16.10.2012 | 23:44
Ríkisstjórn Spánar telur sig búna að finna réttu formúluna "að björgun."
Þetta er áhugaverð hugmynd, en hugmynd ríkisstjórnar Spánar, til að komast í það fé sem Seðlabanki Evrópu hefur lofað að veita. En aðeins gegn því að Spánn hafi fyrst samið við björgunarsjóð evrusvæðis. Er að Spánn muni einungis fara fram á lánalínu frá björgunarsjóðnum. Embættismaður ríkisstjórnar Spánar, vill meira að segja meina, að þetta eitt og sér dugi. Spánn muni líklega ekki þurfa að draga sér neitt fé úr "ESM". Ekkert björgunarlán með öðrum orðum.
"Because the aid would only be a credit line and not immediate payments to Madrid, the scheme is expected to face less political opposition in northern creditor countries."
Og Seðlabanki Evrópu, muni geta hafið kaup á ríkisbréfum Spánar "án takmarkana."
Lykilatriðið er þó enn, hvaða skilyrði um semst milli aðildarríkjanna og Spánar.
Tveir þekktir þingmenn úr ríkisstjórnarflokkum Þýskalands, tóku undir að þetta væri vert íhugunar, en sögðu á móti sagði að samkomulag við björgunarsjóðinn, yrði aldrei án einhverra bindandi skilyrða.
Miðað við þetta, virðist samkomulag ekki í höfn - en að aðilar standi nær því en áður.
Opposition wanes to Spanish aid request
Germany Open to Spanish Precautionary Credit
Moodys holds firm on Spain rating
Þetta var þannig séð bærilega jákvæður dagur - Moody's ákvað að halda mati á lánshæfi Spánar óbreyttu enn um sinn, en horfur eru enn neikvæðar. Moody's vonast einnig eftir því, að áætlun Seðlabanka Evrópu komist til framkv., þegar samkomulag næst milli Spánar og aðildarríkjanna um akkúrat hvaða skilyrði.
Það má reikna með því, að ef ekki verður af því samkomulagi, þá endi Spánn mjög fljótlega eftir að það verður ljóst - í ruslflokki.
En þessar tvær fréttir þ.e. innkoma ríkisstjórnar Spánar "sem virðist pólit. snjöll" - að tveir áhrifamiklir þýskir þingmenn tóku frekar vel í þá tillögu, og ákvörðun Moody's skapaði vellýðunartilfinningu á mörkuðum í dag, sem hækkuðu nokkuð auk þess að gengi evrunnar styrktist gegn helstu gjaldmiðlum.
Niðurstaða
Ef þessi hugmynd gengur upp, að Spánn fái lánalínu frá "ESM" og það rennur í gegnum Þýska þingið, án þess að þar rísi þingmenn upp og setji "óaðgengileg fyrir Spán skilyrði," þá getur árið runnið í gegn til enda. Án þess að evrukrýsan fari á ný á suðupunkt.
Hugsanlega - - þá er að krossa fingur.
Tak þó fram að þó svo geti verið, að Spánn dragi sér ekki fé. Þá í staðinn myndi ríkisstj. Spánar líklega auka á útgáfu ríkisbréfa. Ef ECB tryggir t.d. 3% vexti eða e-h þar um bil, þá myndi það hjálpa mjög ríkisstj. Spánar að ná endum saman.
Spurning hvað aðilar á markaði gera, en ein hugsanleg útkoma er að fj. aðila notfæri sér "kaup ECB" til að losa sig við ríkisbréf Spánar í þeirra eigu, á því sem í þeirra augum verða þá "kostakjör."
Þannig að ECB smám saman eignist nærri allar skuldir Spánar í eigu erlendra aðila.
Þróun ef á sér stað gæti lyft "hárum" í Berlín - - > hvað ef Ítalía fer fram á samskonar prógramm?
-------------------------
Svo má heldur ekki gleyma að skárri staða ríkissjóðs Spánar bindur ekki enda á kreppuna á Spáni. Á Spáni virðist einfaldlega ekki vera mögulegt, að koma niður launakostnaði.
En þar kemur líklega til, að fastráðnir starfsmenn hafa skv. vinnuverndarlöggjöf svo trygga vernd gegn uppsögn, að líklega skapar 25% atvinnuleysi - alls engan þrýsting á laun þeirra. Því fyrirtæki geti ekki hótað því að reka þá, og ráða atvinnulausa í staðinn.
Þannig að þó atvinnuleysið fari versnandi, er það sjáanlega ekki að skapa sambærilega þróun við þá er átti sér stað á Írlandi, að laun lækkuðu.
Þetta eitt og sér getur verið næg ástæða til þess. Að Spánn verði að yfirgefa evruna. Því ef atvinnulíf heldur áfram að spírala niður, mun ekki einu sinni "hagstæð lánakjör" bjarga ríkissjóð Spánar frá gjaldþroti fyrir rest.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.10.2012 kl. 10:17 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning