að þessu sinni.
Kom Jong-un fái múturnar sem hann vill, svo hann sé til í að hætta vitleysunni í þetta sinn.
Kína sé í reynd ekki til í að taka þá áhættu, að enda vitleysuna eitt skipti fyrir öll. För Kerry hafi haft það markmið að segja Kínverjum, að N-Kórea væri þeirra vandamál að leysa. Bandar. stjv. væru hætt að taka þátt í leikriti N-Kóreu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning