4.9.2012 | 22:52
I.L.O. telur að evrukrísan sé að starta nýrri bylgju atvinnuleysis ungs fólks heiminn vítt!
Þetta kemur fram í frétt á vef I.L.O. (International Labor Organization), en hlekkurinn er beint á þá frétt. Fréttin vísar á skýrslu sem komin sé út, þ.s. sérfræðingar á vegum ILO telja, að vandræðin á evrusvæði séu farin að hafa klár neikvæð áhrif á hagvöxt í heiminum.
Í reynd telja þeir, að sú bylgja atvinnuleysis sem muni eiga sér stað, muni standa í nk. 5 ár.
Stofnunin fjallaði einnig um atvinnuleysi á evrusvæði sérstaklega, sjá frétt Wall Street Journal: In Europe, Signs of a Jobless Generation.
Sennilega er spá stofnunarinnar um atvinnuleysi ungs fólks, áhugaverð:
Global | 12.7 % | 12.9 % |
Central and South Eastern Europe | 16.9 % | 17 % |
Developed economies | 17.5 % | 15.6 % |
East Asia | 9.5 % | 10.4 % |
Latin America & the Caribbean | 14.6 % | 14.7 % |
Middle East | 26.4 % | 28.4 % |
North Africa | 27.5 % | 26.7 % |
South Asia | 9.6 % | 9.8 % |
South East Asia & the Pacific | 13.1 % | 14.2 % |
Sub-Saharan Africa | 12 % | 11.8 % |
Takið eftir eftirfarandi: "Much of this decline in the jobless rate is not due to improvements in the labour market, but rather to large numbers of young people dropping out of the labour force altogether due to discouragement. These discouraged youth are not counted among the unemployed."
Þeir eru í reynd spá nær algerum hagvaxtardauða á nk. árum heiminn vítt - ekki síst vegna áhrifa evrukrísunnar, sem hafi neikvæð áhrif og skv. þeirra spá, þetta langvarandi neikvæð áhrif.
Að þeirra dómi verði sú fækkun atvinnulausra ungmenna á spátímanum, einkum vegna þeirra sem hætta að leita - missa áhugann eða fyllast vonleysi.
Þeir skora á heiminn, til að grípa til aðgerða til að stemma stigu við þeim vanda hjá ungu fólki sem þeir telja sig sjá framundan!
Því að ungt fólk geti lent í langtímavanda, eftir að hafa gengið í gegnum tíma erfiðleika á viðkvæmum tíma, og lent í vítahring - lendi í varalegu atvinnuleysi, vonleysi.
""Temporary and long-term unemployment early in a person's work life will have lasting effects on finding a job with the proper career perspectives related to that person's competences and skills. In some case, even 10 or 15 years after the person's entry in the labor market can he or she continue to suffer from such early adverse labor market conditions," said Ekkehard Ernst, Chief of the ILO Employment Trends Unit."
Hann bendir einnig á að hæfni dali hratt - og síðan haldi hún áfram að dala, fyrirtæki geti lent í því að það sé mikið atvinnuleysi, en samt skortur á hæfu fólki.
Spurning hvort fyrirtæki þurfi ekki í framtíðinni að bregðast við þessu ástandi, með því að auka áherslu á þjálfunarprógrömm - gefa aukna möguleika á einhvers konar starfsþjálfun.
En eitt af því sem sé verið að skera niður vegna kostnaðar, séu einmitt kostnaðarsöm þjálfunarprógrömm sem rekin séu af hinu opinbera - t.d. á Spáni þ.s. í sumum héröðum meðalatvinnuleysi er komið yfir 30% múrinn og atvinnuleysi ungmenna er enn verra eða um 50%.
Mikill fjöldi ungs fólks í Evrópu og víðar geti lent í því, að komast aldrei að á vinnumarkaðinum.
Maður velti fyrir sér hvað þetta fólk þá gerir út lífið? Afbrot? Einhverjir geta farið á þá braut.
Niðurstaða
Ungt fólk er náttúrulega einna helst í hlutverki fórnarlamba þeirrar bylgju atvinnuleysis sem virðist vera að hefjast, og að mati ILO mun standa út spátímabilið sem nær út 2017. Þeir meta ekki hvað gerist eftir það. Ég get þó séð þann vanda sem þeir eru að tala um. Að ef ungt fólt dettur út af vinnumarkaði. T.d. störfin sem þau voru í, hverfa. Ef samtímis þau eiga heima í landi, þ.s. ríkið og hið opinbera er í grimmum niðurskurði eins og á evrusvæði, þá eru líklega þau aðstoðarprógrömm við atvinnulausa sem hafa verið til staðar - slegin af. Og ekki augljóst að atvinnulíf verði fljótt að koma til skjalanna, og taka upp gamlar aðferðir sem notaðar voru á öldum áður. Að taka lærlinga.
Þá get ég mjög vel séð - að þau geti lent í vandræðum, jafnvel út lífið.
Spurning þó hvort það sé framtíðin. Hið opinbera muni í vaxandi mæli stíga til hliðar í Evrópu, sem frekar en hitt hefur verið sósíalísk paradís (ekki að nota orðið sósíalismi í neikvæðri merkingu).
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 194
- Sl. sólarhring: 314
- Sl. viku: 1049
- Frá upphafi: 862162
Annað
- Innlit í dag: 183
- Innlit sl. viku: 942
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 177
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning