4.4.2013 | 01:28
Kominn tími til ađ binda enda á N-kóreönsku ríkisstjórnina?
Ég hélt ađ N-kóreanska ríkisstjórnin, vćri kominn á hćsta stig klikkunarinnar. En á miđvikudag bćtti N-kóreanska ríkisstjórnin heldur betur í. Eins og sjá má af eftirfarandi fréttapistlum:
Hóta stríđi innan tveggja daga
U.S. to send missile defenses to Guam over North Korea threat
US moves missile defences to Pacific after North Korea nuclear threat
US to send missile-defence unit to Guam
-------------------------------------------
Upplýsingar um "T.H.A.A.D" kerfiđ sem Bandaríkin hafa ákveđiđ ađ koma fyrir á Guam!
Ţetta er eina varnarkerfiđ sem Bandaríkin eiga ţessa stundina, sem getur a.m.k. "frćđilega" skotiđ niđur langdrćgar eldflaugar frá N-Kóreu.
En ađ auki eiga kanar svokallađ Patriot kerfi, sem í dag er í sinni 4 útgáfu. En ţá fyrstu sáum viđ fyrir allnokkrum árum í fyrra Persaflóastríđi. Munurinn er THAAD er ađ ţađ kerfi er búiđ öflugari gagnflaugum sem eiga ađ geta náđ ađ skjóta niđur óvinaflaug á meira fćri.
Sem er krítískt ef menn halda ađ hugsanlega geti viđkomandi flaug veriđ búin kjarnasprengju.
-------------------------------------------
- "North Korea said late on Wednesday that it had ratified a merciless operation against the US, according to the state news agency KCNA."
- "The North Korean response could include a lighter and diversified nuclear strike."
- "Pyongyang said it had ratified a potential strike because of U.S. military deployments around the Korean peninsula that it claimed were a prelude to a possible nuclear attack on the North."
- "The United States said on Wednesday it would soon send a missile defense system to Guam to defend it from North Korea, as the U.S. military adjusts to what Defense Secretary Chuck Hagel has called a "real and clear danger" from Pyongyang."
- ""Some of the actions they've taken over the last few weeks present a real and clear danger," Hagel told an audience at the National Defense University in Washington."
-------------------------------------------
Ţađ er áhugavert ađ Bandaríkin kjósa snögglega ađ koma gagnflaugakerfi fyrir á landsvćđi Bandaríkjanna, líklega innan skotfćris eldflauga frá N-Kóreu!
Ţađ segir a.m.k. ţađ, ađ Bandaríkin líta ekki á ţađ sem "absúrd" ađ valdaklíkan í N-Kóreu taki slíka bandbrjálađa ákvörđun. Eins og ég benti á í Hvađ ćtli ađ geđsjúklingarnir í N-Kóreu séu ađ hugsa? er Kim Jong-un 3-kynslóđ Kimma viđ völd í N-Kóreu.
Ţetta er ríkisstjórn sem hefur svelt milljónir eigin landa í hel. Sem viđheldur skipulögđum ţrćlabúđum umkringdum girđingu međ gaddavír sem er haldiđ rafmagnađri međ banvćnum skammti af raflosti ef einhver snertir. Og síđan fyrir utan bíđa verđir međ skipun um ađ skjóta til bana hvern ţann sem sleppur í gegn - svo ólíklega. En samt hafa einhverjir örfáir sloppiđ úr ţessu helvíti og sagt frá.
Síđan tók forseti S-Kóreu áhugaverđa ákvörđun strax eftir helgi sbr. Er nýtt Kóreustríđ ađ hefjast? en skv. henni, ţarf herliđ á tilteknu svćđi sem verđur fyrir skotárás frá N-Kóreu, ekki lengur heimild hernađaryfirvalda. Til ţess ađ svara ţegar í stađ í sömu mynt.
- Bćti einu viđ, ađ fyrir sl. helgi tók Kim Jong-un ţá furđulegu ákvörđun ađ segja upp vopnahléssamkomulaginu viđ S-Kóreu.
- Síđan 1953 hefur ţađ vopnahlé ásamt gćtinni stefnu S-Kóreu sjálfrar, veriđ ţ.s. hefur forđa stríđi milli ríkjanna.
Reynsluleysi Kim Jong-un getur veriđ ađ spila rullu!
Ţađ er ekki víst ađ hann geri sér grein fyrir ţví hve hćttuleg sú ákvörđun var, ađ segja upp vopnahléssamkomulaginu.
En fyrri Kimmar gćttu ţess ávalt ađ - stíga ekki ţetta skref. Ţó svo ađ oft áđur hafi skapast spenna á milli ríkjanna.
Og ţađ sé nánast ritúalískt ađ öđru hvoru endurtaki N-Kórea ţann leik, ađ koma fram međ hótanir. Egna til spennu. Og hingađ til fćr N-Kórea e-h fyrir sinn snúđ. T.d. pening eđa mat eđa e-h annađ.
Nokkurs konar form af fjárkúgun!
-------------------------------------------
En nú eftir uppsögn vopnahléssamkomulagsins, geta nćstu mistök N-Kóreu einfaldlega startađ styrjöld, ţeirri sem margir hafa óttast ađ verđi sl. 50 ár.
Ţađ er virkilega eins og Kim Jong-un ani áfram án ţess ađ átta sig á ţví hvílíka hćttu hann hefur sett sig í.
En ţ.e. fátt sem bendir til ţess ađ ţađ sé Kim Jong-un og elítunni í N-Kóreu í hag, ađ starta stríđi. Enda lifir elítan fámenna í vellystingum. Međan almenningur sveltur. Og ekki bara á hungri sinna landsmanna, heldur á skipulögđu ţrćlahaldi sinna landsmanna.
Allt ţetta missir elítan, valdaklíkan, ef kemur til stríđs.
En ég treysti mér ekki ađ útiloka, ađ svo einangruđ sé hún orđin.
Og jafnvel veruleikafirrt, sbr. nýjustu yfirlýsingar hennar sem sjá má hlekkjađ á ađ ofan, ađ hún starti stríđi - eiginlega af slysni.
En líklega er ţađ ekki ćtlun ţessa heimska liđs, en međ aula viđ stjórn - sem ţegar hefur tekiđ fáránlega heimska ákvörđun sem verđur ekki tekin aftur. Ađ binda enda á eina samkomulagiđ sem hefur komiđ í veg fyrir stríđ síđan 1953.
Ţá sýnist mér virkilega ađ ţađ geti hafist á nćstunni!
Niđurstađa
Máliđ er ađ svo svakalega hryllileg er ţessi stjórn. Ađ ţađ sennilega er ţess virđi ađ hún farist. Ţó svo ţađ hugsanlega kosti eina milljón manns lífiđ. En einn áratugur til viđbótar međ ţessa klíku viđ völd. Gćti kostađ ţađ sama eđa svipađ, jafnvel meira. 50 ár til viđbótar, algerlega pottţétt a.m.k. ţađ.
Heilli ţjóđ er haldiđ frá vöggu til grafar í ástandi. Sem vart verđur líkt viđ annđ en ánauđ. Allan tíman í nćr fullkomnu lögregluríkisástandi. Ţar sem mjög líklega eru stundađar tilviljanakenndar handtöku til ţess ađ viđhalda ţrćlabúđunum sem framleiđa fyrir herinn og elítuna.
Kim Jong-un örugglega í fullkominni heimsku, sagđi upp vopnahléssamkomulaginu.
Ţegar forseti S-Kóreu einnig hefur veitt sínum her heimild til ađ skjóta tafarlaust á móti, ţegar N-kóreanski herinn sýnir yfirgang. Getur allt gerst - hvenćr sem er!
En ég mynni á ađ 2010 lét N-Kórea samfellt í nokkrar klukkustundir rigna sprengjum á S-kóreanska eyju sem er skammt undan strönd N-Kóreu. Og ţ.e. ekki svo langt síđan heldur, ađ N-Kórea sökkti S-kóreönskum tundurspilli sem kostađi tugi S-kóreanska sjóliđa lífiđ. Taliđ ađ hann hafi veriđ skotinn niđur af kafbát. Tundurskeytaárás líklega.
"Time for closure" segi ég!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning