17.12.2012 | 21:49
Hugsanlegt að Demókratar og Repúblikanar nái samkomulagi á 11. stundu!
Þetta er lokavikan áður en Bandaríkjaþing fer í Jólafrí, skv. lögbundinni reglu. Fyrir liggur miðlunartillaga frá foringja Repúblikana á þingi, þ.s. í fyrsta sinn Repúblikanar bjóðast til að sætta sig við hækkun skatta á "ríka."
Outline of US fiscal deal emerges
- "...Mr Boehner offered to allow tax rates to rise for millionaires from 35 per cent to 39.6 per cent..."
- "Overall, Mr Boehner is offering a package worth nearly $1tn in new revenue,..."
- "...including about $500bn to be achieved through a tax reform process that would limit tax breaks and deductions next year."
- "While this is still short of the $1.4tn in revenue the president is demanding, it significantly narrows the differences between the two sides."
Mér sýnist þarna geta verið kominn - grundvöllur að samkomulagi.
- "Among the options would be to raise tax rates for households earning more than $500,000 or $750,000 per year, which would bring in more revenue than Mr Boehner is allowing."
Þetta virðist kveikja a.m.k. - veika von um samkomulag, fyrir vikulok.
En það verður þá að koma í ljós, hvort Boehner ræður við hægri róttæklingana í hópi síns þingliðs.
Sem hafa hingað til ekki tekið í mál að sætta sig við nokkra málamiðlun.
--------------------------------
Ef liðið uppi á Capitol Hill Washington DC getur komið sér saman um að dreifa álaginu af niðurskurðar aðgerðum, og öðrum tekjuaflandi aðgerðum.
Yfir það kjörtímabil sem nú er að hefjast, í stað þess að öllu sé skellt inn á nk. ár.
Þá getur verið að takist að forða því, að sá litli hagvöxtur sem til staðar er í Bandaríkjunum, sé umsnúið í samdrátt á upphafsmánuðum nk. árs.
- Það sem ég óttast fyrst og fremst er - hverjar afleiðingar yrðu fyrir Evrópu, nánar tiltekið "evrusvæði."
- En slík viðbótar efnahagsáfall frá Bandaríkjunum, gæti skapað mjög krítískt vandræðaástand á evrusvæði, þegar það viðbótar efnahagsáfall kemur ofan á kreppuástand sem þegar er harðandi.
Það skiptir því mikli máli - - að rugga ekki bátnum, í alþjóða efnahagsmálum með svo harkalegum hætti, og verður.
Ef tilraunir til samkomulags á 11. stundu, mistakast.
Niðurstaða
Spennan þessa dagana, er hvort Bandaríkjaþingi tekst að losa um stíflu, sem það sjálft bjó til. Þ.e. svokallað "fiscal cliff." Sem annars skellur á bandaríska hagkerfinu, áætlað ca. 5% af þjóðarframleiðslu, á upphafsmánuðum nk. árs.
Þ.s. hagvöxtur á þessu ári hefur verið á rólinu milli 1,5-rúml 2%. Líkur virðast litlar á snöggum viðsnúningi til stórfellds aukins vaxtar einkageirans í Bandaríkjunum á allra næstu mánuðum.
Virðist fullvíst, að snögg 5% af þjóðarframleiðslu ágjöf, myndi snúa hagkerfinu yfir í samdrátt.
Sem sannarlega að líkum yrði skammvinnur, enda er svokallað "oil shale/gas shale boom" í fullum gangi, og ólíklegt til að verða fyrir verulegri truflun af ofangreindri atburðarás.
En skammvinn snörp kreppa í Bandaríkjunum á nk. ári, gæti haft virkilega alvarlegar afleiðingar fyrir evrusvæði.
Því þar er staðan svo afskaplega viðkvæm.
Alvarleg atburðarás þar - myndi síðan geta jafnvel framkallað viðsnúning heimshagkerfisins yfir í kreppu.
Þetta er því rugg á heimshagkerfið, sem heimshagkerfið - getur mjög vel verið án!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning