17.12.2012 | 21:49
Hugsanlegt að Demókratar og Repúblikanar nái samkomulagi á 11. stundu!
Þetta er lokavikan áður en Bandaríkjaþing fer í Jólafrí, skv. lögbundinni reglu. Fyrir liggur miðlunartillaga frá foringja Repúblikana á þingi, þ.s. í fyrsta sinn Repúblikanar bjóðast til að sætta sig við hækkun skatta á "ríka."
Outline of US fiscal deal emerges
- "...Mr Boehner offered to allow tax rates to rise for millionaires from 35 per cent to 39.6 per cent..."
- "Overall, Mr Boehner is offering a package worth nearly $1tn in new revenue,..."
- "...including about $500bn to be achieved through a tax reform process that would limit tax breaks and deductions next year."
- "While this is still short of the $1.4tn in revenue the president is demanding, it significantly narrows the differences between the two sides."
Mér sýnist þarna geta verið kominn - grundvöllur að samkomulagi.
- "Among the options would be to raise tax rates for households earning more than $500,000 or $750,000 per year, which would bring in more revenue than Mr Boehner is allowing."
Þetta virðist kveikja a.m.k. - veika von um samkomulag, fyrir vikulok.
En það verður þá að koma í ljós, hvort Boehner ræður við hægri róttæklingana í hópi síns þingliðs.
Sem hafa hingað til ekki tekið í mál að sætta sig við nokkra málamiðlun.
--------------------------------
Ef liðið uppi á Capitol Hill Washington DC getur komið sér saman um að dreifa álaginu af niðurskurðar aðgerðum, og öðrum tekjuaflandi aðgerðum.
Yfir það kjörtímabil sem nú er að hefjast, í stað þess að öllu sé skellt inn á nk. ár.
Þá getur verið að takist að forða því, að sá litli hagvöxtur sem til staðar er í Bandaríkjunum, sé umsnúið í samdrátt á upphafsmánuðum nk. árs.
- Það sem ég óttast fyrst og fremst er - hverjar afleiðingar yrðu fyrir Evrópu, nánar tiltekið "evrusvæði."
- En slík viðbótar efnahagsáfall frá Bandaríkjunum, gæti skapað mjög krítískt vandræðaástand á evrusvæði, þegar það viðbótar efnahagsáfall kemur ofan á kreppuástand sem þegar er harðandi.
Það skiptir því mikli máli - - að rugga ekki bátnum, í alþjóða efnahagsmálum með svo harkalegum hætti, og verður.
Ef tilraunir til samkomulags á 11. stundu, mistakast.
Niðurstaða
Spennan þessa dagana, er hvort Bandaríkjaþingi tekst að losa um stíflu, sem það sjálft bjó til. Þ.e. svokallað "fiscal cliff." Sem annars skellur á bandaríska hagkerfinu, áætlað ca. 5% af þjóðarframleiðslu, á upphafsmánuðum nk. árs.
Þ.s. hagvöxtur á þessu ári hefur verið á rólinu milli 1,5-rúml 2%. Líkur virðast litlar á snöggum viðsnúningi til stórfellds aukins vaxtar einkageirans í Bandaríkjunum á allra næstu mánuðum.
Virðist fullvíst, að snögg 5% af þjóðarframleiðslu ágjöf, myndi snúa hagkerfinu yfir í samdrátt.
Sem sannarlega að líkum yrði skammvinnur, enda er svokallað "oil shale/gas shale boom" í fullum gangi, og ólíklegt til að verða fyrir verulegri truflun af ofangreindri atburðarás.
En skammvinn snörp kreppa í Bandaríkjunum á nk. ári, gæti haft virkilega alvarlegar afleiðingar fyrir evrusvæði.
Því þar er staðan svo afskaplega viðkvæm.
Alvarleg atburðarás þar - myndi síðan geta jafnvel framkallað viðsnúning heimshagkerfisins yfir í kreppu.
Þetta er því rugg á heimshagkerfið, sem heimshagkerfið - getur mjög vel verið án!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 521
- Frá upphafi: 860916
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 468
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning