28.12.2012 | 18:37
Losnar Argentína úr snörunni?
Eins og ef til vill einhver veit, ţá fyrr á árinu lenti argentínska ríkiđ í vandrćđum međ svćđisrétt New York borgar "district court." En "Judge Thomas Griesa" ákvađ ađ túlka samkomulag sem argentínska ríkiđ gerđi viđ meirihluta kröfuhafa međ nýstárlegum hćtti. En meirihluti kröfuhafa samţykkti tilbođ um ađ fá greiđslu ađ hlutfalli. Ég er ekki međ ţađ á takteinum hvađa hlutfall ţađ er. En dómarinn ákvađ ađ túlka samkomulagiđ, ţ.s. Argentína samţykkti ađ greiđa kröfuhöfum međ ţeim hćtti. Ađ ţeir sem ekki samţykktu ađ fá greitt minna en fullt upphaflegt virđi krafna, ćttu ađ fá greitt ađ fullu.
Ţetta var skv. kröfu minnihluta kröfuhafa!
En nú hefur meirihluti kröfuhafa, sett fram nýja kröfu fyrir dómstólum í New York.
Ţ.s. ţeir biđja nćsta dómsstig, um ađ skilgreina merkingu krítísks orđalags í samkomulaginu.
Sjá frétt: Bondholders add twist to Argentina debt spat
"A group of funds caught in the middle of Argentinas latest debt saga has asked New York states highest court to define the meaning of a pivotal clause in a high-profile legal dispute that has sparked fears of a fresh sovereign default."
Mótađilinn brást illur viđ sbr:
""Elliott Associates slammed the latest move. This is just one more brazen, yet frivolous, stunt pulled by exchange bondholders who, in an attempt to curry favour with the Argentine government, are taking extraordinary steps to assist Argentina in evading its contractual obligations to holders of defaulted Argentine debt, a spokesman said."
Áhugavert er ađ Utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna, er eiginlega međ Argentínu í ţessu máli - vegna hugsanlegra áhrifa dómsins á framtíđar tilraunir, til ţess ađ endurskipuleggja skuldir ríkja.
"...the US Treasury and State Departments said earlier this month that as things stood, the ruling may adversely affect future voluntary sovereign debt restructurings, the stability of international financial markets and the repayment of loans extended by international financial institutions and could be problematic under the Foreign Sovereign Immunities Act."
En ţađ fyrirkomulag ađ minnihlutinn sé í reynd bundinn af samkomulagi meirihlutans viđ viđkomandi ríki, hefur veriđ ríkjandi regla um nokkurt skeiđ.
Og gert ţađ mögulegt ađ endurskipuleggja skuldir fjölda ríkja, ţetta fyrirkomulag má rekja til baka til ţess tíma, ţegar svokallađ Brady Bond Plan ţáverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna - - stuđlađi ađ endurskipulagningu skulda fjölda ríkja ţar á međal í S-Ameríku undir lok 9. áratugarins.
Ef sú regla yrđi ofan á, ađ minnihluti kröfuhafa muni geta elt lönd endalaust, hundsađ samkomulag og fyrir rest fengiđ sitt í gegn - - vćri líklega ţessi ađferđ, ţ.e.. "voluntary debt restructuring" í reynd hrunin.
----------------------
Ath. Ţetta getur skipt Ísland máli. En ţ.e. ekki öruggt 100% ađ viđ munum ráđa fram úr okkar skuldum. Ef mál t.d. í Evrópu fara illa. Tekjur okkar af útflutningi minnka verulega. Ţá er hugsanlegt ađ viđ lendum í sama stađ og Argentína. Ađ verđa gjaldţrota út á viđ.
En ţá getur skipt miklu máli. Ađ sú regla sem komst á, á sínum tíma. Haldi.
Ţetta dómsmál getur veriđ "áhugavert."
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning