17.10.2012 | 23:18
Tillaga um sameiginlegt bankaeftirlit "ólögleg" segir Financial Times!
Financial Times segist hafa komist yfir lögfræðiálit frá undirstofnun Framkvæmdastjórnarinnar, sem veitir lögfræðiálit og ráðgjöf m.a. til Framkvæmdastjóra ESB. Samkvæmt því áliti, sé líklega núverandi tillaga um stofnun nýs embættis Sameiginlegs Bankaeftirlits innan Seðlabanka Evrópu "ólögleg."
Europe banking supervisor plan illegal : "A paper from the EU Councils top legal adviser, obtained by the Financial Times, argues the plan goes beyond the powers permitted under law to change governance rules at the European Central Bank..." - "The legal service concludes that without altering EU treaties it would be impossible to give a bank supervision board within the ECB any formal decision-making powers..."
Það þarf varla að taka fram - að tilgangslaust væri að stofna það embætti undir handarjaðri Seðlabanka Evrópu, ef það þíðir að það embætti hafi ekki "rétt til inngripa" eða með öðrum orðum, ekkert vald skv. lögum sambandsins til að skipta sér af rektri banka í hinum ímsu löndum.
Þá þarf í staðinn:
- Framkvæma breytingu á ákvæðum sáttmála sambandsins hvað víkur ákvæðum sem skilgreina valdsvið Seðlabanka Evrópu.
- Eða, búa til nýja stofnun algerlega sjálfstæða, með það skilgreinda valdsvið sem þarf, þá skv. nýjum ákvæðum sáttmála ESB sem tilgreina það skilgreinda valdsvið.
Ef þetta er rétt, þá líklega er þetta nýja embætti ekki að verða til á næstunni!
A.m.k. ekki fyrir nk. áramót.
Krafa landa utan evru!
Varðandi kröfu Póllands, Tékklands, Svíþjóðar og Úngverjalands - að fá sama atkvæðarétt, en þau lönd hafa lýst sig áhugasöm um að vera hluti af hinni nýju sameiginlegu bankaumsjón, og þau vilja þá sitja við sama borð og meðlimalönd evrusvæðis. Þá skv. FT sagði lögfræðiskrifstofan að klárt væri það ekki mögulegt skv. núverandi ákvæðum sáttmála ESB. En þeir lögðu fram eina hugmynd:
"The legal service says that a board can be established that is tasked to prepare draft supervision decisions, as long as the final say remains with the ECB governing council...This arrangement would allow non-eurozone countries to be given full voting rights, at least in the drafting of advice for the ECB to act on." - "...some officials involved in the talks were unimpressed with the prospect of voting powers for a committee that cannot take decisions, arguing it fell well short of a realistic political solution."
Þarna kemur til, að líklega verður slík stofnun þó hún starfi einungis innan evru 17 það ríkjandi um starfsemi banka í Evrópu, að bankastofnanir í aðildarríkujum utan evru - teldu sig knúin til að fylgja sambærilegri línu og þar væri lögð upp.
Þess vegna, eru þessar tilteknu þjóðir að heimta að fá fullt jafnræði, ef þau gerast aðilar að hinu nýja apparati.
- Ef ofangreind lögfræðigreining er rétt - að stofnun "Sameiginlegs Bankaeftirlits" krefjist breytinga á sáttmálum ESB.
- Þá eru þessar þjóðir í bærilegri samningsaðstöðu - - því enn gildir um breytingar á grunnlögum ESB, að allar breytingar eða viðbætur, krefjast samþykki allra ESB 27.
Þá hefur hvert og eitt ríki neitunarvald.
Niðurstaða
Þetta er áhugaverð flækja, en ástæða þess að tillagan um "Sameiginlegt bankaeftirlit" gerði ráð fyrir að staðsetja það nýja embætti innan Seðlabanka Evrópu, var einmitt til þess að unnt væri að komast hjá sáttmálabreytingu. En menn telja að evrukrýsan gefi ekki nema í besta falli takmarkaða biðlund.
Þá koma til tveir möguleikar:
- Að leggja til smávægilega sáttmálabreytingu, sem heimilar apparati staðsettu innan Seðlabanka Evrópu, að hafa það valdsvið sem þarf. En ef sáttmálabreyting telst smávægileg - þá skv. reglum ESB er nóg að ríkisstjórnir hvers og eins aðildarríkis, samþykki (líklega teldist það ekki smávægileg breyting að stofna það embætti, sem sjálfstæða stofnun).
- Ef ekki næst samstaða meðal allra ESB 27 um málið, að þetta nýja embætti verði stofnað sem ný stofnun skv. nýjum sáttmála um þá stofnun, sem aðildarlönd sem áhuga hafa á að taka þátt gerast þá meðlimir að. En þá líklega þarf slíkur svo hann sé sambærilega þjóðréttarlega bindandi og núverandi sáttmálar ESB, að ganga í gegnum fullt staðfestingarferli þ.e. ríkisstjórnir og þjóðþing a.m.k. allra evru 17. En erfitt er að sjá að slíkur sáttmáli geti virkað nema öll aðildarríki evru, samþykki að taka þátt og framkvæmi til fullnustu staðfestingu þess sáttmála. Svo myndi koma í ljós hvort einhver flr. ríki ákveða að taka þátt.
Það er stór leiðtogafundur aðildarríkja ESB á fimmtudag 18/10. Þar sem mörg stór mál á að ræða, málefni "sameiginlegs bankaeftirlits" þar á meðal.
Það verður áhugavert að heyra í kvöldfréttum á morgun hvort e-h merkilegt átti sér stað.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning