Huang Nubo í Der Spiegel

Ein af þeim vefsíðum sem ég les reglulega, er "Spiegel.de/international" þ.s. endurbirtar eru greinar þýddar úr þýsku. Í dag má sjá þar áhugaverða umfjöllun um Kína, þ.s. tekin eru viðtöl við nokkra kínv. kaupsýslumenn, í tengslum við þá umfjöllun, áhugavert fyrir Ísland að sá fyrsti sem er tekinn fyrir er enginn annar en "Íslandsvinurinn Huang Nubo."

China at a Crossroads in Shift from World's Factory to Industrial Power

Ég bendi fólki á að lesa greinina alla, en umfjöllunin um framtíðarstefnu Kína er áhugaverð - ásamt umfjöllun um kínv. umsvif á í Evrópu.

------------------------------------------------

"A visit with Mr. Huang, one of the richest and most controversial men in the People's Republic of China, is full of surprises. Take, for example, the four pairs of climbing boots lined up like exhibits behind the door to his office. "I was at the South Pole and North Pole, and twice on Mt. Everest with these," says Huang, pointing proudly to a series of photos that serve as proof of his adventures. There are Buddha statues and various animals in the adjacent rooms, including rhesus monkeys and pygmy rabbits in cages, as well as small sharks swimming in circles in a large aquarium leaning against a wall.

"I love nature," says Huang Nubo, 56, a businessman with an estimated net worth of at least $1 billion (€772 million). The founder and chairman of the Beijing Zhongkun Investment Group, Huang discovered a market niche: He builds resorts with an emphasis on sustainable design. His company benefits from the new wanderlust and "green" consciousness of the affluent Chinese upper and middle classes.

"He tells the short version of life story while a Siam cat purrs on his lap. He was orphaned at 13, and in 1960 his father committed suicide after a quarrel with a party secretary. His mother later died of grief. He attended Beijing University, joined the Communist Party to further his career and became an official in the party's propaganda division. Then he withdrew from politics and founded his company."

""As an entrepreneur, you have more freedom than you do in politics, and you can usually move around more," says Huang, whose party connections certainly didn't hurt his growing business. But, as he points out, "Chinese society has developed unevenly, which isn't good. Too many people are losing out." This is why Huang gives a substantial portion of his profits to the needy. With charitable donations of about $5 million a year, he is seen as one of the country's most generous philanthropists."

"Huang has trouble understanding why his latest project is so controversial. "I'm hurt by the mistrust with which I and the entire Chinese nation were met." He is talking about Iceland and, more specifically, about an almost virgin piece of land in the northeastern part of the island, complete with waterfalls and snow-covered peaks, called Grimsstadir a Fjöllum. Huang fell in love with this wildly romantic stretch of wilderness during a visit to Iceland. He wanted to acquire 30,639 hectares (about 120 square miles) of land and invest about $200 million in the property. The plans included a 120-room hotel, a golf course and a riding facility, which could all be reached via a new airport built specifically for the site."

"Some of the public in Iceland, a NATO country, saw the potential deal as a sellout and even envisioned looming geopolitical problems. One commentator even likened the entrepreneur to Dr. No, the villain of the 1962 James Bond film of the same name. Huang's party connections were brought up, to support the theory that it was merely a cover for sending an agent to Iceland. Many had their suspicions about the "noticeable" proximity of the Grimsstadir site to a deep-water port. Was this man really working for the Communist Party and planning to build a base for Chinese polar ambitions?"

"Huang has lost his initial enthusiasm for the Iceland project, and now he is retreating more and more into his third passion, next to making money and conquering nature: writing poetry. Several volumes of his prizewinning verses have already been published. At night, after the employees have gone home, he sits among his sharks and pygmy rabbits, writing verses like: "Whose smiling face would be no mask / And whose heaven no exile.""

"The fears of some Icelanders make sound like paranoia, but they are not unfounded. China and its entrepreneurs are acquiring all kinds of assets all over the world, and in many cases their actions are strategic in nature, including the acquisition of farmland in Mozambique, copper mines in Afghanistan and ports in Greece. China is on a global buying spree, and it sees the current economic crisis in Europe and the United States as an historic opportunity to energetically press ahead with its offensive. The financial services firm PricewaterhouseCoopers estimates that China's so-called red capitalists spent $23.9 billion on shares in foreign companies in the first half of 2012, or three times as much as in the same period last year."

------------------------------------------------

Hvað sem má segja um Huang Nubo - þá virkar hann ekki beint á mann sem þessi "kaldlyndi kommúnisti" sem ímsir hafa kosið að sjá hann sem, en greinilega fyrst hann hefur klifið Everest, farið á báða pólana, þá er hann eða virðist raunverulega vera áhugamaður um "náttúru."

Svo eins og fram kemur, semur hann ljóð sér til dægrastyttingar. 

Það sé hið minnsta hugsanlegt að hans áhugi á Grímsstöðum á Fjöllum, stafi af því að hann hafi hrifist af staðnum, frekar en að þetta sé hluti af "kínv. samsæri um heimsyfirráð."

Það þíðir ekki að við eigum ekki að hafa vökult auga með umsvifum Kínverja hér í framtíðinni - en, ef menn hafa ótta í tengslum við auðlyndanýtingu.

Þá er frekar að óttast uppbyggingu nærri sjó - þaðan sem unnt er að stunda útflutning. 

Á hinn bóginn má reikna með því, að hann noti enn þau sambönd sem hann hefur innan flokksins, en það er einnig alveg örugglega nauðsynlegt fyrir öll kínv. fyrirtæki, sem hafa áhuga á að starfa erlendis.

Því kínv. kommúnistafl. þarf að veita heimild fyrir hverri erlendri fjárfestingu.

Þannig, að hið minnsta þíðir tilboð Nubos, að hans áætlanir hafa fengið slíkt samþykki, sem þarf ekki endilega að þíða neitt mikið.

Svona fjarri sjó - og svo hátt uppi, þá er ekki til staðar aðstaða til útflutnings á vatni eða hverju því öðru sem þarna er hugsanlega til staðar.

Það virðist líklegra en flest annað, að tilgangur fjárfestingarinnar sé akkúrat þ.s. Nubo heldur fram, þ.e. að fjárfesta í hótelrekstri á svæðinu, með kínv. ferðamenn sem meginmarkað.

Reikna má þá með, að það væru skipulagðir hópar.

Slíkt er þá augljós lyftistöng fyrir ferðamennsku á svæðinu, og atvinnulíf.

 

Niðurstaða

Kína eins og lýst er í grein Der Spiegel, er í miklu kaupæði víða um heim, þ.s. kínv. aðilar eru víða hvar að kaupa mikilvægar eignir, sem koma til með að nýtast Kína í framtíðinni til frekari uppbyggingar. Vek sérstaklega athygli á kaupum kínv. aðila á kanadísku þjónustufyrirtæki tengt olíuvinnslu, sem greinilega styrkir grundvöll Kína til leitar og vinnslu olíu á kínv. landgrunni, jafnvel víðar.

Fjárfestingar kínv. fyrirt. þurfa að fá samþykki valdaflokksins, og þ.e. a.m.k. hugsanlegt, að þeim fjárfestingum sé a.m.k. að einhverju verul. leiti stýrt, með langtíma uppbyggingarmarkmið flokksins á Kína í huga. Hið minnsta, virðast margar fjárfestingar kínv. fyrirt. á vesturlöndum benda til, undirliggjandi áætlana eða strategíu.

Fyrir bragðið þarf auðvitað - eins og ég sagði - að hafa vökult auga með starfsemi kínverja á Íslandi.

Á móti, má einnig ofgera ofsóknarbrjálæðinu.

Það hefur verið mín afstaða - - að fjárfesting Hunang Nubo sé ekki tiltakanlega áhættusöm.

Kostirnir séu meiri en ókostirnir!

Íslandi vantar fjárfestingar, þarf á þeim að halda, ef á að auka framtíðar hagvöxt svo landið komist út út viðjum alltof mikilla skulda.

Varðandi fjárfestingar Kínv. hér, þurfi að meta hvert tilvik fyrir sig.  

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband