22.9.2012 | 19:51
Financial Times segir Spán langt komin í því að semja um aðstoð!
Það eru tvær áhugaverðar fréttir þ.e. EU in talks over Spanish rescue plan og Spain prepares for critical week. Í seinni fréttinni kemur fram að í næstu viku komi út uppgjör vegna yfirferðar yfir reikninga helstu banka, og eru væntingar þess efnis - að þá komi fram fjármögnunarþörf upp á 60ma.€. En síðan, segja báðar fréttir að ríkisstjórn Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar sé í viðræðum við stofnanir ESB - sbr:
- "According to officials involved in the discussions, talks between the Spanish government and the European Commission are focusing on measures that would be demanded by international lenders as part of a new rescue programme, ensuring they are in place before a bailout is formally requested. "
- "One senior European official said negotiations have been conducted directly with Luis de Guindos, the Spanish finance minister. The plan, due to be unveiled next Thursday, will focus on structural reforms to the Spanish economy long requested by Brussels, rather than new taxes and spending cuts."
- "Pre-approval by Brussels for Thursday’s announcement is intended to ease the political quandary facing Mariano Rajoy, the Spanish prime minister."
- Eins og ég sagði þann 7/9 sl. í Það á eftir að vera gríðarlegur þrístingur á ríkisstjórn Spánar! þá virðist það staðfest sem ég hélt fram, að Spánn er undir miklum þrýstingi að óska eftir aðstoð svo að tilboð Seðlabanka Evrópu virkist, að kaupa ríkisbréf Spánar án takmarkana.
- En þá einmitt er það lykilatriði akkúrat hver þau skilyrði skulu vera, sem Spáni bera að uppfylla því skv. kröfu Seðlabanka Evrópu, fara kaup einungis fram svo lengi sem land stendur við sett skilyrði - sem þíðir að ECB skv. því hættir kaupum ef land hættir að standa við þau settu skilyrði.
Ég sé ekki alveg - hvaða gagn væri af því, að Framkvæmdastjórn ESB fyrir sitt leiti, lýsi því yfir að hún hafi velþóknun á efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Spánar.
En ég sé ekki að það í reynd skipti nokkru máli, því þ.e. ekki Framkvæmdastjórnin sem ræður hvaða skilyrði Spánn fær, heldur aðildarþjóðir evrusvæðis - sérstaklega skiptir skoðun Þýskalands máli.
Kannski er Framkvæmdastjórnin að vonast eftir því, að hennar yfirlísing - hafi vigt.
Eðlilega er Framkvæmdastjórnin áhyggjufull - því ef það dregst áfram á langinn að ríkisstjórn Spánar bregðist við með þeim hætti sem vonast er eftir, í kjölfar tilboðs Seðlabanka Evrópu sbr.: Er evrópski Seðlabankinn búinn að bjarga evrunni?
Tja, þá er allt reynd í voða - en tilboð ECB er líklega hvorki minna en lokatilraun til að bjarga evrunni.
Eins og ég sagði áður, finnst mér líklegt að Spánn bíði eins lengi og stætt er, til að komast að nægilega hagstæðum skilyrðum - - en það á móti ógnar tilveru evrunnar. Og því er Spánn undir miklum þrýstingi.
En ríkisstjórn Spánar virðist ekki vera að beygja sig a.m.k. með neinu hraði.
"Senior EU officials have been exploring ways to structure new Spanish assistance so as to ease the political cost for Ms Merkel, including using funds leftover from the already-agreed €100bn bank bailout for a bond purchase scheme." - "...some senior officials said it could gain traction since it would mean eurozone parliaments – including the Bundestag – would not need to approve additional spending."
Það sem aftur flækir málið er nýlegur dómur Stjórnlagadómstóls Þýskalands, sem hefur fest kostnaðarþak Þýskalands við 190ma.€ - Hugsanlega hefur Stjórnlagadómstóll Þýskalands drepið evruna!
Það þak veldur vandræðum, því það þíðir að skv. úrskurði Dómstólsins þarf þá samþykki Þýska þingsins, ef því þaki skal lyft - og þ.s. verra er, samþykki beggja þingdeilda.
Augljóslega minnkar það stórum líkur þess að Spánn fái það hagstæða samkomulag sem Spánn er að fiska eftir.
Hugmyndin að ofan, myndi augljóslega ekki ganga eftir - - þ.s. ef prógrammið hefur "takmarkaða" upphæð, þá hefur það ekki trúverðugleika - markaðurinn myndi skjóta það þá niður með hraði.
Einungis með tilboðinu um kaup án takmarkana, er minnsti möguleiki, að markaðir haldi sig á mottunni, og þá þarf Spánn að fá samkomulag af því tagi, sem krefst staðfestingar beggja deilda Þýska þingsins.
Niðurstaða
Þess vegna reikna ég með því, að Spánn sé ekki að óska eftir aðstoð í bráð. Ég veit ekki hve lengi þetta getur gengið. En eðlilega óttast menn að ef Spánn óskar ekki fljótlega eftir aðstoð, þannig að tilboð ECB sé virkjað, þá fari markaðir að ókyrrast á ný.
Þ.e. einmitt útkoma sem ég á von á. En ég sé ekki að samkomulag sé lílklegt fyrr en mál eru aftur komin fram á blábrúnina.
En þar er ekki síst um innanlandspólitík í Þýskalandi, menn þurfi að stara í hyldýpið svo sá sveigjanleiki sem Spánn þarf á að halda sé í nokkru líklegur að koma fram.
-----------------------------
Þetta er sama sýnin og ég koma fram með í september, en ég sé ekki enn ástæðu til að líta málin með öðrum hætti.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.9.2012 kl. 02:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 895
- Frá upphafi: 858703
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning