21.2.2013 | 00:09
Bréf bandarísks forstjóra til fransks ráðherra vekur athygli!
Það er óhætt að segja að bréf forstjóra Titan International, Maurice Taylor, sem kvá hafa viðurnefnið "The Grizz" vegna samningatækni sinnar, hafi vakið athygli. En það sem málið snýst um. Er að Mitchelin fyrirtækið. Ætlar að loka stærstu verksmiðju sinni í Frakklandi. Ég reikna með því, að það sé vegna þess að hún sé rekin með tapi, og Michelin hafi ekki séð neina færa útleið aðra. Bréf Taylor er svar hans til Arnaud Montebourg, ráðherra iðnaðarmála í Frakklandi, sem hafði nokkru áður sent formlega beiðni til Titan International. Um það að það fyrirtæki myndi taka yfir verksmiðju Mitchelin í Amiens.
U.S. Executive Assails Unions in France, Causing Furor :"In January, Mr. Montebourg tried to entice Titan back to the negotiating table, saying he hoped unions would put some water in their wine, that managers put some wine in their water, and that Titan would drink the wine and the water of both and reach an accord.
But last month, as union workers protested en masse at the Amiens site, with a large police presence, Goodyear told workers it would close the plant and cut its French work force by 39 percent."
Það virðist að Titan International, hafi verið að velta þessari verksmiðju fyrir sér um nokkurn tíma. Á sama tíma, af fréttum að dæma, hafa stéttafélögin í Amiens klárt verið andvíg þeirri yfirtöku.
Á sama tíma, mótmæla þau hástöfum því, að Mitchelin, skuli ætla að leggja hana niður.
Þess utan, af því sem verður séð - þá hefur ákvörðun Mitchelin einnig aðdraganda. Og fyrirtækið hafi gert ítrekaðar tilraunir til að semja við stéttafélögin, um leiðir til að snúa tapinu við. En ekki náð fram samkomulagi, sem stjórn Mitchelin taldi ásættanlega.
Sem leiði fram þá ákvörðun að þess í stað - loka alfarið í Amiens.
Ef marka má bréfið - er virkilega mikið að í Amiens verksmiðjunni.
Takið eftir samanburðinum sem hann gerir við þær aðstæður sem sambærileg fyrirtæki í Kína búa við, og því hvað Taylor spáir fyrir um framtíð framleiðslu á dekkjum í Frakklandi.
Það er einmitt þessi samkeppni frá Kína - - sem ég tel vera hina raunverulegu ástæðu þess, að það er í dag kreppa í Evrópu. Það má rífast um það hvort sú samkeppni er ósanngjörn eða ekki. En tollar í dag milli Evrópu og Kína eru mjög lágir á iðnvarning.
Það liggur beint í því viðskiptakerfi sem búið hefur verið til - - að annaðhvort mun framleiðslustarfsemi flytjast frá löndum eins og Frakklandi, eða að lönd eins og Frakkland verða að gefa mjög mikið eftir af þeim þægindastandard, sem verkamenn hafa í gegnum árið knúið fram í gegnum kjarasamninga.
Í slíkri samkeppni geta miklu hærri laun og samtímis, miklu styttri vinnudagur - ekki gengið upp.
Sjá sjálft bréfið:
U.S. CEO to France: How Stupid Do You Think We Are?
---------------------------------------
Dear Mr. Montebourg:
I have just returned to the United States from Australia where I have been for the past few weeks on business; therefore, my apologies for answering your letter dated 31 January 2013.
I appreciate your thinking that your Ministry is protecting industrial activities and jobs in France. I and Titan have a 40-year history of buying closed factories and companies, losing millions of dollars and turning them around to create a good business, paying good wages. Goodyear tried for over four years to save part of the Amiens jobs that are some of the highest paid, but the French unions and French government did nothing but talk.
I have visited the factory a couple of times. The French workforce gets paid high wages but works only three hours. They get one hour for breaks and lunch, talk for three, and work for three. I told this to the French union workers to their faces. They told me thats the French way!
The Chinese are shipping tires into France - really all over Europe - and yet you do nothing. In five years, Michelin wont be able to produce tire in France. France will lose its industrial business because government is more government.
Sir, your letter states you want Titan to start a discussion. How stupid do you think we are? Titan is the one with money and talent to produce tires. What does the crazy union have? It has the French government. The French farmer wants cheap tire. He does not care if the tires are from China or India and governments are subsidizing them. Your government doesnt care either. Were French!
The US government is not much better than the French. Titan had to pay millions to Washington lawyers to sue the Chinese tire companies because of their subsidizing. Titan won. The government collects the duties. We dont get the duties, the government does.
Titan is going to buy a Chinese tire company or an Indian one, pay less than one Euro per hour and ship all the tires France needs. You can keep the so-called workers. Titan has no interest in the Amien North factory.
Best regards,
Maurice M. Taylor, Jr.
Chairman and CEO
---------------------------------------
Þetta er hreint magnað bréf - þó það sé mjög ódyplómatískt.
Þá er þarna settur fram bitur sannleikurinn.
Ég er á því, að lífskjör á vesturlöndum muni óhjákvæmilega falla vegna samkeppninnar við lönd eins og Kína og Indland, sem og önnur Asíulönd.
Það verður að muna að heildarmannfjöldi í löndum við N-Atlantshaf, er innan við 1. milljarður.
Samanlagt eru Kína + Indland nærri 2 og hálfur milljarður. Ef við bætum við öðrum löndum SA-Asíu.
Er þetta 3 milljarðar manna.
Allur þessi fjöldi er í löndum sem eru að iðnvæðast í vaxandi mæli.
- Það þíðir óskapleg aukning samkeppni frá öllum þessum aragrúa verkamanna í þessum löndum!
Það er engin leið til þess - að svo "monumental" breyting, hafi ekki mjög afdrifarík áhrif.
Kreppan sem nú er - tel ég vera, upphaf þess falls lífskjara á vesturlöndum.
Sem í reynd var skrifað þannig séð í skýin, um leið og þessi þróun fór af stað af krafti.
- Verkamenn í Frakklandi fyrir rest, munu þurfa að vinna fullan vinnudag, eins og foreldrar þeirra gerðu, og það á örugglega ekki hærri launum - en þau er foreldrar þeirra fengu.
- Kannski að það fari svo langt aftur, að við munum vera að tala um tekjur afa þeirra og ömmu.
Sósíalistar eru svo óheppnir að það er í þeirra tíð, sem þetta er loks að fara að gerast.
Ég á von á því að mikill samdráttur sé framundan í Frakklandi - tími uppgjörs eftir mörg ár af því að lifa um efni fram, sé kominn.
Sá tími verði ekki tími hamingju, og ég á von á því að Frakkland fyrir rest. Verði land í vanda.
Spurning einungis hvort það gerist á þessu eða næsta ári.
Niðurstaða
Ég er viss um það að Frakkland á framundan mjög erfið ár, þau hin næstu. Þau ár vegna þeirra menningar Frakka að fara í mjög fjölmennar mótmælaaðgerðir vegna lítilla tilefna. Munu örugglega ekki síst einkennast af gríðarlega fjölmennum mótmælum. Tja, má vera að þau verði í stíl við þau mótmæli sem voru '68 vorið fræga.
Hver veit. Það má vera að næsti forseti Frakklands. Verði Marine Le Pen.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:12 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning