8.4.2013 | 22:13
Björgunarprógramm Portúgals komiđ í hugsanleg vandrćđi!
Ţađ virđist hafa opnast smávegis Pandóru box út af ákvörđun Stjórnlagadómstóls Portúgals frá ţví um daginn, sem ég sagđi frá: Stjórnarskrárdómstóll Portúgals ógildir sumar af sparnađarađgerđum ríkisstjórnar Portúgals!.
- Nćsta greiđsla virđist a.m.k. tefjast - en Ţríeykiđ svokallađa vill fá tíma til ţess ađ meta tillögur ríkisstjórnar um nýjar sparnađarađgerđir sem koma eiga í stađ ţeirra sem Stjórnlagadómstóllinn ógilti.
- Síđan stóđ til ađ lengja í neyđarlánum ţeim sem Portúgal hefur fengiđ, ţ.e. lenging um 7 ár, miđađ viđ núverandi gjalddaga 2017 og 2021. Einkum hafa fulltrúar Framkvćmdastj. áhyggjur af gjalddaganum 2017. Vegna stćrđar greiđslunnar sem ţá skal fara fram.
- En skv. áćtlun endar björgunarprógrammiđ 2014 ca. um mitt ár. Og ţá skal Portúgal standa undir sér sjálft - en skv. áćtlun stendur samt til ađ Portúgal fari ađ fjármagna sig a.m.k. ađ hluta á ţessu ári skv:
"Portugal is scheduled to regain full access to international debt markets by September this year, ahead of bond redemptions totalling 5.8bn due in that month. Redemptions of 13.8bn follow in 2014 and 13.4bn in 2015."
Portugal may face delay to bailout funds
Menn óttast ađ tímasetningarnar raskist!
En líkur eru á ţví ađ ákvörđun um framlengingu lána - a.m.k. tefjist einnig.
Ţađ getur skipt töluverđu máli fyrir sölur Portúgalsstjórnar á ríkisbréfum sem fyrirhugađar eru síđar á ţessu ári.
Ef ţćr sölur ganga ekki eins vel og reiknađ var međ, getur full endurkoma inn á markađi á nk. ári, reynst vandamál.
Ţá getur orđiđ nauđsynlegt, ađ sníđa nýtt björgunarprógramm fyrir Portúgal.
-----------------------------
Ţetta ţarf ekki ađ ganga ţađ langt - en greinilega hefur Stjórnlagadómstóllinn gert "björgunaráćtlun" Portúgals töluverđa skráveifu.
Sú skráveifa ţarf alls ekki ađ verđa ađ banvćnu höggi fyrir ţađ prógramm.
- En ţetta ţíđir ađ ţađ er orđiđ áhugavert - a.m.k. eitthvađ áhugavert, ađ veita málum Portúgals smá athygli á nćstunni.
- Ţađ líklega mun taka a.m.k. einhverjar vikur, ađ sníđa ţađ Plan B sem Ţríeykiđ verđur sátt međ.
Líklega eru ţó mál Ítalíu - mun áhugaverđari. Enda ţar ennţá stjórnarkreppa! Og mál geta endađ í öđrum ţingkosningum - og ţá er alveg möguleiki ađ svokölluđ "5-Stjörnu Hreyfing" mótmćlahreyfing gegn pólitískri spillingu og björgunaráćtlun Ítalíu. Nái jafnvel völdum.
En í dag er hún stćrsti einstaki ţingflokkurinn á Ítalska ţinginu. Útkoma sem kom mörgum í opna skjöldu.
Ef hún nćr völdum, mun opnast - öllu stćrra Pandóru Box fyrir evrusvćđi.
En ţetta sem líklega verđur vart meir en skvetta úr vatnsglasi í Portúgal.
Niđurstađa
Forsćtisráđherra Portúgals er mađur sem borin er virđing fyrir innan Evrópusambandsins, enda hefur hann gengiđ sköruglega til verks viđ niđurskurđ og fram ađ ţessu náđ ađ mestu ţeim niđurskurđarmarkmiđum sem honum hafa veriđ uppálagt.
Ţó ţćr ađfarir hafi ekki vakiđ lýđhylli. En alls stađar í S-Evr. dregur hratt úr vinsćldum ađhalds og niđurskurđaráćtlananna. Eftir ţví sem atvinnuleysi vex - og fátćkt almennings fer vaxandi.
Ţess vegna fćr hann líklega fyrir rest - ţessa 7 ára framlengingu. Enda Framkvćmdastjórnin og Seđlabanki Evrópu - frekar "desperat" ađ sýna fram á ađ áćtlanirnar séu ađ skila árangri.
Ţađ sé ljós viđ endann á göngunum!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning