13.3.2013 | 00:16
Hver er raunverulegur sigurvegari Íraksstríđsins?
Ég rakst á áhugaverđa umfjöllun í Financial Times, en nú ţegar nokkuđ er liđiđ síđan Bush sendi her sinn inn í Írak. Ţá er unnt ađ fara ađ draga nokkrar ályktanir. Ein afleiđing sem hefur blasađ viđ mörgum, er gróđi Írans. Óvinaríkis Bandaríkjanna á svćđinu. En eins og er kunnugt, standa Bandaríkin í reynd í umfangsmiklu leynistríđi viđ Íran. Og ţar er nánast öllu tjaldađ til, ekki ólíkt ţví sem var ţegar Bandaríkin stóđu í köldu stríđi viđ Sovétríkin.
Hluti af ţessum átökum, er ţví miđur stríđiđ í Sýrlandi.
Og almenningur í ţví landi, leiksoppar stćrri ţjóđanna í kring sem deila.
Ţađ stríđ líklega tekur ekki enda fyrr en, friđur er saminn milli Bandaríkjanna og Írans.
En ţađ getur veriđ mörg á í ţađ enn, ađ sú stund komi.
Á međan má reikna međ ţví, ađ Bandaríkin haldi áfram eins og ţau geta, ađ skađa tilraunir Írana til ţess ađ afla sér "hugsanlega" kjarnorkuvopna, ţ.e. viđleitni ţeirra til ađ auđga úran ađ nćgilegu marki.
Og samtímis, beiti Íran viđskiptabanni. Í von um, ađ veikja Íran innan frá.
Sennilega vill enginn ađilanna raunverulega "heitt stríđ."
Hver hefur grćtt mest á Íraksstríđinu?
Turkey emerges as true Iraq war victor
- "The Americans won the war,
- the Iranians won the peace,
- and the Turks won the contracts."
Daniel Dombey og Funja Guler, benda á ađ sl. áratug, hafi Írak orđiđ ađ 2-stćrsta útflutningsmarkađi Tyrklands. Hvorki meira né minna, í öđru sćti eftir Ţýskalandi.
"Turkeys exports to Iraq have in the past decade soared by more than 25 per cent a year, reaching $10.8bn in 2012, making Iraq Ankaras second-most valuable export market after Germany."
Ţetta er slatti, og á sama tíma bendir fátt til ţess. Ađ Íranir geti komiđ til skjalanna. Enda sé írönsku atvinnulífi örđugt um vik, m.a. v. viđskiptabannsins.
En ekki síst, sé Tyrkland orđiđ mun ţróađra hagkerfi. Ţar sé framleiddur varningur, ţ.e. dćmigerđar neysluvörur af margvíslegu tagi.
Sem nćsta land viđ hliđina, sé ţađ best stađsett, til ţess ađ hagnýta sér ţann vaxandi markađ sem sé ţarna í Írak. En Tyrkir muni líklega grćđa enn meir í framtíđinni, eftir ţví sem vaxandi olíuframleiđsla í Írak auki velmegun í landinu.
Ţetta gerist ţrátt fyrir samskiptin viđ Bagdad, sem séu stirđ - og fremur en hitt, versnandi.
En stjv. í Bagdad virđast í dag, lítiđ meir en "fylgihnöttur" Írans.
En Tyrknesk menning, ekki einungis neysluvörur heldur ađ auki kvikmyndir og sjónvarpsţćttir.
Munu í framtíđinni, í vaxandi mćli - verđa ríkjandi í Miđausturlöndum.
Í efnahagslegum skilningi - er líklegt ađ Íran, verđi hinn stóri tapari.
Sem eftir allt saman, sé ef til vill - ţ.s. meira máli skipti fyrir framtíđina.
Tyrkland virđist stefna aftur á sinn fyrri sess, ađ vera öflugasta ríkiđ á svćđinu.
En í dag, er stefnan meir á ađ verđa mesta efnahagsveldiđ - en ađ vera heimsveldi međ ţeim hćtti sem áđur var.
Niđurstađa
Ţó ađ Íran hafi grćtt verulega á útkomu Íraksstríđsins. Ţá virđist ađ til lengri tíma litiđ. Sé ţađ líklega Tyrkland sem muni fyrir rest. Hafa mestan hagnađ af ţví ađ Bandaríkin á sínum tíma fóru inn í Írak. Og veltu Saddam Hussain úr valdastóli.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning