18.2.2013 | 00:03
Einungis einn af hverjum þrem Bretum vill áframhaldandi aðild að ESB!
Sá þessa frétt á vef Financial Times, sjá: Only one in three wants UK to stay in EU. En könnunin er á vegum samstarfsfyrirtækis FT. Þannig að ég á von á því að hún hafi verið vandlega unnin.
Þátttakendur í FT Harris Poll, 2.114 fullveðja einstaklingar. Framkvæmd milli 29. janúar og 6. febrúar sl.
----------------------------------------------------
Niðurstöður
- 50% myndu kjósa, að Bretland fari úr ESB.
- 33% myndu kjósa, að Bretland verði áfram meðlimur.
- 17% myndu kjósa hvorugan kostinn.
- 50% styðja að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram.
- 21% eru á móti þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild.
Þeir sem völdu að Bretland myndi fara, voru spurðir nánar.
- 12% af þeim sögðust örugglega skipta um skoðun, ef Bretland nær fram sínum markmiðum í samningum við ESB.
- 47% þeirra sögðu, að það væri hugsanlegt að þeir myndu skipta um skoðun, ef Bretland nær markmiðum sínum í samningum við ESB.
- 41% þeirra sögðu, að það væri af og frá að niðustaða samninga, hefði áhrif á þeirra skoðun.
Önnur áhugaverð svör:
- 45% svarenda telja að Bretland græði nettó á aðild.
- 34% telja að svo sé ekki.
- 86% óttast, að verið geti að óvissan um aðildina skaði hagkerfið.
- einungis 31% telja að breska hagkerfið væri veikara utan ESB.
- "Harris (Poll) found that voters ranked the EU at only 14th in a list of 15 priorities for the UK, with healthcare, education and economic growth in the first three slots."
----------------------------------------------------
Niðurstaða
Miðað við þessa útkomu. Þá virðist blasa við. Að þeir sem vilja að Bretland verði áfram í ESB. Muni leitast við að magna upp hræðsluna við afleiðingar þess, að ef Bretland fer. En miðað við svör virðist ótti vera ein hugsanleg leið til að hafa áhrif á kjósendur. Hin leiðin verði, að tala upp hverja þá niðurstöðu sem verður. Af útkomu saminga ríkisstjórnar Bretlands við aðildarríkin. En eins og sést af könnuninni. Þá er töluverður hluti Nei-ara til í að skipta um skoðun. Ef þeir sannfærast um ágæti samkomulags.
Eitt er þó ljóst að annarsvegar er niðurstaðan eftir 3 ár ekki fyrirfram gefin, og hinsvegar að þeir sem vilja að Bretland verði áfram meðlimur að ESB - eiga á brattann að sækja miðað við núverandi afstöðu almennings í Bretlandi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning