16.12.2012 | 00:07
Frakkland í vanda segir Der Spiegel!
Rakst á tvær áhugaverðar umfjallanir í Der Spiegel: French in Denial as Crisis Deepens og Young French Losing Hope as Prospects Fade. Það sem er einna áhugaverðast er sú saga hnignunar sem þar kemur fram:
- "French...industry's share of economic output has declined from 18 percent in 2000 to 12.5 percent today."
- " This puts France in 15th place among the 17 countries in the euro zone, and significantly behind Italy."
- " The country's industrial sector has lost 2 million jobs since the Mitterand era."
- " In 2011, France had a trade deficit of 71.2 billion ($93.1 billion), compared with a surplus of 3.5 billion in 2002."
- " At the same time, the national debt has grown to 90 percent of the gross domestic product."
- ""Whenever a new problem popped up in the last 25 years, our country reacted by increasing spending," says banker Michel Pébereau."
- "Public sector spending now accounts for almost 57 percent of GDP, more than in Sweden or Germany."
- "For every 1,000 residents, there are 90 public servants (compared with only about 50 in Germany)."
- "The public sector employs 22 percent of all workers."
- "Youth unemployment in France has been high for some time, but it has now climbed to 26 percent."
- " there is another disastrous statistic at play. Some 23 percent of the country's 18- to 24-year-olds live in poverty, according to a study by the National Institute for Youth and Community Education (INJEP)."
- "Sociologist Olivier Galland, who headed the study, detects a feeling of bitterness and abandonment among 16- to 25-year-olds. "All of the elements are in place that could trigger yet another explosion," like the one in the late fall of 2005, when there was rioting in the outskirts of major French cities."
Mér finnst þetta áhugaverð samantekt, munum að við erum ekki að tala um Spán sem sannarlega er með enn alvarlegra atvinnuleysi ungra eða rúmlega 50%. Í öðru mikilvægasta hagkerfi evrusvæðis, er þetta alvarlegt ástand. Takið einnig eftir hve margt ungt fólk lifir í fátækt og vonleysi.
En þ.e. ákveðið einkenni S-Evr. hagkerfanna, ákveðin tvískipting vinnumarkaðar.
Sem virðist "útiloka ungt fólk."
Þ.e. skapað hefur verið kerfi þ.s. fólk í fastri vinnu, er með nærri því algert atvinnuöryggi. Nánast ekki unnt að segja því upp.
Meðan, að yngra fólk, á mjög erfitt að komast í slíka stöðu - lendir mikið til í tímabundnum störfum og hluta.
Núna í versnandi árferði, veldur þetta því þ.s. nær ómögulegt er að reka fastlaunafólkið - að aukning atvinnuleysis bitnar mest á yngri aldurshópunum.
Þess vegna, er aukning atvinnuleysis í yngri aldurshópunum svo mikið meiri hlutfallslega í löndum eins og Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Portúgal og Grikklandi.
----------------------
Þessi kynslóðaskipting atvinnumissis, hlýtur að vera samfélagsvandi - en þ.e. verið að fórna framtíð landanna.
Unga fólkið að auki sé síður bundið við landið, þ.e. síður búið að gifta sig, eignast börn - getur auðveldar flutt annað.
Ofan í þetta bætist, að skv. tölum undanfarinna mánaða - - er franska einkahagkerfið í hröðum samdrætti, sbr: MARKIT PRESS RELEASES
Sjá tölur MARKIT fyrir evrusvæði, frá nóvember: Pöntunarstjóravísitala Markit.Nations ranked by all-sector output growth (Nov.) - Sameinuð pöntunarstjóravísitala iðnframleiðslu og þjónustugreina eftir löndum:
- Ireland 55.3 2-month low
- Germany 49.2 2-month high
- Italy 44.4 3-month low
- France 44.3 3-month high
- Spain 43.4 3-month high
Tölur innan við 50 eru samdráttur en yfir 50 aukning; takið eftir því að varðandi einkahagkerfið í Frakklandi, að þar er að mælast mjög svipaður samdráttur pantana og í Ítalíu og Spáni.
Samdráttur pantana, þíðir minnkun síðan umsvifa í náinni framtíð.
Minnkun umsvifa einkahagkerfisins er að sjálfsögðu, uppskrift að efnahagsvandræðum.
Til sbr. nýjar bráðabyrgðatölur MARKIT fyrir Frakkland, desember:
- France Composite Output Index(1) climbs to 45.0 (44.3 in November), 4-month high
- France Services Activity Index(2) rises to 46.0 (45.8 in November), 4-month high
- France Manufacturing PMI(3) records 44.6 (44.5 in November), 4-month high
- France Manufacturing Output Index(4) rises to 42.9 (40.9 in November), 4-month high
Skv. nýjustu tölum frá desember, sem ekki eru enn lokatölur, þá virðist samdráttur pantana minnka aðeins milli mánaða, en takið eftir að sá samdráttur pantana er ofan á áður fram kominn samdrátt.
Takið eftir síðasta liðnum, sem er mæling á iðnframleiðslu - þar hefur verið 7,1% samdráttur skv. bráðabirgðatölum desember, miðað við 9,1% samdrátt í nóvember.
Þó samdráttur sé minni í þessum mánuði, myndi ég segja samt - að þarna eru skýr merki um hættulega þróun.
-----------------------
Miðað við þessar tölur, er erfitt að trúa því að heildarhagkerfið sé ekki í samdrætti í Frakklandi síðustu mánuðina.
Sem þíðir að staða þeirrar gríðarlegu uppbyggingar þar ofan á, þ.e. 57% af þjóðarframleiðslu hlutfalls samneyslu; hlýtur einnig að vera ógnað.
Það er erfitt að trúa öðru en að tiltrú markaðarins á Frakklandi, hljóti að vera afskaplega brothætt - í ástandi sem þessu.
En aukinn samdráttur hlýtur að þíða aukinn halla, og enn hraðari skuldasöfnun - - ekki síst, enn meira atvinnuleysi.
Og miðað við misskiptinguna á vinnumarkaði, að atvinnuleysi ungra mun aukast enn hraðar - alveg eins og á Spáni eða Ítalíu.
Alvarleg staða Frakklands er ekki síður hættuleg evrunni en staða Ítalíu, eða Spánar.
Niðurstaða
Frakkland bersýnilega verður að fara að taka á sínum málum. En þessi stöðuga hnignun atvinnulífsins bersýnilega ógnar þeirri miklu yfirbyggingu þjónustukerfis við almenning, sem þar er til staðar.
Ef sú hraða hnignun atvinnulífsins innan Frakklands verður ekki stöðvuð fljótlega, hlýtur það fljótlega að framkalla "loss of confidence" atburð markaðarins gagnvart Frakklandi, jafnvel þegar á nk. ári.
En að mörgu leiti lýtur Frakkland enn verr út en Ítalía, ótrúlegt en satt. Þó að á sama tíma, hafi Frakkland enn eitt og annað - sem geti stuðlað að enduruppbyggingu.
En eins og Ítalía, hefur samkeppnishæfni Frakklands hnignað á seinni árum, og það hefur framkallað þá miklu hnignun atvinnulífsins sem tölurnar að ofan sýna.
Í ljósi hraðrar aukningar þeirra hnignunar síðustu mánuði, er skjótra aðgerða þörf. Annars virðist mér mjög raunverulega geta farið ílla.
Augljóslega er hröð hnignun franska einkahagkerfisins, ógnun við stöðu Frakklands innan evrunnar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning