28.12.2012 | 18:37
Losnar Argentína úr snörunni?
Eins og ef til vill einhver veit, þá fyrr á árinu lenti argentínska ríkið í vandræðum með svæðisrétt New York borgar "district court." En "Judge Thomas Griesa" ákvað að túlka samkomulag sem argentínska ríkið gerði við meirihluta kröfuhafa með nýstárlegum hætti. En meirihluti kröfuhafa samþykkti tilboð um að fá greiðslu að hlutfalli. Ég er ekki með það á takteinum hvaða hlutfall það er. En dómarinn ákvað að túlka samkomulagið, þ.s. Argentína samþykkti að greiða kröfuhöfum með þeim hætti. Að þeir sem ekki samþykktu að fá greitt minna en fullt upphaflegt virði krafna, ættu að fá greitt að fullu.
Þetta var skv. kröfu minnihluta kröfuhafa!
En nú hefur meirihluti kröfuhafa, sett fram nýja kröfu fyrir dómstólum í New York.
Þ.s. þeir biðja næsta dómsstig, um að skilgreina merkingu krítísks orðalags í samkomulaginu.
Sjá frétt: Bondholders add twist to Argentina debt spat
"A group of funds caught in the middle of Argentinas latest debt saga has asked New York states highest court to define the meaning of a pivotal clause in a high-profile legal dispute that has sparked fears of a fresh sovereign default."
Mótaðilinn brást illur við sbr:
""Elliott Associates slammed the latest move. This is just one more brazen, yet frivolous, stunt pulled by exchange bondholders who, in an attempt to curry favour with the Argentine government, are taking extraordinary steps to assist Argentina in evading its contractual obligations to holders of defaulted Argentine debt, a spokesman said."
Áhugavert er að Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, er eiginlega með Argentínu í þessu máli - vegna hugsanlegra áhrifa dómsins á framtíðar tilraunir, til þess að endurskipuleggja skuldir ríkja.
"...the US Treasury and State Departments said earlier this month that as things stood, the ruling may adversely affect future voluntary sovereign debt restructurings, the stability of international financial markets and the repayment of loans extended by international financial institutions and could be problematic under the Foreign Sovereign Immunities Act."
En það fyrirkomulag að minnihlutinn sé í reynd bundinn af samkomulagi meirihlutans við viðkomandi ríki, hefur verið ríkjandi regla um nokkurt skeið.
Og gert það mögulegt að endurskipuleggja skuldir fjölda ríkja, þetta fyrirkomulag má rekja til baka til þess tíma, þegar svokallað Brady Bond Plan þáverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna - - stuðlaði að endurskipulagningu skulda fjölda ríkja þar á meðal í S-Ameríku undir lok 9. áratugarins.
Ef sú regla yrði ofan á, að minnihluti kröfuhafa muni geta elt lönd endalaust, hundsað samkomulag og fyrir rest fengið sitt í gegn - - væri líklega þessi aðferð, þ.e.. "voluntary debt restructuring" í reynd hrunin.
----------------------
Ath. Þetta getur skipt Ísland máli. En þ.e. ekki öruggt 100% að við munum ráða fram úr okkar skuldum. Ef mál t.d. í Evrópu fara illa. Tekjur okkar af útflutningi minnka verulega. Þá er hugsanlegt að við lendum í sama stað og Argentína. Að verða gjaldþrota út á við.
En þá getur skipt miklu máli. Að sú regla sem komst á, á sínum tíma. Haldi.
Þetta dómsmál getur verið "áhugavert."
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 856036
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning