12.1.2013 | 21:13
Kreppan vond fyrir gríska skóga!
Rakst á þessa umfjöllun í Wall Street Journal. En það stórblað er greinilega með gríska blaðamenn á sínum snærum í Grikklandi. Og þaðan koma öðru hvoru greinar um áhrif kreppunnar á mannlíf í Grikklandi. Þessi segir frá því - að vaxandi fátækt, sé að stórfellt auka "ólöglegt skógarhögg."
Greeks Raid Forests in Search of Wood to Heat Homes
Við smá umhugsun - virðist það mér rökrétt. Að svo óskaplega alvarleg kreppa sem nú er í Grikklandi, valdi einmitt "ólöglegu skógarhöggi."
En kreppa af því tagi sem er til staðar í Grikklandi nú, nefnist á ensku "economic depression."
"While patrolling on a recent cold night, environmentalist Grigoris Gourdomichalis caught a young man illegally chopping down a tree on public land in the mountains above Athens."
"When confronted, the man broke down in tears, saying he was unemployed and needed the wood to warm the home he shares with his wife and four small children, because he could no longer afford heating oil."
""It was a tough choice, but I decided just to let him go" with the wood, said Mr. Gourdomichalis, head of the locally financed Environmental Association of Municipalities of Athens, which works to protect forests around Egaleo, a western suburb of the capital."
Ein lítil saga - en þetta virðist vera orðið að faraldri sbr. neðangreint.
"The number of illegal logging cases jumped in 2012, said forestry groups, while the environment ministry has lodged more than 3,000 lawsuits and seized more than 13,000 tons of illegally cut trees."
Og takið eftir, hvenær síðast var sambærilegt ástand!
"Such woodcutting was last common in Greece during Germany's brutal occupation in the 1940s, underscoring how five years of recession and waves of austerity measures have spawned drastic measures."
Akkúrat - í hernáminu á árunum 1941-1945.
Og hve útbreitt það virðist orðið að brenna timbri eða nánast hverju sem er, er farið að hafa slæm áhrif á hreinleika lofts á borgum Grikklands. Sem voru víst ekki þekktar beint fyrir hreinleika lofts á seinni árum.
Smog, on some days visible to the naked eye and carrying the distinct smell of burning wood, has prompted local officials in Athens to discuss mitigation strategies, including proposals to restore heating-oil subsidies.
Einn af yfirmönnum heilsugæslumála í Grikklandi, líkti mistrinu sem farið væri að leika um borgir Grikklands - - við Lundúnaþokuna frægu, sem þekkt var á áratugum áður.
"The average Greek will throw anything into the fireplace that can be burned, ranging from old furniture with lacquer, to old books with ink, in order to get warm," said Stefanos Sapatakis, an environmental-health officer at the Hellenic Center for Disease Control and Prevention...He likened the air conditions in Athens to an instance in postwar London where smog from wood fires blanketed the city for five days in December 1953, contributing to the deaths of more than 4,000 people and leading British authorities to ban the use of fireplaces in the city.
Það er auðvitað sorglegt, verður væntanlega ein af sorgum Grikklands sem er ekki þekkt fyrir mikla skóga, ef ein af afleiðingum kreppunnar - verða gróðursnauðar hlíðar, jarðvegseyðing og skriðuföll.
Spurning hvort Grikkland mun líta út eins og Haiti, en þegar horft er á loftmyndir sem sína landamæri Haiti og Dóminíkanska Lýðveldisins, sem eru ríkin 2 á eynni Hispaniola. Þá sýna þær glöggt, skógiþaknar hlíðar öðru megin en skóglausar, og miklu mun minna búsældarlegar hlíðar hinum megin. Svo ekki þarf að spyrja akkúrat hvar landamærin liggja.
Nýjar skattahækkanir í Grikklandi!
Greek parliament approves tax increases
Þegar almenningur er farinn að lifa við sambærileg lífskjör, og afar og ömmur núlifandi Grikkja gerðu undir hæl Nasista. Þá er um að gera - að hækka skatta og opinber gjöld.
- "The state electricity monopoly PPC is set to announce a 10 per cent tariff rise on Monday, the first of three this year."
- "People have made sacrifices, but they are proving worthwhile . . . The economy is responding, Mr Stournaras told parliament, referring to a better than expected budget performance in 2012 and a shrinking current account balance."
Mjög skemmtileg kveðja frá fjármálaráðherra Grikklands - en þegar kaupmáttur minnkar þá auðvitað hefur fólk síður efni á að versla.
- The tax reforms are aimed at raising an extra 2.5bn of revenues this year, equivalent to 1.25 per cent of national output, despite continuing recession.
Ríkið tekur til sína, viðbótar 1,25% frá hagkerfinu. Sem er auðvitað leið til þess, að snúa samdrættinum við - ekki satt?
- The economy is forecast to contract by another 4.5 per cent in 2013 on top of a projected 6.5 per cent last year.
Sem er ca. sama og spáð var um samdrátt sl. ár - það eina sem maður hingað til hefur getað treyst á, er það að samdráttur í Grikklandi reynist meiri en reiknað er með.
"The new measures will squeeze middle-class taxpayers by eliminating tax exemptions for insurance premiums and interest on mortgage payments, raising annual property taxes and introducing a 20 per cent capital gains tax from July on trading in the Athens stock market."
Frekari leiðir til að örva efnahagslífið.
"Interest income on bank deposits will be taxed at 15 per cent instead of 10 per cent."
Sem er ágæt leið til þess að tryggja það, að Grikkir sem enn eiga peninga í banka - varðveiti þá þess í stað undir koddanum.
"The corporate tax rate will rise from 20 per cent to 26 per cent but tax on distributed dividends will be cut from 25 per cent to 10 per cent."
Það er óneitanlega huggun harmi, að þegar almenningur er búinn að sjá rafmagnsreikninginn hækka, tekjuskatta einnig, ekki síst eignaskatta - - að þá viti þeir af því; að eigendur fyrirtækja og hlutabréfa almennt skuli fá skatt lækkaðan um ca. helming, á greiddan arð.
-------------------------
Ástæða aðgerðanna er víst, að Grikkland stendur frammi fyrir endurskoðun. Og aðgerðirnar þurfti að samþykkja fyrir nk. mánudag - svo gríska ríkið væri fært að standa við prógrammið.
Einhvern veginn er ég gersamlega viss að samdráttur ársins verður líklega ekki minni en sá á sl. ári, eða árið þar á undan.
Líklega stefni á að gríska hagkerfið hafi dregist saman um 30% frá upphafi kreppu.
Niðurstaða
Það lýsir vel hörmununum á Grikklandi, að fólk skuli þurfa að grípa til samanburðar við ástandið sem ríkti á hernámsárum Þjóðverja. Þá stóðu Þjóðverjar fyrir því að arðræna Grikkland - reyndar eins og önnur hernumin lönd. Í dag, eru það ofurskuldir og aðgerðir í því skyni, að mjólka hvern blóðdropa af greiðslugetu - af hálfu erlendra kröfuhafa þ.s. merkilegt nokk Þjóðverjar eru einmitt framarlega í flokki; sem er bakgrunnur núverandi ástands.
Ekki skrítið að hatur á Þjóðverjum sé að ná hæðum, sem ekki hefur sést í tja, 70 ár eða svo.
---------------------------
Ég hef nefnt það áður. Að Grikkland ætti að setja í greiðslustöðvun. Eins og Obama lét gera við General Motors. Það myndi gefa samfélaginu möguleika á að rétta mun fyrr við. Hagkerfið einnig.
En þær aðfarir sem nú eru í gangi - - ég sé ekki hvernig þær geta annað en boðað slæma hluti í framtíðinni. Þ.e. einhverskonar uppreisn, síðan óstöðugleika líklega til margra ára á eftir í Grikklandi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 859316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Út um alla Austur-Evrópu eykst viðarbruni nú um stundir.
Almenningur hefur einfaldlega ekki efni á að hita hús sín með gasi eða rafmagni.
Gas er dýrt og rafmagn (t.d.i í Eistlandi) hefur hækkað gríðarlega í verði með raforkutilskipunum Evrópusambandsins.
Þess vegna liggur lyktin af brennandi við yfir borgum, bæum og sveitum AusturEvrópu yfir vetrartímann, með tilheyrandi mengun auðvitað.
Hvort þetta er talið með í "Kyotokvótum" "Sambandsins" leyfi ég mér að efast um, enda erfitt að fylgjast með slíkum "brunum",eða gróðurhúsalofttegundum frá þeim.
En þetta er ein birtingarmynd kreppunnar,einnig þess hvað rafmagn og gas, hefur hækkað í verði, umfram margt annað undanfarin misseri.
G. Tómas Gunnarsson, 12.1.2013 kl. 21:35
Takk Einar enn og aftur.
Napur samanburður en sannur.
Við erum að sjá hugsun í Evrópu sem hefur ekki sést í 70 ár, og það er sú hugsun að það er alltí lagi að gera einhverjum öðrum illt, sérstaklega ef hann býr í öðru landi.
Og allir vita hvernig það endaði.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.1.2013 kl. 09:34
Ef Grikkir/grískir stjórnmálamenn hefðu hugrekki til þess að koma sér út úr evrunni þá þyrfti þetta ekki að vera svona. Gengislækkun myndi hraða viðspyrnu og hagvexti. Þá þyrftu þeir ekki að eyða orku í e-ð kjánalegt hatur út í Þjóðverja. Þeir þurfa ekki að vera í þýskri evru frekar en þeir vilja.
Þorgeir Ragnarsson, 14.1.2013 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning