23.8.2012 | 22:59
Ætli að dýpkandi kreppa flækist fyrir björgun evrunnar?
Ég velti þessu fyrir mér, en það var í reynd fátt um fréttir á fimmtudag, svo einna mest athygli vakti framkoma upplýsinga frá einkafyritækinu MARKIT sem sérhæfir sig í gerð kannana. Ein þeirra sem viðskiptablöð um alla Evrópu fylgjast með. Er "PMI (Purchasing Managers Index)" eða Pöntunarstjóra vísitalan. Hún er birt fyrir hvert ríki fyrir sig. Einnig fyrir iðnframleiðslu og fyrir þjónustustarfsemi sérstaklega. Svo gjarnan leggja þeir hvort tveggja saman og birta svokallaðan "composite index."
Það sem þetta segir - er þróun veltu í atvinnulífinu innan evrusvæðis.
Sem auðvitað gefur vísbendingar um þróun hagkerfis þeirra sömu landa.
Markit Eurozone PMI (yfir 50 aukning, undir 50 samdráttur, jafnt og 50 kyrrstaða)
- Eurozone PMI Composite Output Index(1) at 46.6 (46.5 in July). Seventh straight contraction.
- Eurozone Services PMI Activity Index(2) at 47.5 (47.9 in July). Two-month low.
- Eurozone Manufacturing PMI(3) at 45.3 (44.0 in July). Four-month high.
- Eurozone Manufacturing PMI Output Index(4) at 44.6 (43.4 in July). Two-month high.
Það sem vekur athygli þarna er að samanlögð vísitala fyrir allt evrusvæði, sýnir samdrátt í pöntunum til atvinnulífs evrusvæðis samfellt sl. 7 mánuði.
Eins og sést eru allar vísitölurnar fyrir svæðið allt í samdrætti - þó sá sveiflist e-h milli mánaða, hefur þetta verið samfelldur samdráttur í meir en hálft ár í pöntunum.
Commenting on the flash PMI data, Rob Dobson, Senior Economist at Markit said:
The August Markit Eurozone Flash PMI reinforces the prevailing view of the economy dropping back into recession during the third quarter of 2012. Taken together, the July and August readings would historically be consistent with GDP falling by around 0.5%-0.6% quarter-on-quarter, so it would take a substantial bounce in September to change this outlook."
Til samanburðar segir Eurostat að á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafi verið 0,2% samdráttur á evrusvæði heilt yfir litið. Einn af aðalhagfræðingum MARKIT er að segja að hans tölur gefi vísbendingu, að samdráttur 3 fjórðungs verði 0,5-0,6%.
Á sama tíma eru tölur fyrir Þýskaland ekki uppörvandi:
- Germany Composite Output Index(1) at 47.0 (47.5 in July), 38-month low.
- Germany Services Activity Index(2) at 48.3 (50.3 in July), 37-month low.
- Germany Manufacturing PMI(3) at 45.1 (43.0 in July), 3-month high.
- Germany Manufacturing Output Index(4) at 44.6 (42.2 in July), 2-month high.
Eins og sést er aukinn samdráttur í öllum tölum - þó skv. Eurostat hafi Þýskaland sloppið við samdrátt í öðrum fjórðungi þ.e. 0,2% í plús, þá fer ótti vaxandi að Þýskaland sleppi ekki við samdrátt í 3 fjórðungi.
"Commenting on the Markit Flash Germany PMI® survey data, Tim Moore, Senior Economist at Markit said:
August PMI data highlights the weakest German private sector performance for over three years, with a return to falling services activity offsetting an easing in the manufacturing downturn.
Overall, the latest survey indicates that the German economy is sailing into greater headwinds as the third quarter progresses, with PMI readings slipping deeper into territory normally associated with GDP contractions. "
Nú er það hlutverk Frakklands að líta tiltölulega vel út
- France Composite Output Index(1) rises to 48.9 (47.9 in July), 6-month high
- France Services Activity Index(2) posts 50.2 (50.0 in July), 7-month high
- France Manufacturing PMI(3) increases to 46.2 (43.4 in July), 4-month high
- France Manufacturing Output Index(4) climbs to 46.1 (43.3 in July), 4-month high
Maður veltir fyrir sér hvort það var gott ferðamannasumar í Frakklandi, en þjónusta kemur klárt sterkt inn - ferðamennska er innan þjónustugeirans.
Á sama tíma er iðnframleiðsla mun veikari.
Jack Kennedy, Senior Economist at Markit and author of the Flash France PMI®, said:
Augusts flash PMI data signal a further drop in private sector output, although the pace of decline moderated slightly as the manufacturing downturn eased and services held its ground. While France just avoided a fall in GDP during Q2 according to the first official estimate, PMI data currently suggest contraction is on the cards for Q3. Moreover, the continued declines in employment shown by the latest flash PMI data point to rising jobless levels, which would further weaken demand.
Svo hagfræðingur MARKIT sem sá um gerð könnunarinnar fyrir Frakkland, er einnig á því að líkur séu meiri en minni að Frakkland eins og Þýskaland, líklega dragist saman á 3. fjórðungi ársins.
Niðurstaða
Nú í haust fer af stað lílklega lokatilraunin til að bjarga evrunni. Þegar leiðtogar Evrópu verða í miðjum klíðum að kljást við það mál, munu líklega berast þeim fregnir að evrusvæði hafi einnig dregist saman á 3. fjórðungi. En þ.s. verra er, að bæði Frakkland og Þýskaland, séu komin í hóp samdráttarlanda.
Erfitt að segja fyrirfram hvaða áhrif það akkúrat mun hafa. Eitt grunar mig þó, að sú þróun muni draga úr vilja landa sérstaklega í N-hluta evrusvæðis sem enn eru tiltölulega fjárhagslega stöndug, að koma löndum í S-hluta evrusvæðis til aðstoðar með kostnaðarsömum hætti.
Þetta getur flækt fyrir því að takist að mynda svokallað "bankabandalag."
Einnig flækt fyrir því, að það reynist vera vilji til staðar að raunverulega beita "ESM (björgunarsjóði Evrusvæðis sem á að taka til starfa nú í haust) til að kaupa á markaði skuldir Spánar og Þýskalands.
Það er þó ekki ástæða að sklá neinu föstu um það - kannski nú á 11. stundu rísa leiðtogarnir loksins upp á afturfæturna, og hruni verður forðað.
-------------------------------
Lítil áhugaverð hliðarfrétt: World watches as Danes venture below zero
Danski Seðlabankinn er víst búinn að setja á -0,2% vexti á sína innlánsreikninga.
Þetta er aðgerð, sem margir víst fylgjast með. Er ætlað að sporna gegn fjármagnsflótta til Danmerkur. Tryggja að tenging við evruna falli ekki með þeim hætti, að evran falli gagnvart dönsku krónunni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning