7.4.2013 | 00:16
Stjórnarskrárdómstóll Portúgals ógildir sumar af sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnar Portúgals!
Þetta er í annað sinn sem Hæstiréttur Portúgals ógildir tilraunir ríkisstjórnar Portúgals til að spara ríkisútgjöld með því að lækka kostnað við starfsmannahald t.d. með því að spara í ýmsum sporslum sem skv. kjarasamningum opinberir starfsmenn hafa rétt á. Að auki var ógilt ákvörðun um að lækka eftirlaunagreiðslur til opinberra starfsmanna á eftirlaunum.
Á sl. ári felldi sami dómstóll tilraun stjórnarinnar til að lækka laun opinberra starfsmanna með beinum hætti.
Portugal court rejects some government austerity measures
"The 13 constitutional court judges have been scrutinizing articles of the 2013 budget since January when opposition parties argued that cuts to pensions and welfare benefits undermined workers' basic rights."
"The court rejected cuts in pensioners' and public servants' holiday bonuses, as well as reductions to sickness leave and unemployment benefits."
"Last year, the court also dealt a blow to government plans for more public-sector wage cuts, forcing it to resort to tax hikes instead."
Skv. fjölmiðlum virðist sem að dómstóllinn ógildi þessar stjórnvaldsákvarðanir eins og þegar hann ógildi launalækkanir til opinberra starfsm. á sl. ári; á þeim grundvelli að verið sé með þeim ákvörðunum að - ganga harðar gegn opinberum starfsmönnum en öðrum.
Skv. þessu, hafi stjv. verið að taka af þeim rétt, sem launamenn á öðrum sviðum í þjóðfélaginu njóti.
Með því að skerða rétt þeirra umfram rétt þann sem aðrir hafa, sé þá verið að beita opinbera starfsmenn "misrétti."
- Sem virðist eiginlega segja - - að það þurfi að beita slíkum niðurskurði launa eða sporsla eða hvorttveggja, á alla jafnt.
- Eða alls ekki.
-----------------------------------
Skv. mati fréttarýnenda, er talið að stjv. Portúgals muni líklega geta fundið aðrar leiðir til niðurskurðar, til að mæta því tapi sem þau verða nú fyrir - - þ.e. í þeim skilningi að tapast 1,3ma. af niðurskurði sem þarf á að taka af einhverju öðru.
Að auki er ríkisstj. skuldbundin til þess að lækka hallann á ríkissjóði í 5,5% úr 6,4% sl. ár.
Þrátt fyrir áframhaldandi efnahagssamdrátt.
Þetta hlýtur samt að flækja málin fyrir stjórnvöldum!
En að sögn fjölmiðla er mikil og vaxandi óánægja almennings til staðar vegna niðurskurðar stjórnvalda, og það verður áhugavert að sjá hvert framhaldið verður í Portúgal.
Niðurstaða
Portúgal er öðruvísi en Spánn eða Írland, í því að þar var aldrei nein efnahagsbóla. Ekki var þar heldur einhver óskapleg óráðsía eins og í Grikklandi. En þó er staða efnahagsmála slæm því hagkerfið er ósamkeppnishæft. Á sl. áratug var skuldasöfnun vegna viðskiptahalla. Þó ekki hafi verið efnahagsbóla er hagkerfið skuldsett - en það eru meir skuldir almennings og fyrirtækja en stjórnvalda. Þeim virðist hafa tekist með launaþróun að gera atvinnulíf ósamkeppnisfært á sl. áratug, en þeir misstu frá sér stóran útfl. atvinnuveg á þeim áratug þ.e. vefnaðariðnað án þess að nokkuð kæmi í staðinn. Ég held að þess í stað, hafi landið haldið uppi lífskjörum með skuldsetningu árin á eftir. Og súpi nú það seyði í dag.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða gengi evrunnar alltof sterkt. Þjóðin getur ekki brauðfært sig og allar bjargir bannaðar.
Snorri Hansson, 7.4.2013 kl. 01:49
Eigum við ekki að segja að þarna sjáum við eina mögulega afleiðingu af evruaðild, að þó verði ekki bóla þá komi það þér í koll ef "stóri útfl. atvinnuvegurinn leggst af" en fyrir Portúgal var vefnaðariðnaður og fatagerð nærri því sambærileg að mikilvægi við okkar sjávarútveg. Lagði upp laupana á árunum eftir upptöku evru. Þó leitast hafi verið við að byggja upp aðrar atvinnugreinar - hafi nýgreinar ekki náð því umfangi sem þurft hafi til á sama tímabili, til þess að bæta fyllilega fyrir það áfall sem varð.
Mér skilst þó að það hafi á seinni árum veruleg orðið aukning í framleiðslu á pappír úr upphaflega aðfluttum eucalyptus trjám - sem eru hraðvaxta en þurfa hlýtt loftslag. Aðstæður í Portúgal henta þeim skilst mér.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.4.2013 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning