6.12.2012 | 01:29
Kreppan í Evrópu íviđ mildari í nóvember heldur en í október!
Ég fylgist reglulega međ svokallađri "Pöntunarstjóra Vísitölu" sem fyrirtćkiđ MARKIT gefur út. En ţetta er vísitala eđa "index" sem er mjög mikiđ fylgst međ. Skv. tölum október virđist samdráttur í einkahagkerfinu á evrusvćđi vera íviđ mildari en í nóvember.
Skv. ţví sem fram kemur, ţá er ţetta 10. mánuđurinn í röđ sem sýnir heilt yfir samdrátt á evrusvćđi innan atvinnulífsins.
Vísbendingar séu uppi um ađ samdráttur hagkerfis evrusvćđis verđi meiri á 3. ársfjórđungi en á 2.
Höldum ţó til haga, ađ ţó samdráttur minnki ţennan mánuđinn, er ţađ samt samdráttur ofan á samdrátt mánađarins á undan.
50 jafngildir stöđugleika, hćrra en 50 aukningu, en lćgra en 50 samdrćtti
Eurozone Composite Output Index: 46.5 (October 45.7, September 46.1)
Samsett vísitala er akkúrat ţ.s. ţađ segir, ţ.e. vísitala samsett úr pöntunarstjóravísitölu fyrir iđnframleiđslu og pöntunarstjóravísitölu fyrir ţjónustustarfsemi.
Ţessi sameinađa vísitala, lögđ saman fyrir öll ađildarríki evrusvćđis, segir ađ í nóvember hafi dregiđ úr pöntunum innan atvinnulífs evrusvćđis um 3,5% sbr. 4,3% í október og 3,9% í september.
Samdráttur í pöntunum heilt yfir atvinnulífiđ virđist vera ađ sveiflast á bilinu 3,5% til rúml. 4% per mánuđ - - ekki hrun, en ţó svo efnahagssamdrátturinn sé ef til vill ekki hrađur, virđist hann stöđugur.
Nations ranked by all-sector output growth (Nov.)
- Ireland 55.3 2-month low (September Ireland 55.5 20-month high)
- Germany 49.2 2-month high (September Germany 47.7 2-month low)
- Italy 44.4 3-month low (September Italy 45.6 7-month high)
- France 44.3 3-month high (September France 43.5 2-month high)
- Spain 43.4 3-month high (September Spain 41.5 2-month high)
Áhugavert ađ skođa stöđu einstakra landa skv. ţessari samrćmdu vísitölu, ţar greinilega ber Írland algerlega af - - atvinnulíf í aukningu á pöntunum upp á 5,53% sbr. 5,55% í september.
Greinilega er uppgangur í atvinnulífinu á Írlandi. Reyndar er Írland eina landiđ á evrusvćđi, ţ.s. má tala um "viđsnúning."
Almenningur er ţó mér skilst ekki enn farinn ađ njóta hans. En svo fremi ađ uppgangurinn haldi áfram, kemur ađ ţví, en óvissan fyrir Írland er augljóst tengd ţví hvađ gerist í hinum löndunum.
----------------------------
Ţjóđverjar verđa ánćgđir međ ţessar tölur, ţ.e. miđađ viđ ţessar tölur er hagkerfiđ sennilega cirka stađnađ frekar en í samdrćtti. Kannski sleppur Ţýskaland út ţetta ár viđ ţađ ađ hagkerfiđ mćlist á nokkrum fjórđungi í niđursveiflu. En líklega er "vöxtur" ef sá verđur enn til stađar vart mćlanlegur.
----------------------------
Svo er ţađ Frakkland, Spánn og Ítalía: En ţađ merkilega er, ađ Frakkland virđist komiđ í ţeirra hóp. Ţađ er virkilega, virkilega slćmt.
Til ađ gefa vísbendingu um hve slćmar ţćr tölur, sjá: Greece 41.0 4-month low - en ţetta er samdráttur pantana til iđnfyrirtćkja í Grikklandi í október. Ţađ er algerlega nýtt ţ.e. sl. 2 mánuđi, ađ Frakkland sé ađ dragast saman á róli, sem nálgast hrađa samdráttar í efnahagslífi í Grikklandi.
Ef sú ţróun heldur áfram, er ţađ einungis spurning um tíma, hvenćr Frakkland sjálft, telst vera í vandrćđum.
En skuldir Frakklands sjálfs eru kringum 90% af ţjóđarframleiđslu, og ţ.e. halli á fjárlögum.
Forseti Frakklands hefur ákveđiđ ađ skera ţann halla eins og ţekkt er, einkum međ hćkkunum skatta á ríka og atvinnulíf. Sem vart mun hvetja til nýfjárfestinga.
Ţađ stefnir augljóst í samdrátt sýnist mér síđari helming ársins í Frakklandi. Fyrri hlutann, slapp Frakkland viđ mćldan efnahagssamdrátt. En miđađ viđ ţađ, hve harkalega atvinnulífiđ virđist dragast saman síđan í haust.
Virđist mér augljóst, ađ Hollande stendur frammi fyrir ţví ađ Frakkland mun formlega teljast í kreppu, ţ.e. samdráttur 2 ársfjórđunga í röđ skv. venju Framkvćmdastjórnarinnar; viđ árslok.
Sennilega ţó koma ekki stađfestar tölur um ţađ fram, fyrr en í febrúar til mars 2013.
En líklega miđađ viđ ţessar tölur, ţá stefnir Frakkland í ţann sama vanda og t.d. Spánn, ađ ţrátt fyrir niđurskurđ verđur líklegar en hitt - samt aukning í halla ţví samdráttur hagkerfisins minnki tekjur meir en skoriđ var niđur fyrir.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, ţegar ţađ kemur mjög líklega í ljós, á fyrstu mánuđum nk. árs. Ađ öll hafi ţessi 3 lönd meiri halla en áđur var reiknađ međ. Ţrátt fyrir niđurskurđarađgerđir.
Niđurstađa
Ţó svo ađ fréttaskýringar leitist viđ ađ sjá jákvćtt úr ţessum tölum sbr. PMIs signal eurozone recession bottoming out. Ţá sýnist mér ađ slćmu fréttirnar séu mikilvćgari í ţessu, en sú góđa frétt ađ Írland og Ţýskaland séu sennilega í jákvćđum hagvexti út áriđ 2012.
En skelfilegur samdráttur atvinnulífs Ítalíu, Spánar og Frakklands. Hlýtur ađ vekja ugg.
En hvert ţessara 3. landa er ţađ stórt hagkerfi, ađ engin leiđ er ađ bjarga ţeim frá hruni, ef ţeirra eigin hagstjórnendur geta ţví ekki forđađ.
Ţ.e. engin leiđ, nema samrćmdar risaađgerđir á hnattrćnum grunni. Ekkert sem Evrópa sjálf ţ.e. restin af henni, getur gert.
Mig grunar ađ ţađ verđi spenna á mörkuđum einhverntíma á tímabilinu síđari hluta febrúar til miđs mars, ţegar mig grunar skv. ofangreindum tölum. Ţá verđi Frakkland, Spánn og Ítalía; samtímis stödd klárt í efnahagssamdrćtti og vaxandi hallavanda.
Kannski helst Ţýskaland samt rétt ofan eđa viđ núlliđ. Ef til vill Austurríki einnig. Og ef Írland heldur áfram ađ sýna jákvćđar tölur. Ţá verđi norđur vs. suđur skiptingin klár.
Frakkland verđi augljóslega komiđ í Suđur hópinn.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 168
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 244
- Frá upphafi: 872128
Annađ
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 226
- Gestir í dag: 156
- IP-tölur í dag: 156
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning