Bandaríkin og Kína samhent í því að kæla ástandið á Kóreuskaga!

Þetta má lesa milli lína í frétt Reuters, en þó svo forseti Kína hafi ekki beint nefnt N-Kóreu eru greinendur sammála um það, að orðum þeirra sé sannarlega beint að N-Kóreu.

Og yfirlýsing utanríkisráðuneytis Kína - sem er ögn diplómatískari - er sannarlega beint að N-Kóreu.

China warns against "troublemaking" on Korean peninsula

  • Chinese President Xi Jinping - "no country "should be allowed to throw a region and even the whole world into chaos for selfish gain"." - "Stability in Asia, he said, "faces new challenges, as hot spot issues keep emerging and both traditional and non-traditional security threats exist"."
  • Chinese Foreign Minister Wang Yi - "We oppose provocative words and actions from any party in the region and do not allow trouble making on China's doorstep,"
  • Chinese ministry of foreign affairs - "expressed "grave concern" at rising tension and said China had asked North Korea to "ensure the safety of Chinese diplomats in North Korea, in accordance with the Vienna Convention and international laws and norms"."

Þessar yfirlýsingar virðast ganga lengra en fyrri yfirlýsingar forsvarsmanna Kína stjórnar hafa áður gert skv. -

  • "Former U.S. Ambassador to China Jon Huntsman said Xi's comments were unprecedented for the North Korea crises that have flared periodically in recent history."
Greinilegt er af þessu, að kínv. stjv. eru sjálf búin að fá upp í kok!

------------------------------------------------

Síðan vakir einnig athygli að Bandaríkjamenn frestuðu tilraunaskoti á eldflaug sem getur borið kjarnaodda, og skv. talsmanni Bandar. stj. var talað um þörf á því að kæla andrúmsloftið.

Á meðan að engan bilbug var að finna á stjv. S-Kóreu. Sem sögðust tilbúin undir hvað sem er.

  • "In Washington, a defense official said a long-scheduled test of the Minuteman III intercontinental missile, due to take place at the Vandenberg Air Force Base in California, would be postponed."
  • ""This test ... has been delayed to avoid any misperception or miscalculation in light of recent tensions on the Korean peninsula," the official said on Saturday. "This is the logical, prudent and responsible course of action to take.""
  • The South Korean president's office said the country had a "firm military readiness" for any eventuality.

Nú verður áhugavert að sjá hvort Kim leggur niður skottið?

Nú þegar kínverski drekinn hefur hvæst!

 

Niðurstaða

Það kemur líklega fljótlega í ljós í næstu viku, hvort Kim fer þegar í stað að draga í land, tóna niður yfirlýsingar sínar.

Eða hvort að jafnvel Kim ákveður að sanna, að N-Kórea sé eftir allt saman - fær um að fara sínu fram!

En miðað við það að Kína í reynd heldur N-Kóreu uppi, ætti slík útkoma að vera nær örugg. En ég er ekki 100% viss að Kim hinn ungi, sé þetta vel veruleikatengdur!

Ekki viss enn um það - hversu stórt fífl hann er! Og ekki síður, hversu stórum fíflum hann hefur hlaðið í kringum sig!

En það væri í fyrsta sinn, að leiðtogi N-Kóreu dregur í land. Án þess að fá nokkurt fyrir sinn snúð. Og það er reyndar góð spurning þá - hversu traustur í sessi  Kim Jong-un raunverulega er.

En ég held að fáir utan N-Kóreu muni gráta það, ef hann verður drepinn í einhverri hallarbyltingu.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband