18.2.2013 | 00:03
Einungis einn af hverjum þrem Bretum vill áframhaldandi aðild að ESB!
Sá þessa frétt á vef Financial Times, sjá: Only one in three wants UK to stay in EU. En könnunin er á vegum samstarfsfyrirtækis FT. Þannig að ég á von á því að hún hafi verið vandlega unnin.
Þátttakendur í FT Harris Poll, 2.114 fullveðja einstaklingar. Framkvæmd milli 29. janúar og 6. febrúar sl.
----------------------------------------------------
Niðurstöður
- 50% myndu kjósa, að Bretland fari úr ESB.
- 33% myndu kjósa, að Bretland verði áfram meðlimur.
- 17% myndu kjósa hvorugan kostinn.
- 50% styðja að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram.
- 21% eru á móti þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild.
Þeir sem völdu að Bretland myndi fara, voru spurðir nánar.
- 12% af þeim sögðust örugglega skipta um skoðun, ef Bretland nær fram sínum markmiðum í samningum við ESB.
- 47% þeirra sögðu, að það væri hugsanlegt að þeir myndu skipta um skoðun, ef Bretland nær markmiðum sínum í samningum við ESB.
- 41% þeirra sögðu, að það væri af og frá að niðustaða samninga, hefði áhrif á þeirra skoðun.
Önnur áhugaverð svör:
- 45% svarenda telja að Bretland græði nettó á aðild.
- 34% telja að svo sé ekki.
- 86% óttast, að verið geti að óvissan um aðildina skaði hagkerfið.
- einungis 31% telja að breska hagkerfið væri veikara utan ESB.
- "Harris (Poll) found that voters ranked the EU at only 14th in a list of 15 priorities for the UK, with healthcare, education and economic growth in the first three slots."
----------------------------------------------------
Niðurstaða
Miðað við þessa útkomu. Þá virðist blasa við. Að þeir sem vilja að Bretland verði áfram í ESB. Muni leitast við að magna upp hræðsluna við afleiðingar þess, að ef Bretland fer. En miðað við svör virðist ótti vera ein hugsanleg leið til að hafa áhrif á kjósendur. Hin leiðin verði, að tala upp hverja þá niðurstöðu sem verður. Af útkomu saminga ríkisstjórnar Bretlands við aðildarríkin. En eins og sést af könnuninni. Þá er töluverður hluti Nei-ara til í að skipta um skoðun. Ef þeir sannfærast um ágæti samkomulags.
Eitt er þó ljóst að annarsvegar er niðurstaðan eftir 3 ár ekki fyrirfram gefin, og hinsvegar að þeir sem vilja að Bretland verði áfram meðlimur að ESB - eiga á brattann að sækja miðað við núverandi afstöðu almennings í Bretlandi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning