27.9.2012 | 00:02
Írland situr uppi međ Svartapétur - Blasir upplausn viđ Spáni? Evrukrýsan er komin aftur!
Laun heimsins eru vanţakklćti, eđa svo er sagt - og ţannig má vera ađ írsk stjórnvöld hugsi nú. En ástćđa ţess ađ ég nefni Írland, ađ ţađ vćntanlega sytji eftir međ Svartapétur. Er neđangreind yfirlísing fjármálaráđherra Ţýskalands, Finnlands og Hollands.
Eurozone deal over bank bailout in doubt: "The ESM can take direct responsibility of problems that occur under the new supervision, but legacy assets should be under the responsibility of national authorities, said the joint statement, issued by the three finance ministers: Germanys Wolfgang Schäuble, Finlands Jutta Urpilainen and the Netherlands Jan Kees de Jager."
Til ađ skilja máliđ - ţarf smá bakgrunn!
En í sumar var gefin yfirlísing á fundi Angelu Merkel, Mario Monti, Mariano Rajoy og François Hollande; ţ.s. Spáni var lofađ hátíđlega ađ ESM (framtíđarbjörgunarsjóđur evrusvćđis) myndi taka ţátt í björgun banka á Spáni - svo ađ álagiđ á ríkisstjórn Spánar myndi minnka.
Ţetta átti ađ fela í sér ađ ESM láni ţráđbeint án bakábyrgđar spćnskra stjv. - en ţó ekki fyrr en embćtti sameiginlegs bankaeftirlits evrusvćđis hefur veriđ komiđ á fót.
Skv. loforđinu frá ţví í sl. júlí, stóđ til ađ sameiginlegt bankaeftirlit stađsett innan Seđlabanka Evrópu, myndi taka til starfa fyrir nk. áramót - - en síđan vegna deilna, virđist ţađ mál a.m.k. e-h vera ađ dragast.
- Svo kemur ofangreind yfirlísing eins og ţruma úr heiđskýru lofti!
En hún slćr á vonir Írlands - ađ yfirlísingin frá sl. sumri, myndi ţíđa ađ unnt verđi ađ fćra yfir á ESM, e-h af ţeim skuldum sem ríkissjóđur Írlands tók á sig v. bankabjörgunar - međ veđum einungis í eignum írskra banka.
- Nú slá löndin 3 á ţćr vonir - lönd sem sameiginlega líklega fá ţessu ráđiđ.
En annađ er í ţví, ađ menn telja ađ ţessi yfirlísing slái einnig á vonir ríkisstjórnar Spánar, ađ ţćr skuldbindingar sem hún hefur veriđ ađ takast á viđ upp á síđkastiđ, í ţeirri trú ađ ţćr myndu síđan fćrast yfir til ESM skv. samkomulaginu frá sl. sumri.
En tekin orđrétt, ţíđir hún vćntanlega ađ ekki komi til greina ađ taka viđ öđrum skuldbindingum en ţeim sem verđa til eftir ţann dag sem ţađ fyrirkomulag tekur loks gildi.
Ţannig ađ Spánn - sytji ţá einnig eftir međ Svarta-Pétur, viđbrögđ markađa í dag miđvikudag virđast sýna ađ ţetta sé ađ hafa áhrif, en verđbréfamarkađir á Spáni lćkkuđu mikiđ, og markađir einnig um alla Evrópu.
- FTSE 100 (London): down 1.56pc at 5,768.09.
- CAC 40 (Paris): down 2.8pc at 3,414.84.
- IBEX 35 (Madrid): down 4pc at 7,854.40.
- FTSE Mib (Milan): down 3.3pc at 15,408.03.
- DAX 30 (Frankfurt): down 2pc at 7,276.51.
Markađurinn virđist hafa litiđ svo á ađ lán sem ríkisstjórn Spánar samţykkti ađ taka ađ láni frá ađildarríkjum evru, til ađ fjármagna bankaendurfjármögnun - myndi vera fćrt yfir til ESM skv. samkomulagi sumarsins. En nú ţegar ríkisstjórnir Ţýskalands - Hollands og Finnlands; virđast hafa hent ţví samkomulagi ađ verulegu leiti út um gluggann, ţá er ađ sjá ađ afleiđingin hafi orđiđ sú ađ nýtt hrćđslukast í tengslum viđ Spán hafi gosiđ upp. Vaxtakrafa Spánar hćkkađi einnig í dag, fyrir utan fall verbréfamarkađa. Og nú aftur komin í rúm 6% eftir ađ hafa veriđ í rúmlega 5% í cirka mánuđ.
Annađ vandamál, er ađ ţađ virđist stefna í vissa upplausn spćnska ríkisins! Eđa a.m.k. virđist ţađ nú hugsanlegt!
Katalónía stćrsta og ríkasta, samtímis skuldugasta hérađ Spánar. Hótar hvorki meira né minna en ađ slíta ríkissambandinu viđ Spán - af sinni hálfu. En deila hérađsstjórnarinnar og ríkisstjórnar Spánar hefur veriđ ađ stigmagnast undanfarnar vikur og mánuđi.
Fyrir tveim vikum voru fjölmennar kröfugöngur í Barselóna, a.m.k. 600 ţúsund manns segir í frétt Financial Times, međan ađ ţeir sem skipulögđu göngurnar segja ađ 1,5 milljón hafi tekiđ ţátt.
Secession crisis heaps pain on Spain
Ţađ ţíđir ađ ţetta er deila sem rystir mjög djúpt í Katalönum, ekki neinar smá gárur í vatnsborđinu. En krafa göngumanna var - "sjálfstćđi."
Í sl. viku slitnađi upp úr viđrćđum milli ríkisstjórnar Spánar og stjórnar Katalóníuhérađs - og nú hefur stjórnandi hérađsins rofiđ ţing ţess, og kallađ á almennar kosningar. Sem vćntanlega fara fram innan nokkurra vikna.
"The hour has come to exercise our right to self rule, said Artur Mas, Catalonias president. He called the vote, which is likely to be cast as a proxy referendum on Catalan independence, after Mr Rajoy last week rejected his demands for greater fiscal autonomy, triggering a wave of nationalist sentiment in the northern region."
Deilan sníst um peninga, ţannig deilur eru yfirleitt ţćr allra erfiđustu. En eins og mál virka á Spáni ţá endurdreifir spćnska alríkiđ til hérađanna, skatttekjum sem enn ţann dag eru innheimtar miđlćgt.
Í stađ ţess ađ ţađ sé öfugt fyrirkomulag, ađ héröđin eđa fylkin, innheimti skatta - og afhendi ríkinu hlutfall ţeirrra tekna.
Ríkisstjórn Spánar hefur veriđ ađ heimta mjög harđan niđurskurđ útgjalda af héröđunum - - en hérađsstjórn Katalóníu, tekur ţađ ekki í mál. Segir ţetta peninga Katalóníubúa - og fór fram á breytingu á tekjudreifingunni milli hérađsins og miđstjórnar Spánar, sem spánarstjórn hafnađi í sl. viku.
Í stađinn hefur hérađsstjórnin nú rofiđ ţing, og ćtlar ađ efna til kosninga!
Taliđ er ađ ţćr kosningar verđi ađ verulegu leiti, atkvćđagreiđsla um sjálfstćđismáliđ. Ţannig ađ ef núverandi stjórnarflokkur Katalóníu fćr góđa kosningu?
Ţá muni hótunin vera komin međ lýđrćđislegt umbođ - - spurning hvađ ţá gerist?
Be very careful, beloved Spain - - segir Ambrose Evans-Pritchard, sem óttast hvorki meira né minna en borgarastyrrjöld.
En spćnskir sambandssinnar - hafa sýnt mjög hörđ viđbrögđ viđ ţessu útspili hérađsstjórnarinnar.
Ţađ virđist ađ Spánn sé á hrađferđ inn í "stjórnarskrárkrýsu" - jafnvel mjög alvarlegt óróa og upplausnarástand.
Allt kreppunni ađ kenna!
Niđurstađa
Ţađ er engin furđa ađ markađir skuli hafa falliđ stórt í dag. Rasskellur frá Ţýskalandi - Hollandi og Finnlandi. Og síđan ţađ hćttulega ástand sem deilur Katalóníu og spćnskra stjórnvalda eru ađ stefna í. Ţađ er klárlega kreppan sem er ađ framkalla ţetta ástand á Spáni. Ţćr harkalegu niđurskurđarađgerđir sem veriđ er ađ ţrengja ofan í landsmenn. Mér skilst ađ hvergi hafi ţćr harkalegar komiđ niđur en í Katalóníu, en ţar sé atvinnuleysi yfir međaltali - á sama tíma ćtlist spönsk stjv. til ađ hérađsstjórnir lćkki halla í 1,5% af eigin fjárlögum. Međ atvinnuleysi yfir međaltali, hvílir mikill samfélagsvandi á hérađsstjórninni. Ţá ţarf ađ skera niđur bćtur - skera niđur velferđ ţeirra sem síst mega missa.
Ekki gott ađ segja hvort ađ sjtv. Katalóníu eru ađ nota sjálfstćđismáliđ til ađ beina óánćgjunni annađ en ađ sjálfum sér, en hiđ minnsta hefur upplifunin veriđ sú ađ ţvingunin komi ađ utan. Reiđin er ţó skiljanleg, ţ.s. eins og fyrirkomulagiđ á Spáni er - ţá hvíla samfélagsmál ađ stćrstum hluta á hérađsstjórnunum ţ.e. atvinnuleysisbćtur og ađrar bótagreiđslur. Krafan um niđurskurđ, bitnar ţá mjög harkalega á ţeim málaflokkum.
Sennilega var ţađ einungis spurning um tíma, hvenćr alvarleg samfélagsókyrrđ myndi gjósa upp á Spáni, en uppreisn hérađsstjórnar Katalóníu, hvatning hennar til íbúa ađ kjósa sjálfstćđi - - ađ sjálfsögđu einnig er alvarleg ógnun viđ niđurskurđar prógramm ríkisstjórnar Spánar. En ţađ vćri einnig mjög alvarlegt tekju-fall fyrir spánarstj. ef Katalónía, fer ađ leitast viđ ađ ţvinga fram sjálfstćđi - hindra tilfćrslu skattfjár til miđstjórnarinnar. Segjum ađ í kjölfar kosninga komi sjálfstćđisyfirlísing, sem ríkisstj. Spánar myndi líklega "neita ađ viđurkenna" - "ef síđan er gefin út handtökuskipun á ráđherra hérađsstjórnar Katalóníu?" - "í kjölfar stigmagnandi ákvarđana af hálfu beggja!"
Frćđilegur möguleiki sannarlega - - en ţegar mál fara úr böndum, geta ţau gert ţađ mjög hratt, og mjög harkalega. Eins og viđ sáum í Júgóslavíu.
Í hratt vaxandi atvinnuleysi og örbyrgđ, virđist ađ tifinninningalegt eldgos sé ađ brjótast út á Spáni.
Mér sýnist vandi Spánar kominn á nýtt stig - ég átti ekki von á ţessu, ađ Spánn gćti orđiđ ađ Júgóslavíu "hugsanlega. En svo alvarlegt atvinnuástand og hratt vaxandi örbyrgđ, er klassískur kokkteill fyrir popúlisma. Ég átti frekar von á annarri tegund af slíkum - ţ.e. vinstriöfgum eđa hćgri, međ fókus á landsmál, ađ ţjóđernishyggja myndi frekar beinast ađ Spáni sem heild en hugsanlegu niđurbroti Spánar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar, ţetta er eldfimt ástand, ef Spánn er ađ breytast í púđurtunnu er ţá ekki hćtta á ađ ţađ breiđist út til annara ríkja ţar sem ástandiđ er slćmt?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.9.2012 kl. 07:17
Ég held ađ Ítalía standi ekki frammi fyrir ţeirri hćttu ađ leysast hugsanlega upp. Sennilega ekki Portúgal heldur.
Frekar ţeirri hćttu ađ upp komi popúlískar hreyfingar sem fókusa á landsmál, eins t.d. Persónistarnir í Argentínu undir Perón sjálfum á sínum tíma.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.9.2012 kl. 08:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning